Stöð 2 Bíó10:10Rabbit SchoolStórskemmtileg teiknimynd um kanínustrákinn Max sem fyrir mikla tilviljun finnur leynilegan kanínuskóla þar sem hann á eftir að læra ýmsa galdra. Kanínuskólinn er enginn venjulegur skóli heldur læra kanínurnar þar að verða páskakanínur sem skreyta egg og fela þau fyrir mannfólkinu sem leitar þeirra á páskum. Þær gegna einnig því hlutverki að gæta hins gullna eggs sem er nokkurs konar fjöregg páskakanínanna og gráðugir refir reyna í sífellu að komast yfir. Það má þeim alls ekki takast!
11:25The Big SickGamanmynd frá 2017 um uppistandarann Kumail sem er Bandaríkjamaður af pakistönskum ættum og hefur um langt skeið þurft að hafna aragrúa kvonfanga sem foreldrar hans hafa fundið handa honum. En um leið og hann vill ráða ástalífi sínu algjörlega sjálfur vill hann hins vegar ekki styggja trúaða foreldrana og frændgarðinn ef þess er nokkur kostur. Þegar hann hittir Emily reynir á þetta en bæði þau Kumail, Emily og fjölskyldur þeirra þurfa að takast á við rótgróna fordóma og alls kyns vandamál sem skora þau bæði siðferðis- og menningarlega á hólm.
13:20Fantastic Beasts: The Crimes of GrindelwaldMögnuð ævintýramynd frá 2018 með stórgóðum leikurum. Þegar galdramaðurinn og ógnvaldurinn Gellert Grindelwald sleppur úr haldi og byrjar að safna liði til að geta komið valdasjúkum áformum sínum í framkvæmd fær Albus Dumbledore Newt Scamander til að fara í málið ásamt vinum sínum því fyrirætlanir Gellerts verður að stöðva - hvað sem það kostar.
15:30Rabbit SchoolStórskemmtileg teiknimynd um kanínustrákinn Max sem fyrir mikla tilviljun finnur leynilegan kanínuskóla þar sem hann á eftir að læra ýmsa galdra. Kanínuskólinn er enginn venjulegur skóli heldur læra kanínurnar þar að verða páskakanínur sem skreyta egg og fela þau fyrir mannfólkinu sem leitar þeirra á páskum. Þær gegna einnig því hlutverki að gæta hins gullna eggs sem er nokkurs konar fjöregg páskakanínanna og gráðugir refir reyna í sífellu að komast yfir. Það má þeim alls ekki takast!
16:45The Big SickGamanmynd frá 2017 um uppistandarann Kumail sem er Bandaríkjamaður af pakistönskum ættum og hefur um langt skeið þurft að hafna aragrúa kvonfanga sem foreldrar hans hafa fundið handa honum. En um leið og hann vill ráða ástalífi sínu algjörlega sjálfur vill hann hins vegar ekki styggja trúaða foreldrana og frændgarðinn ef þess er nokkur kostur. Þegar hann hittir Emily reynir á þetta en bæði þau Kumail, Emily og fjölskyldur þeirra þurfa að takast á við rótgróna fordóma og alls kyns vandamál sem skora þau bæði siðferðis- og menningarlega á hólm.
18:45Fantastic Beasts: The Crimes of GrindelwaldMögnuð ævintýramynd frá 2018 með stórgóðum leikurum. Þegar galdramaðurinn og ógnvaldurinn Gellert Grindelwald sleppur úr haldi og byrjar að safna liði til að geta komið valdasjúkum áformum sínum í framkvæmd fær Albus Dumbledore Newt Scamander til að fara í málið ásamt vinum sínum því fyrirætlanir Gellerts verður að stöðva - hvað sem það kostar.
21:00The Sisters BrothersGamansöm glæpamynd frá 2018 með John C. Reilly, Joaquin Phoenix og Jake Gyllenhaal. Myndin gerist á tímum gullæðisins í Kaliforníu um miðja nítjándu öld.
23:00UnderwaterHörkuspennandi vísindatryllir frá 2020 með Kristen Stewart í aðalhlutverki. Hópur neðansjávarkönnuða, sem starfar fyrir djúpsjávarborfyrirtæki, reynir að komast í skjól eftir að hrikalegur jarðskjálfti eyðileggur aðstöðu þeirra á hafsbotninum. Nú þurfa þau að feta sig áfram í átt að annarri rannsóknarstöð en gríðarlegur þrýstingur, myrkur, hætturlegar djúpsjávarverur og súrefnisskortur gerir þeim erfitt fyrir.
00:30ArrivalMögnuð mynd frá 2016 með Amy Adams, Jeremy Renner og Forest Whitaker í aðalhlutverki. Þegar tólf geimskip koma óvænt til jarðar er málvísindakonunni Louise Banks ásamt vísindamönnum á öðrum sviðum falið að ná sambandi við geimverurnar í von um að kom ast að ástæðunni fyrir heimsókn þeirra. Það sem Louise og kollegar hennar uppgötva með rannsóknum sínum er langt fyrir utan allt það sem nokkur hefði getað ímyndað sér. Jóhann Jóhannsson fékk íslensku tónlistarverðlaunin fyrir tónlistina í myndinni sem er í leikstjórn Denis Villeneuve sem gerði einnig Sicario og Prisoners.
02:25The Sisters BrothersGamansöm glæpamynd frá 2018 með John C. Reilly, Joaquin Phoenix og Jake Gyllenhaal. Myndin gerist á tímum gullæðisins í Kaliforníu um miðja nítjándu öld.