Stöð 2 Bíó10:05Mrs. DoubtfireEin af betri gamanmyndum síðari ára. Leikarinn Daniel Hilliard er ekki auðveldur í sambúð og svo fer að konan hans óskar eftir skilnaði. Daniel er ósáttur við hlutskipti sitt enda hefur eiginkonan fyrrverandi nú forræði yfir börnunum þremur. Daniel neitar samt að láta í minni pokann og tekur til sinna ráða með eftirminnilegum hætti. Hann er staðráðinn í að fá að njóta samvista við börn sín, sama hvað það kostar.
12:05The Lost HusbandRómantísk mynd frá 2020 með Josh Duhamel og Leslie Bibb í aðalhlutverkum.
Eftir að hafa misst eiginmann sinn flytur Libby, ásamt börnum sínum, til frænku sinnar sem býr á geitabýli í Texas. Lífið í sveitinni er mikið betra en Libby hefði getað trúað en auk friðsældarinnar eru skrautlegir karakterar í hverju horni.
13:50Valley GirlTónlist níunda áratugarins svífur yfir vötnum þegar ungir elskendur með ólíkan bakgrunn, ögra foreldrum sínum og vinum og halda fast í að vera saman. Þetta er endurgerð myndar frá árinu 1983.
15:30Mrs. DoubtfireEin af betri gamanmyndum síðari ára. Leikarinn Daniel Hilliard er ekki auðveldur í sambúð og svo fer að konan hans óskar eftir skilnaði. Daniel er ósáttur við hlutskipti sitt enda hefur eiginkonan fyrrverandi nú forræði yfir börnunum þremur. Daniel neitar samt að láta í minni pokann og tekur til sinna ráða með eftirminnilegum hætti. Hann er staðráðinn í að fá að njóta samvista við börn sín, sama hvað það kostar.
17:30The Lost HusbandRómantísk mynd frá 2020 með Josh Duhamel og Leslie Bibb í aðalhlutverkum.
Eftir að hafa misst eiginmann sinn flytur Libby, ásamt börnum sínum, til frænku sinnar sem býr á geitabýli í Texas. Lífið í sveitinni er mikið betra en Libby hefði getað trúað en auk friðsældarinnar eru skrautlegir karakterar í hverju horni.
19:15Valley GirlTónlist níunda áratugarins svífur yfir vötnum þegar ungir elskendur með ólíkan bakgrunn, ögra foreldrum sínum og vinum og halda fast í að vera saman. Þetta er endurgerð myndar frá árinu 1983.
21:00Hitman's Wife's BodyguardSturluð mynd frá 2020 með stórskotaliði leikara.
Heimsins banvænasta og skrítnasta tvíeyki er mætt aftur til að leysa annað lífshættulegt verkefni. Bryce, sem hefur ekki fengið lífvarðaleyfið sitt endurnýjað, er neyddur af harðsvíruðu eiginkonu Dariusar til að leysa ákveðið verkefni. Leikurinn berst víða um heiminn og fljótlega komast þau að því að þau eru það eina sem stendur á milli Evrópu og valdamikils, hefnigjarns brjálæðings.
22:50Wonder Woman 1984Stórgóð spennu- og ævintýramynd frá 2020. Í myndinni er spólað hratt áfram í tíma, eða allt fram á níunda áratug síðustu aldar. Þar bíða ný ævintýri Ofurkonunnar og nýir þorparar sem hún þarf að takast á við, þeir Max Lord og The Cheetah.
01:15Last KnightsSöguleg stríðsmynd með stórleikurunum Clive Owen og Morgan Freeman í aðalhlutverkum.
Myndin fjallar um stríðsmanninn sverðfima og bardagameistarann Raiden sem ásamt fámennu föruneyti sínu segir hinum illa harðstjóra Geza Mott stríð á hendur eftir að hann lætur taka meistara þeirra af lífi.
03:05Hitman's Wife's BodyguardSturluð mynd frá 2020 með stórskotaliði leikara.
Heimsins banvænasta og skrítnasta tvíeyki er mætt aftur til að leysa annað lífshættulegt verkefni. Bryce, sem hefur ekki fengið lífvarðaleyfið sitt endurnýjað, er neyddur af harðsvíruðu eiginkonu Dariusar til að leysa ákveðið verkefni. Leikurinn berst víða um heiminn og fljótlega komast þau að því að þau eru það eina sem stendur á milli Evrópu og valdamikils, hefnigjarns brjálæðings.