Sjónvarp.is
  • Klukkan 22:00
    • Flýtileið
    • Kvöldið
    • Núna
    • Klukkan
    • 09:00
    • 10:00
    • 11:00
    • 12:00
    • 13:00
    • 14:00
    • 15:00
    • 16:00
    • 17:00
    • 18:00
    • 19:00
    • 20:00
    • 21:00
    • 22:00
    • 23:00
  • Þriðjudagur 16. ágúst
    • Mánudagur 15. ágúst
    • Þriðjudagur 16. ágúst
    • Miðvikudagur 17. ágúst
    • Fimmtudagur 18. ágúst
    • Föstudagur 19. ágúst
    • Laugardagur 20. ágúst
    • Sunnudagur 21. ágúst
    • Mánudagur 22. ágúst
    • Þriðjudagur 23. ágúst
  • Stöðvar
    • Allar stöðvar
    • Íþróttir
    • Kvikmyndir
    • Barnastöðvar
    • Fréttir
    • Norrænar
    • Evrópa
  • Heitt í dag
    • Beinar útsendingar
    • Vinsælt í dag
    • Afmælisbörn dagsins
  • Mánudagur 4. júlí 2022
  • Stöð 2 Bíó
    11:20Charlie and the Chocolate Factory
    Bráðskemmtileg fjölskyldumynd með Johnny Depp sem byggð er á frægri barnabók eftir Roald Dahl. Kalli litli dettur í lukkupottinn þegar hann kaupir sér súkkulaðistykki og finnur einn af hinum eftirsóttu gullmiðum. Verðlaunin eru heimsókn í glæsilegustu sælgætisgerð í heiminum, hina ótrúlegu sælgætisgerð Villa Wonka, þar sem allt getur gerst.
    13:15Mystery 101: Playing Dead
    Stórgóð sakamálasaga um háskólaprófessorinn Amy Winslow sem vinnur að uppsetningu leikverks þegar aðalleikkonan lendir í lífsháska og svo virðist að henni hafi sýnt banatilræði. Amy og rannsóknarlögreglumaðurinn Travis Burke snúa bökum saman við og eru staðráðin í að komast til botns í málinu.
    14:35Kicking and Screaming
    Rómantísk gamanmynd með Will Ferrell í aðalhlutverki. Fjölskyldumaðurinn Phil Weston hefur alla ævi þurft að láta sér það lynda að eiga ofurkappsaman föður. Hann tekur að sér að þjálfa yngri flokk í fótbolta og áttar sig fljótlega á því að hann er að verða eins og faðir sinn.
    16:10Charlie and the Chocolate Factory
    Bráðskemmtileg fjölskyldumynd með Johnny Depp sem byggð er á frægri barnabók eftir Roald Dahl. Kalli litli dettur í lukkupottinn þegar hann kaupir sér súkkulaðistykki og finnur einn af hinum eftirsóttu gullmiðum. Verðlaunin eru heimsókn í glæsilegustu sælgætisgerð í heiminum, hina ótrúlegu sælgætisgerð Villa Wonka, þar sem allt getur gerst.
    18:00Mystery 101: Playing Dead
    Stórgóð sakamálasaga um háskólaprófessorinn Amy Winslow sem vinnur að uppsetningu leikverks þegar aðalleikkonan lendir í lífsháska og svo virðist að henni hafi sýnt banatilræði. Amy og rannsóknarlögreglumaðurinn Travis Burke snúa bökum saman við og eru staðráðin í að komast til botns í málinu.
    19:25Kicking and Screaming
    Rómantísk gamanmynd með Will Ferrell í aðalhlutverki. Fjölskyldumaðurinn Phil Weston hefur alla ævi þurft að láta sér það lynda að eiga ofurkappsaman föður. Hann tekur að sér að þjálfa yngri flokk í fótbolta og áttar sig fljótlega á því að hann er að verða eins og faðir sinn.
    21:00Ashes in the Snow
    Söguleg og rómantísk stríðsmynd frá 2018 sem lætur engan ósnortinn. Hin 16 ára, listhneigða og hæfileikaríka Lina Vilkas býr ásamt foreldrum sínum og yngri bróður Í Litháen árið 1941 og horfir björtum augum til framtíðarinnar þrátt fyrir að stríðsvélar bæði Hitlers og Stalíns séu ekki langt undan. Líf hennar og fjölskyldunnar umturnast síðan á einni nóttu þegar sovéska herlögreglan sendir hana í þrælkunarbúðir í Síberíu.
    22:35Anna
    Hröð og kraftmikil spennumynd frá 2019 með Söshu Luss, Helen Mirren og Luke Evans í aðalhlutverkum. Anna Poliatova er sannarlega ekki öll þar sem hún er séð því undir fögru yfirborðinu býr miskunnarlaus útsendari rússnesku leyniþjónustunnar. Anna sýndi ung að árum fram á að hún bjó bæði yfir styrk og hæfileikum til að verða einn öflugasti útsendari rússnesku KGB-leyniþjónustunnar. En hvaða leyndarmál liggja að baki þessarar, að því er virðist, óendanlegu seiglu og þrautsegju?
    00:30Come Play
    Oliver er einmana drengur sem finnst hann vera öðruvísi en aðrir í kring um hann. Í von um að eignast vini leitar hann í síma sinn og spjaldtölvu. Þegar skrímsli að nafni Larry notar tæki Olivers til að brjótast inn í okkar heim, þurfa foreldrar hans að berjast gegn því, til að reyna að bjarga syninum.
    02:05Ashes in the Snow
    Söguleg og rómantísk stríðsmynd frá 2018 sem lætur engan ósnortinn. Hin 16 ára, listhneigða og hæfileikaríka Lina Vilkas býr ásamt foreldrum sínum og yngri bróður Í Litháen árið 1941 og horfir björtum augum til framtíðarinnar þrátt fyrir að stríðsvélar bæði Hitlers og Stalíns séu ekki langt undan. Líf hennar og fjölskyldunnar umturnast síðan á einni nóttu þegar sovéska herlögreglan sendir hana í þrælkunarbúðir í Síberíu.

Upplýsingar um sjonvarp.is