10:55Jón og Margeir torfæranTorfæruklúbburinn heldur fjórðu umferð Íslandsmótsins í torfæruakstri í gryfjum rétt fyrir utan Blönduós laugardaginn 20. júlí. Þetta er næst síðasta umferðin í Íslandsmótinu og hefur slagurinn sjaldan verið harðari á toppnum.