RÚV13:00Fréttir með táknmálstúlkun 13:25HeimaleikfimiGóð ráð og æfingar sem tilvalið er að gera heima. Íris Rut Garðarsdóttir sjúkraþjálfari hefur umsjón með leikfiminni.
13:35Á tali hjá Hemma Gunn 1992-1993Skemmtiþáttur þar sem Hemmi Gunn tekur á móti góðum gestum í sjónvarpssal. Slegið á létta strengi, stiginn dans og sungið. Hljómsveit: Ásgeir Óskarsson, Finnbogi Kjartansson, Magnús Kjartansson og Vilhjálmur Guðjónsson. Dagskrárgerð: Egill Eðvarðsson. Umsjónarmaður: Hermann Gunnarsson.
15:05Unga ÍslandHeimildarþættir um unglingamenningu á Íslandi í gegnum tíðina. Hver þáttur spannar einn áratug og eru unglingsárin krufin í gegnum viðtöl við þjóðþekkta Íslendinga. Leikstjórn: Björn B. Björnsson. Framleiðsla: Reykjavík Films.
15:35DjöflaeyjanFjallað verður um leiklist, kvikmyndir og myndlist með upplýsandi og gagnrýnum hætti. Einnig verður farið yfir feril einstakra listamanna. Umsjónarmenn eru Þórhallur Gunnarsson, Sigríður Pétursdóttir, Vera Sölvadóttir og Guðmundur Oddur Magnússon. Dagskrárgerð: Guðmundur Atli Pétursson.
16:10Á móti straumnum - Sophie er harðbrjóstaDanskir þættir um ungt fólk sem á það sameiginlegt að standa frammi fyrir erfiðleikum í lífi sínu og þurfa að finna leið til að kljást við þá.
16:40Lamandi ótti - DitteDanskur þáttur þar sem rætt er við ungt fólk sem þjáist af fælni og fjallað um hvaða áhrif fælnin hefur á daglegt líf þeirra.
16:55Perlur byggingarlistarSænskir þættir frá 2023. Sagnfræðingurinn Martin Rörby og fréttakonan Anita Färingö skoða áhugaverðar byggingar víðs vegar um Svíþjóð.
17:00Augnablik - úr 50 ára sögu sjónvarpsinsLitið um öxl yfir 50 ára sögu sjónvarps og fróðleg og skemmtileg augnablik rifjuð upp með myndefni úr Gullkistunni. Kynnir er Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir. Dagskrárgerð: Egill Eðvarðsson.
17:15Rokkarnir geta ekki þagnaðTónlistarþættir frá árunum 1986-1987. Kynnir: Jón Gústafsson. Stjórn upptöku: Björn Emilsson.
17:40GönguleiðirÞættir frá árunum 1989-1990 í umsjón Jóns Gunnars Grjetarssonar. Kynntar eru helstu gönguleiðir á þeim stöðum sem heimsóttir eru. Stjórn upptöku: Björn Emilsson.
18:01Fílsi og vélarnar - BrunabíllFjólublái fíllinn Fílsi lærir ýmislegt um allskonar mismunandi vélar.
18:07Bursti - TöfrasprotiBursti er forvitinn og þrjóskur broddgöltur sem býr þar sem litlir hlutir eru stórir.
18:10Tölukubbar - StærðarröðLærið um tölustafina með Tölukubbunum!
18:15Ég er fiskurNokkrir kunnulegir og ókunnulegir fiskar kynna sig fyrir áhorfendum. e.
18:17Hinrik hittirHinrik hittir einhvern nýjan á hverjum degi og lendir í ótrúlegustu uppákomum. e.
18:27Tillý og vinirTillý býr í gulu húsi með fimm góðum vinum. Krókódíl, svíni, hænu, fíl og kanínu. Þau sýna og sanna að vináttan er það besta í heimi.
18:38BlæjaDaglega lífið hjá Hælbein fjölskyldunni heldur áfram sinn vanagang. En þegar Blæja og Bára eiga í hlut þá er enginn dagur rólegur.
18:45Krakkafréttir með táknmálstúlkunHelstu fréttir settar fram á einfaldan og aðgengilegan hátt.
18:50Lag dagsinsÍslensk tónlistarmyndbönd alla virka daga fyrir fréttir.
19:00FréttirHelstu fréttir dagsins af innlendum og erlendum vettvangi. Alla daga, árið um kring.
19:25ÍþróttirÍþróttafréttir.
19:35KastljósLifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Sigríður Dögg Auðunsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.
20:05Kína: Verndun fornrar náttúruHeimildaþættir frá BBC í þremur hlutum. Í Kína hafa verið settir upp tíu þjóðgarðar til að vernda sjaldgæfustu dýrategundir landsins. Um er að ræða metnaðarfullt tilraunaverkefni á vegum kínverskra stjórnvalda.
21:00ValdataflSannsögulegir norskir dramaþættir frá 2023. Læknirinn og hugsjónamanneskjan Gro Harlem Brundtland dregst inn í valdabaráttu Verkamannaflokksins í Noregi á áttunda áratug síðustu aldar og kemst að lokum til æðstu metorða norskra stjórnmála. Aðalhlutverk: Kathrine Thorborg Johansen, Jan Gunnar Røise og Sjur Vatne Brean. Leikstjóri: Yngvild Sve Flikke.
22:15SilfriðSigríður Hagalín Björnsdóttir, Valgeir Örn Ragnarsson og Bergsteinn Sigurðsson fá til sín gesti til að kryfja með sér atburði liðinnar viku og pólitískt landslag hverju sinni.
23:10Til Grænlands með Nikolaj Coster-WaldauDanskir heimildarþættir með Game of Thrones-stjörnunni Nikolaj Coster-Waldau sem leiðir áhorfendur í gegnum ógleymanlegt sjónarspil á ferðalagi um Grænland. e.