Sjónvarp Símans00:07Let the Right One InDulmagnaður spennutryllir frá Showtime og sömu framleiðendum og gerðu Dexter og Yellowjackets. Eleanor er 12 ára stelpa sem lifir mjög afmörkuðu lífi eftir að hún breyttist í vampíru fyrir tíu árum síðan. Faðir Eleanor gerir allt til þess að finna lækningu fyrir hana og halda henni frá vandræðum.
01:23DexterDagfarsprúði raðmorðinginn Dexter Morgan er blóðmeinafræðingur hjá lögreglunni í Miami á daginn. En á nóttinni hleypir hann myrkum hvötum sínum lausum og myrðir óþokka sem hann telur eiga það skilið.
01:48CalifornicationBandarísk þáttaröð um rithöfundinn Hank Moody sem er hinn mesti syndaselur. David Duchovny hlaut Golden Globe verðlaunin fyrir aðalhlutverkið.
02:40Chicago MedDramatísk þáttaröð úr smiðju Dick Wolf sem m.a. gerði Law & Order seríurnar. Þetta er þriðja Chicago-serían en Chicago Fire og Chicago PD hafa notið mikilla vinsælda á RÚV. Sögusviðið í Chicago Med er sjúkrahús í Chicago þar sem læknar og hjúkrunarfólk leggur allt í sölurnar til að bjarga mannslífum.
03:11Fire CountryDramatísk þáttaröð um ungan sakamann sem tekur þátt í slökkvistarfi í von um styttri fangelsisdóm. Þættirnir eru frá sömu framleiðendum og gerðu Grey's Anatomy.
04:10Good TroubleBandarísk þáttaröð um tvær ungar konur sem flytja til Los Angeles og hefja nýjan kafla í lífi sínu í stjörnuborginni.
12:10Dr. PhilBandarískur spjallþáttur með sjónvarpssálfræðingnum Phil McGraw sem hjálpar fólki að leysa vandamál sín í sjónvarpssal.
12:41HeartlandDramatísk þáttaröð sem segir frá fjölskyldu sem býr á búgarði í Alberta fylkinu í Kanada og líf þeirra saman í gegnum súrt og sætt.
13:24Love Island (US)Skemmtileg raunveruleikasería um falleg og einhleyp bandarísk ungmenni sem koma saman og lifa lúxuslífi í paradís í þeirri von um að finna ástina.
14:07The BlockVinsælasta sjónvarpssería Ástralíu er komin aftur til Íslands. The Block er frábær þáttaröð þar sem ólík pör keppast við að endurbyggja ónýtar íbúðir og búa til glæsileg híbýli. Stjórnandi þáttarins er Scott Cam.
14:56The NeighborhoodBandarísk gamanþáttaröð með Cedric the Entertainer í aðalhlutverki. Hann leikur fjölskylduföður í rótgrónu hverfi blökkumanna í Los Angeles sem bregður í brún þegar hann kynnist nýju nágrönnunum.
15:17Ghosts Bandarísk gamanþáttasería um ungt par sem erfir fallegt sveitasetur. Þau komast hins vegar fljótlega að því að þau eru ekki einu íbúarnir.
15:39Black-ishBandarísk gamanþáttaröð. Nýrík fjölskylda tekst á við þær breytingar að efnast hratt og koma sér sífellt í aðstæður sem þau eiga erfitt með að vinna úr. Anthony Anderson leikur aðalhlutverkið og Laurence Fishburne eitt af aukahlutverkunum.
16:35Family GuyPeter Griffin og fjölskylda ásamt hundinum Brian búa á Rhode Island og lenda í ótrúlegum ævintýrum þar sem kolsvartur húmor er aldrei langt undan.
17:17Spin CityBandarískir gamanþættir sem fjallar um starfsfólkið í Ráðhúsinu í New York sem þurfa ítrekað að passa upp á að borgarstjórinn verði sér ekki til skammar.
18:12Dr. PhilBandarískur spjallþáttur með sjónvarpssálfræðingnum Phil McGraw sem hjálpar fólki að leysa vandamál sín í sjónvarpssal.
18:23State of the UnionStuttir og skemmtilegir þættir um hjón sem eru á krossgötum í sambandinu og hittast á bar þar sem þau fara yfir hvað það var sem dró þau saman og hvað er núna að toga þau í sundur. Rosamund Pike og Chris O'Dowd leika aðalhlutverkin í þáttaröð 1 en Brendan Gleeson og Patricai Clarkson í þáttaröð 2.
19:02Love Island (US)Skemmtileg raunveruleikasería um falleg og einhleyp bandarísk ungmenni sem koma saman og lifa lúxuslífi í paradís í þeirri von um að finna ástina.
19:26HeartlandDramatísk þáttaröð sem segir frá fjölskyldu sem býr á búgarði í Alberta fylkinu í Kanada og líf þeirra saman í gegnum súrt og sætt.
20:29Læknirinn í eldhúsinuÁkaflega vandaðir þættir þar sem Læknirinn í eldhúsinu, Ragnar Freyr Ingvarsson, ferðast út um allan heim og kynnir sér matar- og vínmenningu ólíkra landa og sýnir okkur allt það sem okkur dreymir um í ferðalögum.
21:00Hver drap Friðrik Dór?Skemmtilegir heimildarháðsþættir þar sem fylgst er með Villa Netó rannsaka meint andlát söngvarans Friðriks Dórs. Í upphafi verður Villi að athlægi en í leit sinni að sannleikanum kemst hann að því að samsærið er stærra en nokkurn hefði grunað.
22:06Chicago MedDramatísk þáttaröð úr smiðju Dick Wolf sem m.a. gerði Law & Order seríurnar. Þetta er þriðja Chicago-serían en Chicago Fire og Chicago PD hafa notið mikilla vinsælda á RÚV. Sögusviðið í Chicago Med er sjúkrahús í Chicago þar sem læknar og hjúkrunarfólk leggur allt í sölurnar til að bjarga mannslífum.
22:38Fire CountryDramatísk þáttaröð um ungan sakamann sem tekur þátt í slökkvistarfi í von um styttri fangelsisdóm. Þættirnir eru frá sömu framleiðendum og gerðu Grey's Anatomy.
23:40Good TroubleBandarísk þáttaröð um tvær ungar konur sem flytja til Los Angeles og hefja nýjan kafla í lífi sínu í stjörnuborginni.