Stöð 208:00Danni tígurDanni tígur kennir börnum að túlka tilfinningar sínar. Hvenær upplifa þau sorg, reiði og hvenær eru þau þakklát. Danni notar tónlist og syngur um það sem hann upplifir sem leyfir börnum að tileinka sér það frekar.
08:10Litli MalabarLitli Malabar er mjög heppinn strákur. Alheimurinn er leikvöllurinn hans. Hann talar við plánetur og stjörnur til að skilja hvaðan þær koma.
08:15Danspartý með Skoppu og SkrítluSkoppa og Skrítla hafa s.l. ár boðið upp á námskeið í dans, leik og söng fyrir börn á aldrinum 1-6 ára. Þar hafa börnin fengið tækifæri til að kynnast vinkonum sínum betur á persónulegum nótum og fengið að upplifa leikhústöfrana fyrstu hendi.
Nú færa þær danspartýfjörið og töfrana beint heim í stofu til þín svo öll börn, nær og fjær, hafi tækifæri til skemmta sér saman í ævintýralegum leikjum, dansi og söng. Tónlist gleði og gaman og allir taka þátt.
08:30Gus, the Itsy Bitsy KnightEinu sinni var strákur sem þráði að verða mesti riddari í öllu Karamelluríki. Eina vandamálið... hann er pínu lítill. Gus mun sanna að dugað hjarta getur sigrast á hverju sem er.
08:40MonsurnarSkemmtilegir þættir um monsurnar krúttlegu.
08:50Mæja býflugaSkemmtilegir þættir um forvitnu býfluguna Mæju sem lendir í alls konar ævintýrum með vinum sínum, þeim Skildi, Villa og Max.
09:05Tappi músÞessar skemmtilegu teiknimyndir eru byggðar á barnabókum eftir ítalska höfundinn Andrea Dami með teikningum eftir Marco Campanella. Hver einasti dagur ber í skauti sér ný tækifæri fyrir Tappa til að kanna veröldina og undrin sem í henni leynast ásamt fjölskyldu sinni og vinahóp þar sem kætin og gleðin ræður ætíð för.
09:10Adda klókaAdda er klár og duglega stelpa sem á ótrúlega vini. Vinir hennar sem kallaðir eru Flókar eru einkennilegar skepnur sem búa á hóteli fjölskyldu hennar. Á hverjum degi koma upp óvenjulegar aðstæður á hótelinu sem þessir litlu vinir hennar eiga upptökin að. Adda ásamt bestu Flóka vinkonu sinni lenda saman í óvenjulegum ævintýrum þegar að þær reyna að leiðrétta þau óhöpp sem Flókarnir hafa valdið.
09:35Angry Birds ToonsStuttar teiknimyndir um fjörugu og reiðu fuglana sem þurfa að verja eggin fyrir svínunum sem reyna hvað sem er til að nappa þeim.
09:38Angry Birds ToonsStuttar teiknimyndir um fjörugu og reiðu fuglana sem þurfa að verja eggin fyrir svínunum sem reyna hvað sem er til að nappa þeim.
09:40Lína langsokkurSkemmtilegir þættir sterkustu og rauðhærðustu stelpu í heimi, hana Línu Langsokk og vini hennar Önnu og Tomma.
10:05Denver síðasta risaeðlanÍ Beinabæ býr Scott fjölskyldan. Þau hafa öðlast frægð út af einum fjölskyldumeðlimi, lítilli risaeðlu sem heitir Denver. Denver hefur alist upp með Hara en þeir fæddust sama daginn. Við fylgjumst með daglegu amstri Denvers og vina hans en daglegt líf með risaeðlu er ekkert venjulegt líf.
10:15It's PonyVenjuleg stelpa lifir óvenjulegu lífi fyrir sakir besta vinar hennar sem er óútreiknanlegur, svívirðilegur og kostulegur talandi hestur. Sama hversu mikið hann flækir lífið hennar veit Anna að allt verður betra svo lengi sem Foli er henni við hlið.
10:40K3Teiknimyndaþættir um endalausa vináttu þriggja ósköp venjulegra stúlkna sem lifa í óvenjulegum heimi. Þær eru poppstjörnur sem eru á heimstúr og saman lenda þær í skemmtilegum og spennandi ævintýrum.
10:50Are You Afraid of the Dark?Drungalegir og spennandi þættir um meðlimi Miðnæturfélagsins og sögurnar þeirra þar sem við kynnumst hinum ýmsu verum, vættum og bölvunum.
11:30Top 20 FunniestSprenghlægilegir þættir fyrir alla fjölskylduna en hér verða sýnd skrítnustu, fyndustu og oft á tímum neyðarlegustu myndbandsupptökurnar sem gerðar hafa verið.
12:15NágrannarFylgjumst nú með lífinu í Ramsey-götu en þar þurfa íbúar að takast á við ýmis stór mál eins og ástina, nágranna- og fjölskylduerjur, unglingaveikina, gráa fiðringinn og mörg mörg fleiri.
12:35NágrannarFylgjumst nú með lífinu í Ramsey-götu en þar þurfa íbúar að takast á við ýmis stór mál eins og ástina, nágranna- og fjölskylduerjur, unglingaveikina, gráa fiðringinn og mörg mörg fleiri.
12:55NágrannarFylgjumst nú með lífinu í Ramsey-götu en þar þurfa íbúar að takast á við ýmis stór mál eins og ástina, nágranna- og fjölskylduerjur, unglingaveikina, gráa fiðringinn og mörg mörg fleiri.
13:15NágrannarFylgjumst nú með lífinu í Ramsey-götu en þar þurfa íbúar að takast á við ýmis stór mál eins og ástina, nágranna- og fjölskylduerjur, unglingaveikina, gráa fiðringinn og mörg mörg fleiri.
13:35NágrannarFylgjumst nú með lífinu í Ramsey-götu en þar þurfa íbúar að takast á við ýmis stór mál eins og ástina, nágranna- og fjölskylduerjur, unglingaveikina, gráa fiðringinn og mörg mörg fleiri.
14:0030 RockSnilldarlegir gamanþættir sem fjalla um Liz Lemon, yfirhöfund skemmtiþáttar sem sýndur er í beinni útsendingu í New York. Líf Liz umturnast þegar hvatvís, nýr yfirmaður, Jack Donaghy, fer að skipta sér af þættinum hennar og treður hinum óútreiknanlega Tracy Jordan inn í leikarahópinn. Þá er undir Liz komið að hafa stjórn á glundroðanum ásamt því að eiga sér einkalíf.
14:20Simpson-fjölskyldanStórskemmtileg þáttaröð þessara sívinsælu þátta um hina frábæru Simpson-fjölskyldu en hún er söm við sig og hefur ef eitthvað er aldrei verið uppátækjasamari.
14:40City Life to Country LifeFylgst er með nokkrum fjölskyldum sem búa á afskekktum stöðum á Bretlandi sem hafa valið sér einfaldan lífsstíl langt í burtu frá hröðu borgarlífinu. Þau eiga það sameiginlegt að hafa kosið það að eiga sjálfbæran og lífrænan lífstíl ásamt því að ala upp börn sín í burtu frá öllum nútímaáhrifum.
15:25Race Across the WorldÆsispennandi raunveruleikaþættir þar sem 5 pör keppast um að ferðast um heiminn. Reglur leiksins setja þó strik í reikninginn fyrir keppendur því það er bannað að fljúga á milli staða, þau ferðast án farsíma og er skaffað fjármagn sem þarf að endast þeim allan tímann.
16:25Britain's Got TalentStærsta hæfileikakeppni heims og skemmtiþáttur fyrir alla fjölskylduna. Dómarar eru sem fyrr, þau Simon Cowell, grínsnillingurinn David Walliams, leikkonan Amanda Holden og söngkonan Alesha Dixon. Kynnar eru skemmtikraftarnir Ant og Dec og fara á kostum eins og þeim einum er lagið.
17:30Okkar eigið ÍslandGarpur og Rakel, fara saman og skoða Ísland og sýna frá ævintýrum sínum.
17:4060 MinutesVandaður þáttur í virtustu og vinsælustu fréttaskýringaþáttaröð í heimi þar sem reyndustu fréttaskýrendur Bandaríkjanna fjalla um mikilvægustu málefni líðandi stundar og taka einstök viðtöl við heimsþekkt fólk.
18:30Fréttir Stöðvar 2Fréttastofa Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar flytur fréttir í beinni útsendingu á hverjum degi.
18:45SportpakkinnÍþróttafréttamenn fara yfir það helsta úr heimi íþróttanna.
18:55Ísland í dagFréttastofa heldur áfram að fjalla um trúarobeldi í kjölfar umfjöllunar Kompáss um slík málefni á Íslandi. Rætt er við fólk sem hefur ekki hlotið áheyrn yfirvalda þrátt fyrir ítrekaðra ábendinga um ósæmilega og jafnvel ólöglega hegðun um starfsemi nágranna sem tengist nýjaldarhyggju og andlegum málefnum.
19:10SkítamixÞeir hafa leitt saman krafta sína á sviði en aldrei áður við iðnaðarstörf. Það er að mörgu að huga á heimili Ara og hann fær langþráðann draum sinn uppfylltan þegar hann sest undir stýri á alvöru iðnaðar pikk öpp.
19:40The Heart GuyÁstralskir þættir sem fjalla um rísandi stjörnu í skurðlækningum sem á framtíðina fyrir sér í lífi og starfi. Þar til ósköpin dynja yfir og hann þarf að söðla um og sætta sig við líf úti á landi á litlu sjúkrahúsi með enga framtíð í skurðlækningum. Fljótlega kemur þó í ljós að staðurinn er uppfullur af freistingum sem erfitt getur verið að standast.
20:25Silent WitnessBreskir sakamálaþættir af allra bestu gerð frá BBC sem fjalla um liðsmenn réttarrannsóknardeildar lögreglunnar í London sem kölluð er til þegar morð hafa verið framin. Nikki Alexander og samstarfsfólk hennar eru öll afar fær á sínu sviði og láta sönnunargögnin á líkinu leiða sig að sannleikanum. Hvert mál er sem þau fást við er rakið í tveimur þáttum.
21:15GrantchesterSjötta þáttaröð þessa bresku spennuþátta sem byggðir eru á metsölubókum rithöfundarins James Runcie og fjalla um lífið í bænum Grantchester á sjötta áratug síðustu aldar.
22:05Hotel PortofinoSögulegir dramaþættir sem gerast á Ítalíu árið 1926 á þeim tíma þegar fasismi Benitos Mussolini var að byggjast upp. Ættmóðirin Bella Ainsworth vill að hótelið sitt verði heimili ríka, enskra ferðamanna en það ætlar að reynast henni erfiður róður með fjarverandi eiginmann og kúgun frá fasískum pólítíkusi.
23:00Two Weeks to LiveNýir, fyndnir og æsispennandi þættir með Maisie Willams (Game of Thrones) í aðalhlutverki.
Kona leggur upp í leynilegt verkefni til að heiðra minningu föður síns, sem lést á dularfullan hátt þegar hún var lítil.
Eftir andlát föðurins fór móðir Kim Noakes með hana í burtu til að lifa afskekktu og einangruðu lífi sem einkenndist af furðulegum sjálfbjargar aðferðum. En núna er hún fullorðin og að takast á við raunveruleikann í fyrsta skipti.
23:20Brave New WorldDramatískur og spennandi vísindaskáldskapur frá 2020 byggt á samnefndri bók.
Í sæluríki sem snýst um fullkomna tengingu milli þegnanna og algjöra stjórn virðast allir vera glaðir, hraustir og hafa sinn tilgang í samfélaginu. Engin sorg og engir glæpir eiga sér stað. Paradísin stendur þó á völtum fótum því mannskepnan er óútreiknanleg og forboðin ást er reglunum yfirsterkari.
00:10ShamelessTíunda þáttaröðin af þessum bráðskemmtilegu þáttum um Gallagher fjölskylduna. Krakkarnir eru að verða fullorðnir og gengur misvel að fóta sig í lífinu. Fjölskyldufaðirinn Frank er samur við sig og duglegur við að koma sér í klandur. Þrátt fyrir allt gengur heimilislífið tiltölulega stóráfallalaust fyrir sig þrátt fyrir bráðfyndin og oftar en ekki yfirgengileg axarsköft sem fjölskyldumeðlimir virðast orðrnir fagmenn í að framkvæma. Með aðalhlutverk fara William H. Macy og Emmy Rossum.
01:00Are You Afraid of the Dark?Drungalegir og spennandi þættir um meðlimi Miðnæturfélagsins og sögurnar þeirra þar sem við kynnumst hinum ýmsu verum, vættum og bölvunum.
01:40Top 20 FunniestSprenghlægilegir þættir fyrir alla fjölskylduna en hér verða sýnd skrítnustu, fyndustu og oft á tímum neyðarlegustu myndbandsupptökurnar sem gerðar hafa verið.
02:25Simpson-fjölskyldanStórskemmtileg þáttaröð þessara sívinsælu þátta um hina frábæru Simpson-fjölskyldu en hún er söm við sig og hefur ef eitthvað er aldrei verið uppátækjasamari.
02:45City Life to Country LifeFylgst er með nokkrum fjölskyldum sem búa á afskekktum stöðum á Bretlandi sem hafa valið sér einfaldan lífsstíl langt í burtu frá hröðu borgarlífinu. Þau eiga það sameiginlegt að hafa kosið það að eiga sjálfbæran og lífrænan lífstíl ásamt því að ala upp börn sín í burtu frá öllum nútímaáhrifum.
03:30Race Across the WorldÆsispennandi raunveruleikaþættir þar sem 5 pör keppast um að ferðast um heiminn. Reglur leiksins setja þó strik í reikninginn fyrir keppendur því það er bannað að fljúga á milli staða, þau ferðast án farsíma og er skaffað fjármagn sem þarf að endast þeim allan tímann.