Stöð 207:55HeimsóknSindri Sindrason heimsækir sannkallaða fagurkera sem opna heimili sín fyrir áhorfendum.
08:15The MentalistÖnnur þáttaröð þessara frumlegu þátta um Patrick Jane, sjálfstætt starfandi ráðgjafa rannsóknarlögreglunnar í Kaliforníu. Hann á að baki glæsilegan feril við að leysa flókin glæpamál með því að nota hárbeitta athyglisgáfu sína. En þrátt fyrir það nýtur hann lítillar hylli innan lögreglunnar.
09:00Bold and the BeautifulForrester-fjölskyldan er leiðandi í tískuheiminum en með miklum vinsældum fylgir líka mikil ábyrgð og pressa á að standa sig. Endalaus valdabarátta og erjur utan sem innan fyrirtækisins setja stundum mark sitt starfsemina og ekki hjálpa flóknu fjölskyldutengslin til sér í lagi þegar Spencer klanið fléttast inn í daglegt líf þeirra.
09:20The Great British Bake OffStórskemmtilegir matreiðsluþættir og einir vinsælustu þættir Bretlands. 12 áhugabakarar keppast með færni sinni og útsjónarsemi um að heilla ofur smámunasama dómara. Að lokum stendur einn uppi sem sigurvegari og titilinn áhugabakari ársins.
10:25ManifestÞriðja þáttaröð þessara dularfullu spennuþátta. Farþegarnir halda áfram að reyna að komast að því hvað kom fyrir þau í flugi 828. Hvert fór flugvélin í þessi 5 ár? Afhverju heyra þau og sjá hluti sem erfitt er að útskýra? Og afhverju er þessi tenging á milli þeirra?
11:10ShipwreckedGeggjaðir raunveruleikaþættir í anda Survivor og Love Island þar sem við fylgjumst með tveimur liðum ungra strandaglópa á paradísareyju í Suður-Kyrrahafinu. Aðbúnaður hópanna er hinn glæsilegasti og lífið er eitt stórt partí. Í stað þess að fækka í liðunum eftir því sem á líður þáttaröðina er tilgangurinn að safna liði. Liðin keppa um hylli nýrra einstaklinga sem mæta á svæðið og í lokin vinnur fjölmennara liðið veglega peningasummu.
11:55Um land alltKristján Már Unnarsson heimsækir Álftanes. Þar er enn sveit í borg þó íbúafjöldinn hafi tuttugufaldast á einum mannsaldri. Fornminjar víða um nes vitna um mikla sögu og Álftnesingar róa enn til fiskjar. Bessastaðir eru stærsta bújörðin og þar býr forsetinn.
12:35NágrannarFylgjumst nú með lífinu í Ramsey-götu en þar þurfa íbúar að takast á við ýmis stór mál eins og ástina, nágranna- og fjölskylduerjur, unglingaveikina, gráa fiðringinn og mörg mörg fleiri.
12:5530 RockSnilldarlegir gamanþættir sem fjalla um Liz Lemon, yfirhöfund skemmtiþáttar sem sýndur er í beinni útsendingu í New York. Líf Liz umturnast þegar hvatvís, nýr yfirmaður, Jack Donaghy, fer að skipta sér af þættinum hennar og treður hinum óútreiknanlega Tracy Jordan inn í leikarahópinn. Þá er undir Liz komið að hafa stjórn á glundroðanum ásamt því að eiga sér einkalíf.
13:15ÍsskápastríðÞriðja þáttaröðin af Ísskápastríði en í þáttunum fá Eva Laufey og Gummi Ben til sín þjóðþekkta einstaklinga sem keppa í matargerð. Um er að ræða létta og skemmtilega þætti, sem snúast ekki bara um eldamennsku heldur einnig skemmtilegar umræður, grín og glens. Keppendur velja sér ísskáp sem ýmist innihalda hráefni fyrir forrétt, aðalrétt og eftirrétt sem þau eiga matreiða á fyrirfram ákveðnum tíma. Dómarar þáttanna eru Siggi Hall og Hrefna Sætran.
13:45Gulli byggirFimmta þáttaröð þessara frábæru þátta í umsjón Gulla Helga sem leiðbeinir fólki, ráðleggur og fylgir eftir við hinar ýmsu heimilisframkvæmdir . Ekkert verkefni er of stórt og hér eru litið til lausna á frumlegan og skapandi hátt. Verkefnin eru af ýmsum toga og allt eru þetta krefjandi áskoranir og tekur oftar en ekki lengri tíma en fólk áætlar en verðlaunin eru gefandi í lokin.
14:20Matargleði EvuFróðleg og freistandi þáttaröð þar sem Eva Laufey Hermannsdóttir leggur ríka áherslu að elda góðan og fjölbreyttan mat frá grunni og kennir á horfendum að töfra þá fram á skemmtilegan hátt.
14:50Flúr & fólkÍslensk þáttaröð fylgst með 12 einstaklingum sem allir uppfylla eitt af þremur skilyrðum; að vera með gamalt húðflúr sem þeir vilja láta flúra yfir, að vera með ör sem þeir vilja láta þekja með flúri eða að vera tilbúnir að setjast í tattústólinn sem "auður strigi", þ.e. að leyfa listamönnunum að ráða. Við kynnumst meðal annars fyrrverandi björgunarsveitarmanni sem fær flúr yfir ör eftir slæmt slys, manni sem fékk sér flúr í heimahúsi í Búðardal sem hann var aldrei ánægður með og sveitastelpu sem elskar litrík flúr og er tilbúin til að fá nánast hvaða flúr sem er.
15:15Á uppleiðVandaður íslenskur sjónvarpsþáttur í umsjón Sindra Sindrasonar. Að borga hálfa milljón í leigu og þrjú hundruð þúsund krónur í leikskóla á mánuði er ekki óalgengt í stórborginni London en það gerir fjármálaverkfræðingurinn þrítugi Elísabet Björnsdóttir sem vinnur hjá JP Morgan í London. Elísabet er nýorðin móðir, en þar í borg er óalgengt að kona í þessari stöðu, eigi barn.
15:45FósturbörnSindri Sindrason heldur áfram að kynna sér fósturkerfið á Íslandi. Við heyrum sögur foreldra sem hafa misst börn sín frá sér og eru allt annað en sáttir við starfsfólk barnaverndarnefnda og fólkinu sem tekur við börnunum og hræðist ekkert meira en að þau fari til baka. Við kynnumst líka fólki sem vill ekkert með kynforeldra sína hafa, syrgir jafnvel ekki dauða þeirra og heyrum lýsingu fólks á því hvaða áhrif það hafði á þau að vera tekin af foreldrum sínum á unga aldri.
16:05Lóa Pind: Örir íslendingarVandaður þáttur þar sem Lóa Pind kynnist dansara, rafvirkja, sjónvarpskonu og háskólanema, sem öll eru nýgreind með ADHD. Hvernig nýtast einkennin þeim og hvernig takast þau á við gallana sem þeim fylgja? Rýnt verður í áhrif ofvirknilyfja og fylgst með konu í 10 mánuði frá því hún tekur sína fyrstu töflu af Concerta.
16:50Flirty DancingStórskemmtilegir og öðruvísi breskir stefnumótaþættir þar sem einhleypu fólki í ástarleit er parað saman í dansi. Þáttastjórnandinn Ashley Banjo telur að rómantíkin í dansinum hleypi fólki nær hvort öðru og það kynnist á einlægari hátt en annars.
17:25Bold and the BeautifulForrester-fjölskyldan er leiðandi í tískuheiminum en með miklum vinsældum fylgir líka mikil ábyrgð og pressa á að standa sig. Endalaus valdabarátta og erjur utan sem innan fyrirtækisins setja stundum mark sitt starfsemina og ekki hjálpa flóknu fjölskyldutengslin til sér í lagi þegar Spencer klanið fléttast inn í daglegt líf þeirra.
18:00NágrannarFylgjumst nú með lífinu í Ramsey-götu en þar þurfa íbúar að takast á við ýmis stór mál eins og ástina, nágranna- og fjölskylduerjur, unglingaveikina, gráa fiðringinn og mörg mörg fleiri.
18:30Fréttir Stöðvar 2Fréttastofa Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar flytur fréttir í beinni útsendingu á hverjum degi.
18:45SportpakkinnÍþróttafréttamenn fara yfir það helsta úr heimi íþróttanna.
18:55ÆðiFjórða þáttaröð þessa skemmtilegu raunveruleikaþátta um samfélagsmiðlastjörnuna og áhrifavaldinn Patrek?Jaime. Við höldum áfram að fylgjast með Patta og vinum hans Bassa Maraj og Binna Glee, í daglegu amstri í hröðum og síbreytilegum heimi.
19:10Backyard EnvyÞrír vinir og samstarfsfélagar vinna saman sem ein heild og eru sannkallað "ofurtríó" þegar kemur að landslagsmótun og -hönnun. Þau taka að sér sértæk verkefni og aðstoða viðskiptavini sína við að umbreyta venjulegum eignum sínum í eitthvað stórfenglegt.
19:55The Good DoctorFimmta þáttaröð þessara vönduðu og dramatísku þátta með Freddie Highmore í aðalhlutverki og fjallar um ungan skurðlækni sem er bæði einhverfur og með Savant heilkenni.
20:40CoronerLeyndardómsfullir sakamálaþættir sem byggðir eru á vinsælum bókaflokki.
Jenny Cooper er dánardómstjóri í Toronto, þar sem hún rannsakar dularfull andlát. Áhugi hennar á dauðanum er allt að því óheilbrigður en sjálf hefur hún sýna djöfla að draga.
21:20UnforgettableSakamálaþættir um fyrrverandi rannsóknarlögreglukonu sem er gædd þeim hæfileika að muna bókstaflega allt það sem hún hefur upplifað og getur séð það fyrir sér myndrænt. Hún snýr aftur til starfa með lögreglunni og nýtir hæfileika sína til að leysa glæpi.
22:00The SinnerFjórða þáttaröð þessara hörkuspennandi þátta með Bill Pullman í aðalhlutverki. Rannsóknarlögreglumaðurinn Harry Ambrose er sestur í helgan stein og er ennþá að jafna sig eftir síðasta mál þegar hann ákveður að ferðast til Hanover-eyju með vinkonu sinni, Sonyu Barzel. Þegar óvæntur harmleikur á sér stað á eyjunni, er Ambrose fenginn til að rannsaka málið.
22:45Girls5evaEinsmellungs stelpuband frá tíunda áratugnum fá nýtt tækifæri til að öðlast frægð, þegar ungur rappari endurgerir lagið þeirra.
23:10NCIS: New OrleansSpennuþættir sem gerast í New Orleans og fjalla um starfsmenn systurdeildarinnar í höfuðborginni Washington sem einnig hafa það sérsvið að rannsaka alvarlega glæpi sem tengjast sjóhernum eða strandgæslunni á einn eða annan hátt.
23:50Animal KingdomFimmta þáttaröð þessara mögnuðu glæpaþátta. The Codys snúa aftur eftir dauða Smurf og hafa tækifæri til að gera hlutina eftir sínu höfði. En baráttan um það hver eigi að stjórna þessari glæpafjölskyldu gæti sundrað þeim. Á sama tíma komast þeir að ýmsu um fortíð Smurf og vita meira um líf hennar eftir dauðann.
00:35The MentalistÖnnur þáttaröð þessara frumlegu þátta um Patrick Jane, sjálfstætt starfandi ráðgjafa rannsóknarlögreglunnar í Kaliforníu. Hann á að baki glæsilegan feril við að leysa flókin glæpamál með því að nota hárbeitta athyglisgáfu sína. En þrátt fyrir það nýtur hann lítillar hylli innan lögreglunnar.
01:20The Great British Bake OffStórskemmtilegir matreiðsluþættir og einir vinsælustu þættir Bretlands. 12 áhugabakarar keppast með færni sinni og útsjónarsemi um að heilla ofur smámunasama dómara. Að lokum stendur einn uppi sem sigurvegari og titilinn áhugabakari ársins.
02:15ManifestÞriðja þáttaröð þessara dularfullu spennuþátta. Farþegarnir halda áfram að reyna að komast að því hvað kom fyrir þau í flugi 828. Hvert fór flugvélin í þessi 5 ár? Afhverju heyra þau og sjá hluti sem erfitt er að útskýra? Og afhverju er þessi tenging á milli þeirra?
03:00ShipwreckedGeggjaðir raunveruleikaþættir í anda Survivor og Love Island þar sem við fylgjumst með tveimur liðum ungra strandaglópa á paradísareyju í Suður-Kyrrahafinu. Aðbúnaður hópanna er hinn glæsilegasti og lífið er eitt stórt partí. Í stað þess að fækka í liðunum eftir því sem á líður þáttaröðina er tilgangurinn að safna liði. Liðin keppa um hylli nýrra einstaklinga sem mæta á svæðið og í lokin vinnur fjölmennara liðið veglega peningasummu.
03:4530 RockSnilldarlegir gamanþættir sem fjalla um Liz Lemon, yfirhöfund skemmtiþáttar sem sýndur er í beinni útsendingu í New York. Líf Liz umturnast þegar hvatvís, nýr yfirmaður, Jack Donaghy, fer að skipta sér af þættinum hennar og treður hinum óútreiknanlega Tracy Jordan inn í leikarahópinn. Þá er undir Liz komið að hafa stjórn á glundroðanum ásamt því að eiga sér einkalíf.