Stöð 2 08:00SöguhúsiðVinir hittast í leynilegu tréhúsi og deila á milli sín uppáhalds bókunum sínum. Í hverjum þætti er tekin fyrir ein saga en allar hafa þær mismunandi grafík.
08:07UngarHefur þú velt því fyrir þér hvernig afkvæmi dýra sofa? Í þessum fallegu þáttum er leyndarmálið afhjúpað.
08:10Sögur af svöngum björnumEins og allir vita eru birnir að mestu einfarar en Nói og Stígur eru bestu vinir og búa saman í skóginum.
08:15Danspartý með Skoppu og SkrítluÍ þessum þætti töfra þær vinkonur fram leikhúsrigningu með góðri hjálp lítilla vina og vinkvenna.
08:35SólarkanínurSkemmtilegir þættir um fimm litríkar kanínur sem eru alltaf til í ævintýri.
08:40Pipp og PósýPipp og Posý eru mús og kanína og frábærir vinir. Líf þeirra snýst um undursamlegan heim gleði og leikja sem er fullur af hlýju og húmor.
08:45SæfararVið fylgjumst með ævintýrum Sæfaranna sem ferðast um undirdjúpin. Í hverjum þætti hitta þau óvenjuleg en alvöru sjávardýr.
09:00StrumparnirGlænýir þættir um óteljandi ævintýri Strumpanna og Kjartans galdrakarls sem fara hér á kostum í Strumpabæ.
09:10LatibærSkemmtilegir þættir um Íþróttaálfinn, Sollu stirðu, Nenna níska, Glanna glæp og fleiri skemmtilega vini þeirra í Latabæ.
09:20Taina og verndarar AmazonJákvæð, gleðileg og vinarleg þáttaröð með sterkum skilaboðum til barna um mikilvægi náttúrunnar, umhverfisins, regnskógarins og alls sem þar lifir.
09:30Tappi músÞessar skemmtilegu teiknimyndir eru byggðar á barnabókum eftir ítalska höfundinn Andrea Dami með teikningum eftir Marco Campanella. Hver einasti dagur ber í skauti sér ný tækifæri fyrir Tappa til að kanna veröldina og undrin sem í henni leynast ásamt fjölskyldu sinni og vinahóp þar sem kætin og gleðin ræður ætíð för.
09:40Billi kúrekahamsturAð alast upp í Villta vestrinu og heyra spennandi sögur frá pabba sínum vekur ævintýraþrána hjá hamstrinum Billa. Hann er harðákveðinn í að feta í fótspor kúrekanna sem komu á undan honum og ásamt dyggum vinum sínum heldur hann af stað út í spennandi óvissuna.
09:50Gus, riddarinn pínuponsEinu sinni var strákur sem þráði að verða mesti riddari í öllu Karamelluríki. Eina vandamálið... hann er pínu lítill. Gus mun sanna að hugað hjarta getur sigrast á hverju sem er.
10:00Rikki SúmmLitla, rauða, mótorhjólið Rikki og félagar hans þeysast um brautir og reyna við nýjar þrautir í garðinum ásamt því að stýra í átt nýrra ævintýra.
10:15SmávinirSmávinirnir er glaðlegt gengi sex ólíkra vina. Eins og mörg börn, nota þau teikningar til að finna svör við spurningum um lífið og tilveruna, en þau nota töfrapenna sem vekur teikningarnar þeirra til lífsins. Skemmtilegt og fjörugt ímyndunarafl býr til kostuleg ævintýri, en samvinna og hjálpsemi kemur þeim alltaf út úr óvæntum aðstæðum.
10:20100% ÚlfurFreddi og Ýlfhamragengið þurfa að takast á við myrka galdra gegn um tíma og rúm, til að bjarga heiminum.
10:45Denver síðasta risaeðlanÍ Beinabæ býr Scott fjölskyldan. Þau hafa öðlast frægð út af einum fjölskyldumeðlimi, lítilli risaeðlu sem heitir Denver. Denver hefur alist upp með Hara en þeir fæddust sama daginn. Við fylgjumst með daglegu amstri Denvers og vina hans en daglegt líf með risaeðlu er ekkert venjulegt líf.
10:55Hunter StreetFóstursystkinin fræknu takast á við ný verkefni og leyndardómsfullar ráðgátur í þessum fyndnu og spennandi fjölskylduþáttum.
11:20Top 20 FunniestSprenghlægilegir þættir fyrir alla fjölskylduna með skrítnustu, fyndustu og neyðarlegustu myndbandsupptökurnar sem gerðar hafa verið.
12:00Bold and the BeautifulForrester-fjölskyldan er leiðandi í tískuheiminum en með miklum vinsældum fylgir líka mikil ábyrgð og pressa á að standa sig. Endalaus valdabarátta og erjur utan sem innan fyrirtækisins setja stundum mark sitt starfsemina og ekki hjálpa flóknu fjölskyldutengslin til sér í lagi þegar Spencer klanið fléttast inn í daglegt líf þeirra.
12:20Bold and the BeautifulForrester-fjölskyldan er leiðandi í tískuheiminum en með miklum vinsældum fylgir líka mikil ábyrgð og pressa á að standa sig. Endalaus valdabarátta og erjur utan sem innan fyrirtækisins setja stundum mark sitt starfsemina og ekki hjálpa flóknu fjölskyldutengslin til sér í lagi þegar Spencer klanið fléttast inn í daglegt líf þeirra.
12:40Bold and the BeautifulForrester-fjölskyldan er leiðandi í tískuheiminum en með miklum vinsældum fylgir líka mikil ábyrgð og pressa á að standa sig. Endalaus valdabarátta og erjur utan sem innan fyrirtækisins setja stundum mark sitt starfsemina og ekki hjálpa flóknu fjölskyldutengslin til sér í lagi þegar Spencer klanið fléttast inn í daglegt líf þeirra.
13:00Bold and the BeautifulForrester-fjölskyldan er leiðandi í tískuheiminum en með miklum vinsældum fylgir líka mikil ábyrgð og pressa á að standa sig. Endalaus valdabarátta og erjur utan sem innan fyrirtækisins setja stundum mark sitt starfsemina og ekki hjálpa flóknu fjölskyldutengslin til sér í lagi þegar Spencer klanið fléttast inn í daglegt líf þeirra.
13:20Bold and the BeautifulForrester-fjölskyldan er leiðandi í tískuheiminum en með miklum vinsældum fylgir líka mikil ábyrgð og pressa á að standa sig. Endalaus valdabarátta og erjur utan sem innan fyrirtækisins setja stundum mark sitt starfsemina og ekki hjálpa flóknu fjölskyldutengslin til sér í lagi þegar Spencer klanið fléttast inn í daglegt líf þeirra.
13:45BumpGrátbroslegir ástralskir dramaþættir. Líf tveggja fjölskyldna flækist all verulega þegar unglingar eignast óvænt barn saman. Aðal persóna þáttanna er hin ákveðna og duglega Oly, sem er tánings stelpa með háleit markmið. Það setur þó strik í reikninginn þegar hún eignast barn án þess að vita að hún hafi verið ólétt.
14:15Sullivan's CrossingHneykslismál veldur því að heilaskurðlæknirinn Maggie Sullivan snýr aftur til heimahaganna úr borginni. Nú þarf hún ekki einungis að takast á við núverandi aðstæður heldur líka erfiða fortíð sem hún hefur leitt hjá sér lengi.
15:00Shark TankStórgóðir og spennandi raunveruleikaþættir þar sem hugmyndaríkir frumkvöðlar keppa um hylli auðjöfra með alls kyns uppfinningum og hugmyndum. Auðjöfrarnir eru vægðarlausir í umsögnum sínum og reka umsækjendur hiklaust á dyr en þyki hugmyndirnar arðvænar og áhugaverðar aðstoða fjárfestarnir frumkvöðlana við að gera hugarfóstur þeirra að veruleika, gegn skilmálum að sjálfsögðu.
15:40Rax AugnablikLjósmyndarinn Ragnar Axelsson segir sögurnar á bak við myndirnar sem hann tók, fólkið sem hann hitti og allar ævintýralegu aðstæðurnar sem hann hefur lent í. Rax Augnablik vann til Edduverðlauna í flokknum Menningarþáttur ársins 2021.
15:45Buddy GamesRaunveruleikaþættir sem sækja innblástur í samnefnda kvikmynd. Sex lið sem samanstanda af fjórum vinum keppa í hinum ýmsu þrautum, sem eru hver annari kostulegri. Josh Duhamel er þáttastjórnandi.
16:25ÍsskápastríðSkemmtilegur matreiðsluþáttur í umsjón Evu Laufeyjar og Gumma Ben sem jafnframt gegna hlutverki liðsstjóra. Í hverjum þætti fá Eva og Gummi til sín keppendur sem þau skipta með sér í lið. Keppnin gengur svo út á það að í byrjun fá þau að velja einn ísskáp af nokkrum mögulegum og í hverjum ísskáp er hráefni fyrir forrétt, aðalrétt og eftirrétt. Keppendur og liðsstjórar þurfa svo að vinna innan ákveðins tímaramma til að töfra fram þrjá girnilega rétti. Að lokum fellur það í hlut dómaranna að velja sigurvegara kvöldsins. Dómarar eru Siggi Hall og Hrefna Sætran.
17:00EinkalífiðEinkalífið eru þættir í umsjón Dóru Júlíu Agnarsdóttur og Odds Ævars Gunnarssonar en í þeim er rætt við Íslendinga sem eru að skara fram úr á sínu sviði. Hvort sem um er að ræða leikara, tónlistarfólk, afreksfólk í íþróttum, samfélagsmiðlastjörnur eða stjórnmálamenn, þá eru öll velkomin.
17:35Augnablik í lífi - Ragnar AxelssonLengri útgáfa þessara vönduðu þátta þar sem Ragnar Axelsson segir sögurnar á bakvið margar af sínum þekktustu myndum í gegnum tíðina.
17:50GolfarinnFrábær þáttaröð um allar hliðar golfiðkunar, allt frá kennslu og þrauta til viðtala við kylfinga á öllum aldri. Í þáttunum munu Hlynur Sigurðsson og Inga Lind Karlsdóttir fylgjast með vinum keppa sín á milli, sjáum byrjendur stíga sín fyrstu skref í golfi, fáum góð ráð um hvernig megi bæta leik sinn, kynnumst hinum ýmsu golfvöllum og margt fleira. Þekktir kylfingar segja frá sinni uppáhalds golfholu auk þess sem við kynnum okkur öll nýjustu tæki og tól sem hjálpa okkur að lækka forgjöfina.
18:30Fréttir Stöðvar 2Fréttastofa Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar flytur fréttir í beinni útsendingu á hverjum degi.
18:45SportpakkinnÍþróttafréttamenn fara yfir það helsta úr heimi íþróttanna.
18:55Two Tickets to ParadiseHannah og Josh rekast á hvort annað eftir að hafa bæði verið skilinn eftir hryggbrotin við altarið. Þau ákveða bæði eftir samtalið að drífa sig í brúðkaupsferðina sína, það reynist svo vera sami staðurinn.
20:20DevotionHasarmynd byggð á sönnum atburðum um tvo orrustuflugmenn sem hætta lífi sínu í Kóreustríðinu og verða einhverjir dáðustu flugmenn flughersins.
22:35Youth in RevoltGamanmynd með Michael Cera í aðalhlutverkum. Á meðan hjólhýsahyskis-foreldrar hans ramba á barmi skilnaðar, hefur Nick Twisp heillast af draumastúlkunni Sheeni Saunders, og vonar að hún sé sú sem muni hjálpa honum að missa sveindóminn.
00:00The 355Þegar háleynilegt vopn lendir í höndum málaliða, gengur CIA leyniþjónustumaður til liðs við þrjá aðra alþjóðlega leyniþjónustumenn og saman reyna fjórmenningarnir að endurheimta vopnið. Á sama tíma þurfa þeir að verjast dularfullri konu sem fylgist með hverju skrefi þeirra.
01:55Sullivan's CrossingHneykslismál veldur því að heilaskurðlæknirinn Maggie Sullivan snýr aftur til heimahaganna úr borginni. Nú þarf hún ekki einungis að takast á við núverandi aðstæður heldur líka erfiða fortíð sem hún hefur leitt hjá sér lengi.