Stöð 2 08:00HeimsóknSindri Sindrason heimsækir sannkallaða fagurkera sem opna heimili sín fyrir áhorfendum. Heimilin eru jafn ólík og þau eru mörg en eiga það þó eitt sameiginlegt að vera sett saman af alúð og smekklegheitum. Sindri hefur líka einstakt lag á að ná fram það besta í viðmælendum sínum.
08:20Shark TankStórgóðir raunveruleikaþættir þar sem hugmyndaríkir frumkvöðlar keppa um hylli auðjöfra með alls kyns uppfinningum og hugmyndum. Auðjöfrarnir eru vægðarlausir í umsögnum sínum og reka umsækjendur hiklaust á dyr en þyki hugmyndirnar arðvænar og áhugaverðar aðstoða fjárfestarnir frumkvöðlana við að gera hugarfóstur þeirra að veruleika, gegn skilmálum að sjálfsögðu.
09:05Bold and the BeautifulForrester-fjölskyldan er leiðandi í tískuheiminum en með miklum vinsældum fylgir líka mikil ábyrgð og pressa á að standa sig. Endalaus valdabarátta og erjur utan sem innan fyrirtækisins setja stundum mark sitt starfsemina og ekki hjálpa flóknu fjölskyldutengslin til sér í lagi þegar Spencer klanið fléttast inn í daglegt líf þeirra.
09:25BumpGrátbroslegir ástralskir dramaþættir. Líf tveggja fjölskyldna flækist all verulega þegar unglingar eignast óvænt barn saman. Aðal persóna þáttanna er hin ákveðna og duglega Oly, sem er tánings stelpa með háleit markmið. Það setur þó strik í reikninginn þegar hún eignast barn án þess að vita að hún hafi verið ólétt.
09:55The Night ShiftÖnnur þáttaröð þessara spennandi læknaþátta sem gerist á bráðamóttökunni í San Antonio og fjallar um ástir og örlög læknanna.
10:35Um land alltKristján Már Unnarsson fer um Jökuldal á Fljótsdalshéraði og hittir sauðfjárbændur. Með Kárahnjúkavirkjun breyttist Jökla úr forugasta fljóti landsins í tæra bergvatnsá, sem nú er orðin laxveiðiá. Þar má enn sjá kláfferjur sem fyrrum voru algengur ferðamáti og söguslóðir Hrafnkelssögu Freysgoða draga að ferðafólk.
11:10The Great British Bake OffStórskemmtilegir matreiðsluþættir og einir vinsælustu þættir Bretlands. Áhugabakarar keppast með færni sinni og útsjónarsemi um að heilla ofur smámunasama dómara. Að lokum stendur einn uppi sem sigurvegari og titilinn áhugabakari ársins.
12:10NeighboursVið fylgjumst með nágrönnunum í Ramsey-götu takast á við lífið þar sem næsta verkefni er ávallt handan hornsins. Í blíðu og stríðu er gott að eiga góða granna.
12:30Top 20 FunniestSprenghlægilegir þættir fyrir alla fjölskylduna með skrítnustu, fyndustu og neyðarlegustu myndbandsupptökurnar sem gerðar hafa verið.
13:15Home EconomicsGamanþættir um hjartfólgið, mjög óþægilegt og stundum þreytandi samband þriggja fullorðinna systkina. Þótt þau séu náin þá getur það valdið togstreitu að systkinin eru alveg á sitthvorum staðnum fjárhagslega. Systirin hefur ekki mikið á milli handanna og býr í lítilli íbúð; yngri bróðirinn veit ekki aura sinna tal og keypti húsið sitt af Matt Damon; svo er það elsti bróðir sem er þarna einhvers staðar á milli.
13:35The Love TriangleRaunveruleikaþættir þar sem reynt er á grunnhyggju einhleypra einstaklinga með því para þá saman byggt á dýpri tengingu. Óvæntur viðsnúningur hrærir svo hressilega upp í stefnumótunum.
14:40DraumaheimiliðÍ þessum þætti förum við á Suðurlandið þar sem Hugrún hittir þau Arnar og Erlu Maggý sem eru í leit að Draumaheimilinu. Þau búa nú ásamt börnunum sínum þremur í Breiðholti en langar að breyta til og færa sig yfir á Suðurlandið. Þau fengu Árna Björn og Helen á fasteignasölunni Pálsson til að aðstoða sig við leitina. Þau sýna þeim þrjár eignir, eina á Selfossi og tvær í Þorlákshöfn. Við fáum einnig góð ráð frá Simma smið um hvað er gott að hafa í huga þegar fasteignaleitendur fara á opið hús.
15:15Race Across the WorldÆsispennandi raunveruleikaþættir þar sem 5 pör keppast um að ferðast um heiminn. Reglur leiksins setja þó strik í reikninginn fyrir keppendur því það er bannað að fljúga á milli staða, þau ferðast án farsíma og er skaffað fjármagn sem þarf að endast þeim allan tímann.
16:15HeimsóknFrábærir þættir með Sindra Sindrasyni sem lítur inn hjá íslenskum fagurkerum. Heimilin eru jafn ólík og þau eru mörg en eiga það þó eitt sameiginlegt að vera sett saman af alúð og smekklegheitum. Sindri hefur líka einstakt lag á að ná fram það besta í viðmælendum sínum.
16:40Skreytum húsSoffía er mætt aftur. Í þessari fjórðu þáttaröð heldur hún áfram að hjálpa fólki að finna lausnir á því hvernig er hægt að gjörbreyta ásýnd heimilisins án þess að fara í miklar framkvæmdir. Soffía leggur áherslu á að finna persónulegan stíl og nýta það sem fyrir er og hjálpar fólki að gera fallegt heima fyrir án þess að tæma veskið.
16:55FriendsRachel flytur tímabundið í íbúðina hans Ross vegna þess að Monica og Chandler ætla að búa saman. Rachel fréttir fyrir slysni að Ross sé ekki búinn að ógilda hjónabandið. Miðillinn hennar Phoebe segir henni að hún muni deyja á næstu dögum. Ross flytur fyrirlestur í New York háskóla og notar breskan framburð sem svínvirkar. Sjúkratrygging Joeys fellur úr gildi vegna þess að hann hefur ekki fengið hlutverk í þó nokkurn tíma. Joey fær heiftarlegt þursabit en neitar að fara á sjúkrahúsið fyrr en sjúkratryggingin hans tekur gildi á ný.
17:15FriendsRachel og Ross fara til dómara til þess að láta ógilda hjónabandið en dómarinn neitar að verða við ósk þeirra. Þau neyðast því til að fara til lögfræðings til þess að fá skilnað. Joey finnur lykla að Porsche og bíður eftir eigandanum. Fólk heldur að hann eigi bílinn og hann er ekkert að leiðrétta þann misskilning. Hann nýtur athyglinnar og heldur blekkingarleiknum áfram eftir að bíllinn er kominn í hendur hins rétta eiganda.
17:35Bold and the BeautifulForrester-fjölskyldan er leiðandi í tískuheiminum en með miklum vinsældum fylgir líka mikil ábyrgð og pressa á að standa sig. Endalaus valdabarátta og erjur utan sem innan fyrirtækisins setja stundum mark sitt starfsemina og ekki hjálpa flóknu fjölskyldutengslin til sér í lagi þegar Spencer klanið fléttast inn í daglegt líf þeirra.
18:00NeighboursVið fylgjumst með nágrönnunum í Ramsey-götu takast á við lífið þar sem næsta verkefni er ávallt handan hornsins. Í blíðu og stríðu er gott að eiga góða granna.
18:30Fréttir Stöðvar 2Fréttastofa Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar flytur fréttir í beinni útsendingu á hverjum degi.
18:50SportpakkinnÍþróttafréttamenn fara yfir það helsta úr heimi íþróttanna.
18:55Ísland í dagSkemmtilegur og fjölbreyttur dægurmálaþáttur.
19:10Aðventan með Lindu BenUppskriftahöfundurinn Linda Ben deilir með okkur nokkrum af sínum uppáhalds uppskriftum og gefur góð ráð fyrir aðventuna.
19:20DýraspítalinnVið kynnumst lífinu á dýraspítölunum og þeim áskorunum sem dýrin og eigendur þeirra sem þangað leita þurfa að mæta. Hittum fólkið sem vinnur við að bjarga dýrunum okkar og fræðumst um dýrin sem gefa okkur svo mikið.
19:55The Dog AcademyHeimildarþættir frá 2023. Skólinn er settur og sérhæfðir þjálfarar taka að sér að siða til erfiðustu hundana... og eigendur þeirra.
20:40Grey's AnatomyVinsælir dramaþættir um lífið á Grey Sloan Memorial spítalanum í Seattle-borg. Skurðlækninn Meredith Grey og samstarfsfélagar hennar þurfa daglega að taka ákvarðanir uppá líf og dauða. Einkalíf læknanna á það svo til að gera starfið enn flóknara.
21:25Svörtu sandarFimmtán mánuðir eru liðnir frá harmleik Svörtu Sanda og áfallið liggur enn þungt á bæjarbúum Glerársands. Þá sérstaklega Anítu, þar sem hún reynir að takast á við móðurhlutverkið. Þegar amma Tómasar finnst eru þorpsbúar enn á ný harmi slegnir og morð stuttu seinna minnir þá á að illska nærist á þöggun. Rannsókn leiðir í ljós yfirhylmingu mála sem hafa leitt af sér brostin hjörtu, ofbeldi, vanrækslu og að lokum fjöldamorð. Öll tengjast þessi mál fjölskyldu Anítu og hóta núna að splundra von hennar um eðlilegt líf.
22:05The Client ListRiley er einstæð móðir sem býr í litlum bæ í Texas og lifir ótrúlegu, tvöföldu, lífi.
22:45OutlanderMagnaðir og sjóðheitir þættir sem fjalla um hjúkrunarkonuna Claire Randall sem ferðaðist aftur í tímann og fann þar ástina með hinum ástríðufullu Jamie Fraser.
23:35Red EyeLundúnarlögreglan Hana Li er á leiðinni til Kína með fanga, Dr. Matthew Nolan, þar sem hann á kæru yfir höfði sér. Um borð í flugi 357 er hins vegar ekki allt með felldu og Hana þarf að takast á við samsæri auk þess sem líkin safnast upp.
00:25Hotel PortofinoSögulegir dramaþættir sem gerast á Ítalíu árið 1926 á þeim tíma þegar fasismi Benitos Mussolini var að byggjast upp. Ættmóðirin Bella Ainsworth vill að hótelið sitt verði heimili ríkra, enskra ferðamanna en það ætlar að reynast henni erfiður róður með fjarverandi eiginmann og kúgun frá fasískum pólítíkusi.
01:15FriendsRachel flytur tímabundið í íbúðina hans Ross vegna þess að Monica og Chandler ætla að búa saman. Rachel fréttir fyrir slysni að Ross sé ekki búinn að ógilda hjónabandið. Miðillinn hennar Phoebe segir henni að hún muni deyja á næstu dögum. Ross flytur fyrirlestur í New York háskóla og notar breskan framburð sem svínvirkar. Sjúkratrygging Joeys fellur úr gildi vegna þess að hann hefur ekki fengið hlutverk í þó nokkurn tíma. Joey fær heiftarlegt þursabit en neitar að fara á sjúkrahúsið fyrr en sjúkratryggingin hans tekur gildi á ný.
01:35FriendsRachel og Ross fara til dómara til þess að láta ógilda hjónabandið en dómarinn neitar að verða við ósk þeirra. Þau neyðast því til að fara til lögfræðings til þess að fá skilnað. Joey finnur lykla að Porsche og bíður eftir eigandanum. Fólk heldur að hann eigi bílinn og hann er ekkert að leiðrétta þann misskilning. Hann nýtur athyglinnar og heldur blekkingarleiknum áfram eftir að bíllinn er kominn í hendur hins rétta eiganda.
02:00The Night ShiftÖnnur þáttaröð þessara spennandi læknaþátta sem gerist á bráðamóttökunni í San Antonio og fjallar um ástir og örlög læknanna.
02:40BarryÞriðja þáttröðin um hinn lánlitla launmorðingja Barry sem er á vegferð til betra lífs hjá áhugamannaleikhúsi í Los Angeles. Fortíðin heldur þó áfram að banka á dyrnar og ætlar ekki að sleppa auðveldlega af honum takinu. Handrit þáttaraðarinnar er í höndum Bill Hader og Alec Berg en sá framleiddi einnig þættina Silicon Valley, Curb Your Enthusiasm og Seinfeld.