Stöð 208:00Um land alltKristján Már Unnarsson leggur land undir fót og heimsækir áhugavert fólk.
08:15Mig langar að vitaSkemmtilegir þættir með Magnúsi Hlyn þar sem hann ferðast um landið í leit að svörum um hin ýmsu málefni og spurningum sem brenna á honum sjálfum og við fáum að fljóta með. Hann hittir hresst og áhugavert fólk og fer með okkur á merkilega staði.
08:30DraumaheimiliðGuðjón Pétur og Kristín Ösp eru mjög framkvæmdaglöð hjón. Þau, ásamt strákunum þeirra þremur eru í leit að framtíðarheimili og fengu Þórunni hjá Miklaborg til að aðstoða sig við kaupin. Þórunn sýnir þeim þrjár glæsilegar eignir og vonast til að ein þeirra henti þessari fimm manna fjölskyldunni. Hjónin setja staðsetninguna ekki fyrir sér bara svo lengi sem það er stutt þjónustu, skóla og íþróttasvæði. Við fáum einnig góð húsnæðisráð frá Íslandsbanka.
09:05Bold and the BeautifulForrester-fjölskyldan er leiðandi í tískuheiminum en með miklum vinsældum fylgir líka mikil ábyrgð og pressa á að standa sig. Endalaus valdabarátta og erjur utan sem innan fyrirtækisins setja stundum mark sitt starfsemina og ekki hjálpa flóknu fjölskyldutengslin til sér í lagi þegar Spencer klanið fléttast inn í daglegt líf þeirra.
09:30Grand Designs: The StreetFrábærir þættir fyrir alla sem hafa áhuga á endurbótum, arkitektúr og hönnun. Kevin McCloud fylgist hér með húsnæðisverkefnum sem byggð eru frá grunni í nýrri götu. Hér fylgjumst við með fólki byggja draumahúsin sín með það að leiðarljósi að hafa gera það á ýmist á hagkvæman, óvenjulegan eða framsækinn hátt.
10:15KvissFjórða þáttaröð spurningaþáttanna Kviss í umsjón Björns Braga Arnarssonar þar sem þekktir Íslendingar mætast fyrir hönd íþróttaliðanna sem þeir styðja.
11:00Börn þjóðaHver er upplifun Íslendinga af erlendum uppruna af íslensku samfélagi? Eru Íslendingar fordómafull þjóð?
Logi Pedro leitar svara og sest niður í sófanum heima með einstaklingum sem allir eiga það sameiginlegt að vera Íslendingar, búsettir á Íslandi, og af erlendu bergi brotnir. Ljósi er varpað á samfélagslegan reynsluheim hvers og eins viðmælanda, uppeldi og búsetu í samfélagi á norðurhjara veraldar og upplifun af því að eiga ólíkan menningarlegan og kynþáttalegan bakgrunn frá hinum "hefðbundna" Íslendingi.
11:25Líf dafnarUndurfagrir og persónulegir þættir í umsjón Andreu Eyland um flest sem viðkemur fyrstu þrem árunum í lífi barna og foreldra þeirra. Við fylgjumst með litlum og stórum fjölskyldum og skyggnumst inn í líf þeirra og ræðum við sérfræðinga um mikilvæg málefni tengt þessum dýrmætu fyrstu árum.
12:10NeighboursVið fylgjumst með nágrönnunum í Ramsey-götu takast á við lífið þar sem næsta verkefni er ávallt handan hornsins. Í blíðu og stríðu er gott að eiga góða granna.
12:30Your Home Made PerfectÞriðja þáttaröð þessa stórgóðu bresku þátta þar sem arkitektar keppast við að hanna falleg heimili með aðstoð tækninnar. Hér hanna þau rýmin í tölvu og áður en húseigendur taka endanlega ákvörðun um endurbætur á heimilum sínum gefst þeim tækifæri til að skoða hönnunina í gegnum sýndarveruleikagleraugu.
13:30Besti vinur mannsinsÖnnur þáttaröð þessara frábæra þátta þar sem við höldum áfram að kynnast þeim hundategundum sem til eru á landinu, heyrum um uppruna þeirra og eiginleikum. Fylgjumst með þeim hundum í þeim aðstæðum sem þeir eru ræktaðir til og sjáum einnig hunda sem eru okkur manninum til gagns og gamans. Þáttastjórnandi er Daníel Örn Hinriksson.
14:00The Dog HouseRaunveruleikaþættir um starfsfólk Wood Green sem er góðgerðastofnun sem sérhæfir sig í að finna hið fullkomna heimili fyrir heimilislausa hunda. Ómissandi þáttur fyrir alla dýravini.
14:45Rax AugnablikLjósmyndarinn Ragnar Axelsson segir sögurnar á bak við myndirnar sem hann tók, fólkið sem hann hitti og allar ævintýralegu aðstæðurnar sem hann hefur lent í.
14:50KvissFjórða þáttaröð spurningaþáttanna Kviss í umsjón Björns Braga Arnarssonar þar sem þekktir Íslendingar mætast fyrir hönd íþróttaliðanna sem þeir styðja.
15:40RushTólf ástralir halda í ævintýraferð til nokkra af áhugaverðustu stöðum heims, þar sem þau fá að upplifa merkar hátíðir og hefðir. Í leiðinni þurfa þau að leysa þrautir og keppa sín á milli.
16:55FriendsGamanþáttaröð um vinsælustu vini í heimi.
17:15FriendsGamanþáttaröð um vinsælustu vini í heimi.
17:35Bold and the BeautifulForrester-fjölskyldan er leiðandi í tískuheiminum en með miklum vinsældum fylgir líka mikil ábyrgð og pressa á að standa sig. Endalaus valdabarátta og erjur utan sem innan fyrirtækisins setja stundum mark sitt starfsemina og ekki hjálpa flóknu fjölskyldutengslin til sér í lagi þegar Spencer klanið fléttast inn í daglegt líf þeirra.
18:00NeighboursVið fylgjumst með nágrönnunum í Ramsey-götu takast á við lífið þar sem næsta verkefni er ávallt handan hornsins. Í blíðu og stríðu er gott að eiga góða granna.
18:30Fréttir Stöðvar 2Fréttastofa Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar flytur fréttir í beinni útsendingu á hverjum degi.
18:50SportpakkinnÍþróttafréttamenn fara yfir það helsta úr heimi íþróttanna.
18:55Ísland í dagSkemmtilegur og fjölbreyttur dægurmálaþáttur.
19:10Tilbrigði um fegurðHeimildaþáttaröð sem fylgir lífi Viktors, 35 ára hjúkrunarfræðings sem hefur tileinkað sér fegrunaraðgerðir frá unga aldri. Í þáttunum er dregin upp einlæg og djörf mynd af manni sem glímir við áhrif samfélagslegra væntinga á sjálfsmynd sína. Serían afhjúpar bæði kosti og áskoranir líkamlegra umbreytinga og vekur umræður um útlitsdýrkun, líkamsímynd og hvernig fegurðarstaðlar móta okkur í nútímasamfélagi.
19:40Olivia Attwood's Bad BoyfriendsÁtta grunlausum, slæmum, kærustum er komið á gríska eyju undir þeim formerkjum að þeir séu á leið í tökur á þáttum um brómans í nautnaparadís. Fljótlega komast þeir hins vegar að svo er ekki.
20:30Grey's AnatomyVinsælir dramaþættir um lífið á Grey Sloan Memorial spítalanum í Seattle-borg. Skurðlækninn Meredith Grey og samstarfsfélagar hennar þurfa daglega að taka ákvarðanir uppá líf og dauða. Einkalíf læknanna á það svo til að gera starfið enn flóknara.
21:15Based on a True StoryKostulegir og geggjaðir þættir með Kaley Cuoco (Big Bang Theory) og Chris Messina (The Mindy Project) í aðalhlutverkum. Fasteignasali, pípari og fyrrverandi tennisstjarna grípa ótrúlegt tækifæri til að nýta sér þráhyggju samlanda sinna á sönnum glæpum. Það gæti hins vegar komið illilega í bakið á þeim.
21:40The Ex-WifeDularfullir spennuþættir frá 2022. Tasha á fullkomið hús, ástríkan eiginmann og fallega, litla dóttur. Lífið hennar væri algjör draumur ef ekki væri fyrir eina manneskju, Jen, fyrrverandi konu mannsins hennar sem virðist ætla sér að vera áfram inni í myndinni.
22:25KnutbyMagnaðir og dularfullir sænskir þættir sem byggðir eru á sönnum atburðum. Sumarið 1999 flytur Anna, sem er í leit að sjáfri sér, til smábæjarins Knutby í nágreni Stokkhólms. Það er sitthvað undarlegt við bæinn þar sem stjórnarmenn safnaðarins í bænum "vita" að endurkoma Jesú Krists muni eiga sér stað í þorpinu þeirra og að hann muni finna sér þar brúði. Í trúfestu sinni fremur Anna voðaverk í nafni trúarinnar en hægt og bítandi fara veggir safnaðarins að hrynja og ýmislegt gruggugt kemur í ljós.
23:10NCISGeysivinsælir og léttir spennuþættir sem fjalla um félagana í rannsóknardeild bandaríska sjóhersins. Eins og áður glíma þau við flókin og hættuleg verkefni.
23:50FriendsGamanþáttaröð um vinsælustu vini í heimi.
00:10FriendsGamanþáttaröð um vinsælustu vini í heimi.
00:35ÓminniMagnaðir heimildarþættir sem veita okkur innsýn inn í íslenskan veruleika ungs fólks sem ánetjast hefur fíkniefnum.
01:05RushTólf ástralir halda í ævintýraferð til nokkra af áhugaverðustu stöðum heims, þar sem þau fá að upplifa merkar hátíðir og hefðir. Í leiðinni þurfa þau að leysa þrautir og keppa sín á milli.