Stöð 2 Fjölskylda07:00Könnuðurinn DóraÆ, nei! Þrír vinir okkar eru í vanda. Jagúarbarnið er fast uppi í tré, Ísa er föst í stórri sandholu og Benni er fastur í loftbelgnum sínum uppi á Gooey goshvernum. Hverjum þurfum við að bjarga fyrst?
07:20Skoppa og Skrítla á póstkorti um ÍslandÍ þessari skemmtilegu þáttaröð ferðast Skoppa og Skrítla um Ísland í fylgd lítilla vina að skoða bæði fallega náttúru landsins sem og að prófa ýmislegt skemmtilegt sem þessi magnaða ævintýraeyja hefur uppá að bjóða.
07:35StrumparnirStrumparnir og Kjartan galdrakarl fara á kostum í ævintýrum sínum í Strumpabæ.
07:55HvolpasveitinHvolparnir knáu og Róbert foringi þeirra takast á við hin flóknustu verkefni og leysa þau af hendi eins og þeim einum er lagið.
08:20Blíða og BlærSkemmtilegir teiknimyndadaþættir um töfradísirnar Blíðu og Blæ. Með því að láta óskir vinkonu þeirra rætast enda þær oftast í skemmtilegum ævintýrum sem stundum leiða þær í vandræði sem þær þurfa svo að leysa í sameiningu.
08:45Danni tígurDanni tígur kennir börnum að túlka tilfinningar sínar. Hvenær upplifa þau sorg, reiði og hvenær eru þau þakklát. Danni notar tónlist og syngur um það sem hann upplifir sem leyfir börnum að tileinka sér það frekar.
08:55Dagur DiðrikFrábærir teiknimyndaþættir um unga uppfinningamanninn Dag Diðrik, Dísu vinkonu hans og öll hjálpsömu vélmennin hans. Þau elska ævintýri og nýta sér oft tæknina til að sleppa úr erfiðum aðstæðum.
09:20Svampur SveinssonBráðfyndnir þættir um hrakfallabálkinn Svamp Sveinsson og félaga hans sem búa neðansjávar og eru sífellt að koma sér í óborganleg vandræði.
09:40Könnuðurinn DóraHvað kemur á eftir "Endi"? Dóra og Klossi eru að ljúka við ævintýri og komast að endi sögunnar. Þau velta fyrir sér hvað gerist næst.
10:05Skoppa og Skrítla á póstkorti um ÍslandÍ þessari skemmtilegu þáttaröð ferðast Skoppa og Skrítla um Ísland í fylgd lítilla vina að skoða bæði fallega náttúru landsins sem og að prófa ýmislegt skemmtilegt sem þessi magnaða ævintýraeyja hefur uppá að bjóða.
10:15StrumparnirStrumparnir og Kjartan galdrakarl fara á kostum í ævintýrum sínum í Strumpabæ.
10:40HvolpasveitinHvolparnir knáu og Róbert foringi þeirra takast á við hin flóknustu verkefni og leysa þau af hendi eins og þeim einum er lagið.
11:05Blíða og BlærSkemmtilegir teiknimyndadaþættir um töfradísirnar Blíðu og Blæ. Með því að láta óskir vinkonu þeirra rætast enda þær oftast í skemmtilegum ævintýrum sem stundum leiða þær í vandræði sem þær þurfa svo að leysa í sameiningu.
11:25Danni tígurDanni tígur kennir börnum að túlka tilfinningar sínar. Hvenær upplifa þau sorg, reiði og hvenær eru þau þakklát. Danni notar tónlist og syngur um það sem hann upplifir sem leyfir börnum að tileinka sér það frekar.
11:40Dagur DiðrikFrábærir teiknimyndaþættir um unga uppfinningamanninn Dag Diðrik, Dísu vinkonu hans og öll hjálpsömu vélmennin hans. Þau elska ævintýri og nýta sér oft tæknina til að sleppa úr erfiðum aðstæðum.
12:00Come AwayTörfandi og hjartnæm mynd frá 2020 um uppruna Péturs Pan og Lísu í Undralandi. Þegar eldri bróðir þeirra deyr reyna Pétur og Lísa að bjarga foreldrum sínum úr algjörri örvilnun þar til þau þurfa að velja á milli raunveruleikans og ímyndunar þar sem grunnurinn að heimum Undra- og Hvergilands eru byggðir.
13:30Bottled with LoveEftir að kærastinn hættir með hinni 36 ára gömlu Abbey, ákveður hún að opna hjarta sitt og skrifa flöskuskeyti sem hún kastar í sjóinn. Nokkrum mánuðum síðar finnur Nick flöskuna með bréfinu og reynir að hafa komast í samband við sendandan.
14:55Svampur SveinssonBráðfyndnir þættir um hrakfallabálkinn Svamp Sveinsson og félaga hans sem búa neðansjávar og eru sífellt að koma sér í óborganleg vandræði.
15:15Könnuðurinn DóraDaisy frænka Dóru á að spila í stórum fótboltaleik sem verður í sjónvarpinu. En lið Daisy vantar einn leikmann. Daisy biður Dóru um að koma og spila með liðinu sínu og bjarga leiknum. Hlauptu, Dóra, hlauptu!
15:40Skoppa og Skrítla á póstkorti um ÍslandÍ þessari skemmtilegu þáttaröð ferðast Skoppa og Skrítla um Ísland í fylgd lítilla vina að skoða bæði fallega náttúru landsins sem og að prófa ýmislegt skemmtilegt sem þessi magnaða ævintýraeyja hefur uppá að bjóða.
15:55StrumparnirStrumparnir og Kjartan galdrakarl fara á kostum í ævintýrum sínum í Strumpabæ.
16:20HvolpasveitinHvolparnir knáu og Róbert foringi þeirra takast á við hin flóknustu verkefni og leysa þau af hendi eins og þeim einum er lagið.
16:40Blíða og BlærSkemmtilegir teiknimyndadaþættir um töfradísirnar Blíðu og Blæ. Með því að láta óskir vinkonu þeirra rætast enda þær oftast í skemmtilegum ævintýrum sem stundum leiða þær í vandræði sem þær þurfa svo að leysa í sameiningu.
17:05Danni tígurDanni tígur kennir börnum að túlka tilfinningar sínar. Hvenær upplifa þau sorg, reiði og hvenær eru þau þakklát. Danni notar tónlist og syngur um það sem hann upplifir sem leyfir börnum að tileinka sér það frekar.
17:15Dagur DiðrikFrábærir teiknimyndaþættir um unga uppfinningamanninn Dag Diðrik, Dísu vinkonu hans og öll hjálpsömu vélmennin hans. Þau elska ævintýri og nýta sér oft tæknina til að sleppa úr erfiðum aðstæðum.
17:40TunglferðinTalsett teiknimynd um ungan dreng, Peter, sem leggur af stað í ferð út í geim til að bjarga litlu systur sinni úr klóm karlsins í tunglinu. Með í för er Mr. Zoomzeman, vinaleg eldri bjalla og hinn syfjaði Mr. Sandman.
19:00Schitt's CreekFjórða gamanþáttaröð þessara geggjuðu gamanþátta um fjölskyldu sem hefur lifað í vellystingum. Pabbinn rak myndbandaleigu, móðirin var leikkona í vinsælli sápuóperuþáttaröð og börnin þeirra David og Alexis þurftu ekkert að hafa fyrir hlutunum... þar til núna.
19:25TekinnÍ kvöld fáum við að sjá tvo hrekki frá Audda. Fórnarlömb kvöldsins eru þau Eva María úr Kastljósinu og sjálfur stórsöngvarinn Björgvin Halldórsson.
19:50Burning at Both EndsÁrið 1942 er Frakkland er undir stjórn Nasista. Maður að nafni Jacques notar útvarpsútsendingar til að breiða út von þar sem litla er að finna. Hinn hættulegi Gestapo foringi, Klaus Jager, hefur fengið það verkefni að stöðva þessar ólöglegu útsendingar. Jacques, dóttir hans og fámennur hópur andófsmanna neyðast til að varpa öllu fyrir róða og leggja allt sitt traust á mann sem þau þekkja ekki neitt.
21:35The MatrixTölvuþrjóturinn Thomas Anderson, kallaður Neo, hefur lifað frekar viðburðasnauðu lífi. Árið 1999 verða á vegi hans upplýsingar sem kollvarpa heimsmynd hans. Árið 1999 rann sitt skeið á enda fyrir 200 árum. Árum saman hefur fólk lifað í blekkingu en nú ætlar Neo að afhjúpa leyndarmálið. Myndin fékk Óskarsverðlaun fyrir tæknibrellur.
23:45Never Grow OldEmile Hirsch og John Cusack fara með aðalhlutverk í þessum vestra frá 2019. Írskur útfararstjóri dettur í lukkupottinn þegar útlagar taka völdin í friðsælum landamærabæ í Bandaríkjunum. Þegar græðgi tekur völd og tala látinna hækkar steðjar ógn að fjölskyldu hans.
01:20NeyðarlínanÞriðja þáttaröðin með dagskrárgerðarkonunni Sigrúnu Ósk Kristjánsdóttur sem fylgir eftir sögum fólks sem hringt hefur í Neyðarlínuna á ögurstundu. Raunveruleg símtöl viðmælenda þar sem kallað er eftir hjálp eru spiluð og rætt við sjúkraflutningamenn, lækna, björgunarsveitarmenn, neyðarverði og aðstandendur.
01:45FóstbræðurÍslenski gæðagrín eins og það gerist best, hér fara hinir goðsagnakenndu Fóstbræður á kostum með sprenghlægilegu og frumlegu gríni.