Stöð 2 Fjölskylda07:00Könnuðurinn DóraSkemmtileg þáttaröð með vinsælustu vinkonu allra barna, Dóru og vinum hennar.
07:20Óskastund með Skoppu og SkítluLífið er leikur hjá þeim vinkonum Skoppu og Skrítlu. Því finnst þeim við hæfi að bjóða áhorfendum inn á leikvöllinn sinn þar sem þær dvelja löngum stundum þegar þær ekki eru í leikhúsinu. Þær vita að öll börn stór og smá elska að leika sér og í gegnum leikinn öðlast þau hæfni og þor. Í hverjum þætti flýgur óskafiðrildi af stað með litla ósk sem síðar verður að þema hvers þáttar. Eitt leiðir af öðru og fyrr en varir eru vinkonurnar farnar að takast á við ólíkustu verk efni og þrautir. Fjölskyldustund full af fróðleik og fjöri með Skoppu og Skrítlu á Stöð 2.
07:30HvolpasveitinHvolparnir knáu og Róbert foringi þeirra takast á við hin flóknustu verkefni og leysa þau af hendi eins og þeim einum er lagið.
07:55LatibærFrábær þáttur um Íþróttaálfinn, Sollu stirðu, Nenna níska Glanna glæp og fleiri skemmtilega vini þeirra í Latabæ.
08:15Blíða og BlærNý þáttaröð af þessum frábæru teiknimyndaþáttum um töfradísirnar Blíðu og Blæ. Með því að láta óskir vinkonu þeirra rætast enda þær oftast í skemmtilegum ævintýrum sem stundum leiða þær í vandræði sem þær þurfa svo að leysa í sameiningu.
08:40Danni tígurDanni tígur kennir börnum að túlka tilfinningar sínar. Hvenær upplifa þau sorg, reiði og hvenær eru þau þakklát. Danni notar tónlist og syngur um það sem hann upplifir sem leyfir börnum að tileinka sér það frekar.
08:50Dagur DiðrikFrábærir teiknimyndaþættir um unga uppfinningamanninn Dag Diðrik, Dísu vinkonu hans og öll hjálpsömu vélmennin hans. Þau elska ævintýri og nýta sér oft tæknina til að sleppa úr erfiðum aðstæðum.
09:15Svampur SveinssonBráðfyndnir þættir um hrakfallabálkinn Svamp Sveinsson og félaga hans sem búa neðansjávar og eru sífellt að koma sér í óborganleg vandræði.
09:35VinafundurLovísa Ósk og Þráinn bjóða fjölskyldum landsins á Vinafund og færa söngstund leikskólans heim í stofu. Allir ættu að geta sungið með, stórir sem smáir.
09:40Könnuðurinn DóraSkemmtileg þáttaröð með vinsælustu vinkonu allra barna, Dóru og vinum hennar.
10:05Óskastund með Skoppu og SkítluLífið er leikur hjá þeim vinkonum Skoppu og Skrítlu. Því finnst þeim við hæfi að bjóða áhorfendum inn á leikvöllinn sinn þar sem þær dvelja löngum stundum þegar þær ekki eru í leikhúsinu. Þær vita að öll börn stór og smá elska að leika sér og í gegnum leikinn öðlast þau hæfni og þor. Í hverjum þætti flýgur óskafiðrildi af stað með litla ósk sem síðar verður að þema hvers þáttar. Eitt leiðir af öðru og fyrr en varir eru vinkonurnar farnar að takast á við ólíkustu verk efni og þrautir. Fjölskyldustund full af fróðleik og fjöri með Skoppu og Skrítlu á Stöð 2.
10:15LatibærFrábær þáttur um Íþróttaálfinn, Sollu stirðu, Nenna níska Glanna glæp og fleiri skemmtilega vini þeirra í Latabæ.
10:40HvolpasveitinHvolparnir knáu og Róbert foringi þeirra takast á við hin flóknustu verkefni og leysa þau af hendi eins og þeim einum er lagið.
11:00Blíða og BlærNý þáttaröð af þessum frábæru teiknimyndaþáttum um töfradísirnar Blíðu og Blæ. Með því að láta óskir vinkonu þeirra rætast enda þær oftast í skemmtilegum ævintýrum sem stundum leiða þær í vandræði sem þær þurfa svo að leysa í sameiningu.
11:25Danni tígurDanni tígur kennir börnum að túlka tilfinningar sínar. Hvenær upplifa þau sorg, reiði og hvenær eru þau þakklát. Danni notar tónlist og syngur um það sem hann upplifir sem leyfir börnum að tileinka sér það frekar.
11:35Dagur DiðrikFrábærir teiknimyndaþættir um unga uppfinningamanninn Dag Diðrik, Dísu vinkonu hans og öll hjálpsömu vélmennin hans. Þau elska ævintýri og nýta sér oft tæknina til að sleppa úr erfiðum aðstæðum.
12:00Nanny McPheeBráðskemmtileg og ævintýraleg mynd fyrir alla fjölskylduna. Emma Thompson leikur Nanny McPhee sem er engin venjuleg fóstra, sem notar töfra til að hafa hemil á börnunum sem hún gætir.
13:35The Break-UpBráðskemmtileg gamanmynd um listverkasalann, Brooke (Jennifer Aniston) sem hefur fengið nóg af sambandinu við sinn óþroskaða er sjarmerandi sambýlismann, Gary, (Vince Vaughn) og áformar að kenna honum rækilega lexíu í von um að hann breytist til hins betra. Bæði fá þau ráð frá vinum og fjölskyldu sem breikkar bilið enn meira þeirra á milli og líkurnar á að áform Brooke um að hægt sé að tjasla uppá sambandið fara dvínandi.
15:15Svampur SveinssonBráðfyndnir þættir um hrakfallabálkinn Svamp Sveinsson og félaga hans sem búa neðansjávar og eru sífellt að koma sér í óborganleg vandræði.
15:40Könnuðurinn DóraSkemmtileg þáttaröð með vinsælustu vinkonu allra barna, Dóru og vinum hennar.
16:05Óskastund með Skoppu og SkítluLífið er leikur hjá þeim vinkonum Skoppu og Skrítlu. Því finnst þeim við hæfi að bjóða áhorfendum inn á leikvöllinn sinn þar sem þær dvelja löngum stundum þegar þær ekki eru í leikhúsinu. Þær vita að öll börn stór og smá elska að leika sér og í gegnum leikinn öðlast þau hæfni og þor. Í hverjum þætti flýgur óskafiðrildi af stað með litla ósk sem síðar verður að þema hvers þáttar. Eitt leiðir af öðru og fyrr en varir eru vinkonurnar farnar að takast á við ólíkustu verk efni og þrautir. Fjölskyldustund full af fróðleik og fjöri með Skoppu og Skrítlu á Stöð 2.
16:15LatibærFrábær þáttur um Íþróttaálfinn, Sollu stirðu, Nenna níska Glanna glæp og fleiri skemmtilega vini þeirra í Latabæ.
16:40HvolpasveitinHvolparnir knáu og Róbert foringi þeirra takast á við hin flóknustu verkefni og leysa þau af hendi eins og þeim einum er lagið.
17:00Blíða og BlærNý þáttaröð af þessum frábæru teiknimyndaþáttum um töfradísirnar Blíðu og Blæ. Með því að láta óskir vinkonu þeirra rætast enda þær oftast í skemmtilegum ævintýrum sem stundum leiða þær í vandræði sem þær þurfa svo að leysa í sameiningu.
17:25Danni tígurDanni tígur kennir börnum að túlka tilfinningar sínar. Hvenær upplifa þau sorg, reiði og hvenær eru þau þakklát. Danni notar tónlist og syngur um það sem hann upplifir sem leyfir börnum að tileinka sér það frekar.
17:35Flushed AwayFyndin og stórskemmtileg tölvuteiknimynd úr smiðju höfunda Wallace og Gromit. Rottan Roddy hefur lifað góðu lífi í fína hverfinu í London. Þegar hann kynnist svo ræsisrottunni Sid fer allt á versta veg og endar í rottuheimum holræsakerfis borgarinnar.
19:00Schitt's CreekÞriðja gamanþáttaröð þessara geggjuðu gamanþátta um fjölskyldu sem hefur lifað í vellystingum. Pabbinn rak myndbandaleigu, móðirin var leikkona í vinsælli sápuóperuþáttaröð og börnin þeirra David og Alexis þurftu ekkert að hafa fyrir hlutunum... þar til núna.
19:20FóstbræðurÍslenski gæðagrín eins og það gerist best, hér fara hinir goðsagnakenndu Fóstbræður á kostum með sprenghlægilegu og frumlegu gríni.
19:50Þær tværÖnnur þáttaröð þessarra frábæru sketsaþátta með leikkonunum Völu Kristínu Eiríksdóttur og Júlíönu Söru Gunnarsdóttur en þær skrifa og leika öll hlutverkin sjálfar. Í þáttunum bregða þær sér í gervi skrautlegra persóna sem takast á við lífið og tilveruna sem getur verið bæði skrítin og skemmtileg.
20:2040 Days and 40 NightsRómantísk gamanmynd frá 2002 með Josh Hartnett í aðalhlutverki. Eftir erfið sambandslit ákveður Matt að stunda skírlífi í 40 daga en á þeim tíma kynnist hann draumadísinni sinni. Hann ætlar að ná takmarki sínu en það reynist þrautin þyngri.
21:55Hot FuzzStórkostleg mynd frá 2007 um ekta "ofurlögguna" Nick Angel (Simon Pegg). Hann er svo góður í starfi sínu að hann hefur verið sendur af yfirmönnum sínum í lítið, hljóðlátt þorp þar sem að lítið fer fyrir honum. Nick kann engan veginn vel við sig þar sem hann er, en hann kemst brátt að því að eitthvað bogið er við þorpið og glæpatíðnina þar. Hefst þar með nær stanslaus eltingaleikur og hasar.
23:50Masters of SexWilliam Masters og Virginia Johnson eru algjörir frumkvöðlar á sviði kynlífsrannsókna. Þættirnir fjalla um óvenjulegt líf þeirra, ástir og feril.
00:40Bodies Bodies BodiesHópur ungs fólks fer út úr borginni og heldur partý sem fer illilega úr böndunum.
02:10American Horror Story: NYCEllefta þáttaröðin og titilinn hennar er NYC. Dularfull dauðsföll og mannshvörf hrannast upp í borginni. Læknir kemur með óhugnanlega uppgötvun og blaðamaður á staðnum verður í fyrirsögn morgundagsins.
02:50American DadFrábær teiknimyndasería um Stan og fjölskyldu hans frá höfundum Family Guy. Stan er útsendari CIA og er því alltaf til taks í baráttunni gegn ógnum heimsins.