Stöð 2 Fjölskylda 07:00Dóra könnuðurDóra og vinir hennar eru mjög flink að fela sig, sér í lagi Senor Tucán þegar hann felur sig í Regnskóginum! Ef við getum fundið alla 8 vinina lofar Senor Tucán að kynna okkur fyrir nýju piparfuglsungunum sínum!
07:25Skoppa og Skrítla á póstkorti um ísland 2Í þessari skemmtilegu þáttaröð ferðast Skoppa og Skrítla um Ísland í fylgd lítilla vina að skoða bæði fallega náttúru landsins sem og að prófa ýmislegt skemmtilegt sem þessi magnaða ævintýraeyja hefur uppá að bjóða.
07:35Latibær 4Skemmtileg þáttaröð um Íþróttaálfinn, Sollu stirðu, Nenna níska, Glanna glæp og fleiri skemmtilega vini þeirra í Latabæ.
08:00HvolpasveitinHvolparnir knáu og Róbert foringi þeirra takast á við hin flóknustu verkefni og leysa þau af hendi eins og þeim einum er lagið.
08:20Shimmer and Shine 3Ný þáttaröð af þessum frábæru teiknimyndaþáttum um töfradísirnar Blíðu og Blæ. Með því að láta óskir vinkonu þeirra rætast enda þær oftast í skemmtilegum ævintýrum sem stundum leiða þær í vandræði sem þær þurfa svo að leysa í sameiningu.
08:45Danni tígurDanni tígur kennir börnum að túlka tilfinningar sínar. Hvenær upplifa þau sorg, reiði og hvenær eru þau þakklát. Danni notar tónlist og syngur um það sem hann upplifir sem leyfir börnum að tileinka sér það frekar.
08:55Rusty Rivets 2Frábærir teiknimyndaþættir um unga uppfinningamanninn Dag Diðrik, Dísu vinkonu hans og öll hjálpsömu vélmennin hans. Þau elska ævintýri og nýta sér oft tæknina til að sleppa úr erfiðum aðstæðum.
09:20Svampur SveinssonBráðfyndnir þættir um hrakfallabálkinn Svamp Sveinsson og félaga hans sem búa neðansjávar og eru sífellt að koma sér í óborganleg vandræði.
09:40Dóra könnuðurKomið og verið með í tónlistarskrúðgöngunni! Dóra og Klossi leiða skrúðgöngu yfir Píanóbrúna og í gegnum Sveifluhliðið til að frelsa hljóðfærin sem voru læst inni af hinum illa Senor Uss!
10:05Skoppa og Skrítla á póstkorti um ísland 2Í þessari skemmtilegu þáttaröð ferðast Skoppa og Skrítla um Ísland í fylgd lítilla vina að skoða bæði fallega náttúru landsins sem og að prófa ýmislegt skemmtilegt sem þessi magnaða ævintýraeyja hefur uppá að bjóða.
10:15Latibær 4Skemmtileg þáttaröð um Íþróttaálfinn, Sollu stirðu, Nenna níska, Glanna glæp og fleiri skemmtilega vini þeirra í Latabæ.
10:40HvolpasveitinHvolparnir knáu og Róbert foringi þeirra takast á við hin flóknustu verkefni og leysa þau af hendi eins og þeim einum er lagið.
11:05Shimmer and Shine 3Ný þáttaröð af þessum frábæru teiknimyndaþáttum um töfradísirnar Blíðu og Blæ. Með því að láta óskir vinkonu þeirra rætast enda þær oftast í skemmtilegum ævintýrum sem stundum leiða þær í vandræði sem þær þurfa svo að leysa í sameiningu.
11:25Danni tígurDanni tígur kennir börnum að túlka tilfinningar sínar. Hvenær upplifa þau sorg, reiði og hvenær eru þau þakklát. Danni notar tónlist og syngur um það sem hann upplifir sem leyfir börnum að tileinka sér það frekar.
11:35Rusty Rivets 2Frábærir teiknimyndaþættir um unga uppfinningamanninn Dag Diðrik, Dísu vinkonu hans og öll hjálpsömu vélmennin hans. Þau elska ævintýri og nýta sér oft tæknina til að sleppa úr erfiðum aðstæðum.
12:00Ordinary LoveJoan og Tom eru miðaldra hjón sem hafa verið gift í mörg ár. Þeim líður vel saman, sambandið er ástríkt og gleðilegt. Þau upplifðu mikla sorg við dauða eina barnsins síns en hafa "lært" að lifa með sorginni. Þegar Joan greinist með brjóstakrabbamein varpar það ljósi á samband þeirra og þau þurfa að horfast í augu við hvað gæti gerst í framhaldinu.
13:25Elizabeth: A Portrait in PartHeimildarmynd frá 2022 um líf Elísabetar Englandsdrottningar, sem sýnir hana á annan og persónulegri hátt en við vorum vön að sjá hana. Elísabet er sá þjóðhöfðingi Bretlands sem ríkt hefur lengst allra og er sömuleiðis sá kvenkyns leiðtogi sem setið hefur lengst í embætti í sögunni.
14:55Svampur SveinssonBráðfyndnir þættir um hrakfallabálkinn Svamp Sveinsson og félaga hans sem búa neðansjávar og eru sífellt að koma sér í óborganleg vandræði.
15:15Dóra könnuðurDóra hefur reynt og reynt en hún hefur aldrei getað klifrað alla leið yfir apastangirnar. Dóra og Klossi fara í leikjagarðinn svo að Dóra geti reynt einu sinni enn.
15:40Skoppa og Skrítla á póstkorti um ísland 2Í þessari skemmtilegu þáttaröð ferðast Skoppa og Skrítla um Ísland í fylgd lítilla vina að skoða bæði fallega náttúru landsins sem og að prófa ýmislegt skemmtilegt sem þessi magnaða ævintýraeyja hefur uppá að bjóða.
15:55Latibær 4Skemmtileg þáttaröð um Íþróttaálfinn, Sollu stirðu, Nenna níska, Glanna glæp og fleiri skemmtilega vini þeirra í Latabæ.
16:20Shimmer and Shine 3Ný þáttaröð af þessum frábæru teiknimyndaþáttum um töfradísirnar Blíðu og Blæ. Með því að láta óskir vinkonu þeirra rætast enda þær oftast í skemmtilegum ævintýrum sem stundum leiða þær í vandræði sem þær þurfa svo að leysa í sameiningu.
16:40Danni tígurDanni tígur kennir börnum að túlka tilfinningar sínar. Hvenær upplifa þau sorg, reiði og hvenær eru þau þakklát. Danni notar tónlist og syngur um það sem hann upplifir sem leyfir börnum að tileinka sér það frekar.
16:50Rusty Rivets 2Frábærir teiknimyndaþættir um unga uppfinningamanninn Dag Diðrik, Dísu vinkonu hans og öll hjálpsömu vélmennin hans. Þau elska ævintýri og nýta sér oft tæknina til að sleppa úr erfiðum aðstæðum.
17:15Svampur SveinssonBráðfyndnir þættir um hrakfallabálkinn Svamp Sveinsson og félaga hans sem búa neðansjávar og eru sífellt að koma sér í óborganleg vandræði.
17:35MoonboundTalsett teiknimynd um ungan dreng, Peter, sem leggur af stað í ferð út í geim til að bjarga litlu systur sinni úr klóm karlsins í tunglinu. Með í för er Mr. Zoomzeman, vinaleg eldri bjalla og hinn syfjaði Mr. Sandman.
19:00Schitt's CreekFjórða gamanþáttaröð þessara geggjuðu gamanþátta um fjölskyldu sem hefur lifað í vellystingum. Pabbinn rak myndbandaleigu, móðirin var leikkona í vinsælli sápuóperuþáttaröð og börnin þeirra David og Alexis þurftu ekkert að hafa fyrir hlutunum... þar til núna.
19:20FóstbræðurFóstbræður eru óborganlegir grínistar sem hæðast bæði að sjálfum sér og öðrum.
19:50StelpurnarFrábærir sketsaþættir þar sem stelpurnar fara á kostum með óborganlegum leik og geggjað grín.
20:10Corpo LiberoÞað fylgir því blóð, sviti og tár að keppa með afreksliði í fimleikum. Hér eru á ferðinni ítalskir drama- og spennuþættir sem fjalla um lið unglings fimleikastúlkna er þær halda til keppni í ítölsku Ölpunum. Það mun reyna á vinasambönd, fjendur munu kljást og einhver er tilbúin að gera hvað sem er til að vinna.
21:00Across the UniverseMögnuð ástarsaga sem byggð er utan um bestu lög Bítlanna. Sagan fjallar um unga, bandaríska hástéttarstúlku sem fellur fyrir breskum innflytjanda frá Liverpool, heillandi ungum listamanni úr lágstétt. Myndin er sneisafull af frábærum, nýjum útgáfum af Bítlalögum sem allir elska.
23:05Section 8Eftir að hafa hefnt fyrir morðið á eiginkonu sinni og barni er fyrrum hermaður dæmdur í lífstíðarfangelsi. Hann fær þó tækifæri til að losna þegar skuggaleg ríkisstofnun fær hann í leynilegt verkefni. Hann kemst fljótlega að því að Deild 8 er ekki öll þar sem hún er séð.
00:40Sneaky PeteSvikahrappur á flótta undan hættulegum glæpamanni dulbýr sig sem klefafélagi sinn úr fangelsi, Pete. Litrík og óútreiknanleg fjölskylda Petes reynir hins vegar að draga hann inn í heim sem er jafnvel hættulegri en sá sem hann er að koma sér út úr. Í staðinn gæti hann fengið að upplifa fjölskyldutengsl sem hann hefur aldrei áður kynnst.