Stöð 2 Fjölskylda07:00Könnuðurinn DóraDóra og Klossi fara af stað til að hjálpa Juan el Bobo kóngi að finna kórónuna sína svo að við getum öll farið í afmælisboð hans í Miami. Hvar lagði gleymni kóngurinn kórónuna sína?
07:20Skoppa og Skrítla á póstkorti um ÍslandÍ þessari skemmtilegu þáttaröð ferðast Skoppa og Skrítla um Ísland í fylgd lítilla vina að skoða bæði fallega náttúru landsins sem og að prófa ýmislegt skemmtilegt sem þessi magnaða ævintýraeyja hefur uppá að bjóða.
07:35Latibær 4Skemmtileg þáttaröð um Íþróttaálfinn, Sollu stirðu, Nenna níska, Glanna glæp og fleiri skemmtilega vini þeirra í Latabæ.
08:00HvolpasveitinHvolparnir knáu og Róbert foringi þeirra takast á við hin flóknustu verkefni og leysa þau af hendi eins og þeim einum er lagið.
08:20StrumparnirGlænýir þættir um óteljandi ævintýri Strumpanna og Kjartans galdrakarls sem fara hér á kostum í Strumpabæ.
08:30Danni tígurDanni tígur kennir börnum að túlka tilfinningar sínar. Hvenær upplifa þau sorg, reiði og hvenær eru þau þakklát. Danni notar tónlist og syngur um það sem hann upplifir sem leyfir börnum að tileinka sér það frekar.
08:45Dagur DiðrikFrábærir teiknimyndaþættir um unga uppfinningamanninn Dag Diðrik, Dísu vinkonu hans og öll hjálpsömu vélmennin hans. Þau elska ævintýri og nýta sér oft tæknina til að sleppa úr erfiðum aðstæðum.
09:05Svampur SveinssonBráðfyndnir þættir um hrakfallabálkinn Svamp Sveinsson og félaga hans sem búa neðansjávar og eru sífellt að koma sér í óborganleg vandræði.
09:30Könnuðurinn DóraÆ, nei! Bjarnarhúnninn, besti vinur jagúarungans, er fastur á syllu uppi á Bjarnarfjalli - og syllan er að bresta! Dóra, Klossi og Diego elta jagúarungann til bjargar.
09:55Skoppa og Skrítla á póstkorti um ÍslandÍ þessari skemmtilegu þáttaröð ferðast Skoppa og Skrítla um Ísland í fylgd lítilla vina að skoða bæði fallega náttúru landsins sem og að prófa ýmislegt skemmtilegt sem þessi magnaða ævintýraeyja hefur uppá að bjóða.
10:05Latibær 4Skemmtileg þáttaröð um Íþróttaálfinn, Sollu stirðu, Nenna níska, Glanna glæp og fleiri skemmtilega vini þeirra í Latabæ.
10:30HvolpasveitinHvolparnir knáu og Róbert foringi þeirra takast á við hin flóknustu verkefni og leysa þau af hendi eins og þeim einum er lagið.
10:50StrumparnirGlænýir þættir um óteljandi ævintýri Strumpanna og Kjartans galdrakarls sem fara hér á kostum í Strumpabæ.
11:05Danni tígurDanni tígur kennir börnum að túlka tilfinningar sínar. Hvenær upplifa þau sorg, reiði og hvenær eru þau þakklát. Danni notar tónlist og syngur um það sem hann upplifir sem leyfir börnum að tileinka sér það frekar.
11:15100% ÚlfurFreddi er viss um að hann muni verða hræðilegasti varúlfur allra tíma, en honum bregður í brún þegar hann umbreytist í fyrsta sinn og verður að púðluhundi.
12:50HookMyndin byggir á leikriti J.M. Barries um hetjuna Pétur Pan og aðrar frægar persónur. Pétur er nú loksins vaxinn úr grasi en kann ekki lengur að fljúga. Hann hefur í raun gleymt því hver hann er ens verður að horfast í augu við sjálfan sig þegar Krókur rænir bönunum hans. Með aðalhlutverk fara Dustin Hoffman, Robin Williams, Julia Robert, Bob Hoskins og Maggie Smith. Leikstjóri Steven Spielberg.
15:05Perfect HarmonySöngkona og prófessor þurfa að leggja ágreining sinn til hliðar þegar bestu vinir þeirra ákveða að gifta sig. Ótrulegt en satt þá gengur samvinnan eins og hinn fullkomni samhljómur.
16:30Latibær 4Skemmtileg þáttaröð um Íþróttaálfinn, Sollu stirðu, Nenna níska, Glanna glæp og fleiri skemmtilega vini þeirra í Latabæ.
16:50HvolpasveitinHvolparnir knáu og Róbert foringi þeirra takast á við hin flóknustu verkefni og leysa þau af hendi eins og þeim einum er lagið.
17:15StrumparnirGlænýir þættir um óteljandi ævintýri Strumpanna og Kjartans galdrakarls sem fara hér á kostum í Strumpabæ.
17:25Svampur SveinssonBráðfyndnir þættir um hrakfallabálkinn Svamp Sveinsson og félaga hans sem búa neðansjávar og eru sífellt að koma sér í óborganleg vandræði.
17:50KardemommubærinnÞrír ræningjar, þeir Kasper, Jesper og Jónatan, búa ásamt sísvöngu ljóni sínu í Kardimommubæ. Þar búa einnig m.a. sanngjarn en góðhjartaður lögregluþjónn og hin stranga Soffía frænka.
19:05StelpurnarFrábærir sketsaþættir þar sem stelpurnar fara á kostum með óborganlegum leik og geggjað grín.
19:25The Big CGaman- og dramaþættir um móðir í úthverfi Minneapolis sem reynir að finna húmor og hamingju í lífinu á sama tíma og hún berst við krabbamein.
19:55American DadFrábær teiknimyndasería um Stan og fjölskyldu hans frá höfundum Family Guy. Stan er útsendari CIA og er því alltaf til taks í baráttunni gegn ógnum heimsins.
20:15Sneaky PeteSvikahrappur á flótta undan hættulegum glæpamanni dulbýr sig sem klefafélagi sinn úr fangelsi, Pete. Litrík og óútreiknanleg fjölskylda Petes reynir hins vegar að draga hann inn í heim sem er jafnvel hættulegri en sá sem hann er að koma sér út úr. Í staðinn gæti hann fengið að upplifa fjölskyldutengsl sem hann hefur aldrei áður kynnst.
21:05Fast XDom Toretto og fjölskylda hans standa nú andspænis hættulegasta óvininum til þessa. Heiftarfullur fjandmaður í hefndarhug er staðráðinn í að sundra fjölskyldunni og eyðileggja allt og alla sem Dom þykir vænt um, til frambúðar.
23:25BarryMeinfyndinn gamanþáttur frá HBO um hinn lánlitla launmorðingja Barry en óvænt verkefni rekur hann til Los Angeles. Það sem í upphafi leit út fyrir að vera tíðindalaus og frekar venjuleg vinnuferð breytist í óvænta vegferð til betra lífs hjá söguhetjunni okkar. Fyrir tilviljun hittir hann lífsglaðan og litríkan leikstjóra áhugamannaleikhúss og hóp af leikurum sem hann finnur samleið með. Í kjölfarið veltir hann því fyrir sér hvort leiklistin sé ekki hans hilla í lífinu frekar en launmorð. Handrit þáttaraðarinnar er í höndum Bill Hader og Alec Berg en sá framleiddi einnig þættina Silicon Valley, Curb Your Enthusiasm og Seinfeld.
23:50BarryMeinfyndinn gamanþáttur frá HBO um hinn lánlitla launmorðingja Barry en óvænt verkefni rekur hann til Los Angeles. Það sem í upphafi leit út fyrir að vera tíðindalaus og frekar venjuleg vinnuferð breytist í óvænta vegferð til betra lífs hjá söguhetjunni okkar. Fyrir tilviljun hittir hann lífsglaðan og litríkan leikstjóra áhugamannaleikhúss og hóp af leikurum sem hann finnur samleið með. Í kjölfarið veltir hann því fyrir sér hvort leiklistin sé ekki hans hilla í lífinu frekar en launmorð. Handrit þáttaraðarinnar er í höndum Bill Hader og Alec Berg en sá framleiddi einnig þættina Silicon Valley, Curb Your Enthusiasm og Seinfeld.
00:20Crimes of the FutureÍ framtíð sem ekki er mjög fjarlæg lagar mannfólkið sig að gerviheimi þar sem nýjar umbreytingar og stökkbreytingar líkamans eiga sér stað. Saul Tenser, heimsfrægur gjörningalistamaður, sýnir umbreytingu skrokksins og brottnám nýrra líffæra sinna í framúrstefnulegum gjörningum í félagi við unnustu sína Caprice.
02:05Simpson-fjölskyldanSívinsælir þættir um hina uppátækjasömu og stórskemmtilegu Simpson-fjölskyldu.