Stöð 2 Fjölskylda 07:00Dóra könnuðurÓ, ó! Mikill stormur er í aðsigi. Dóra og Klossi verða að aðvara alla vini sína í skóginum um að flýta sér heim svo að þeir lendi ekki í úrhelli og verði hundblautir.
07:25Skoppa og Skrítla út um hvippinn og hvappinnSkoppa og Skrítla halda áfram að einbeita sér að gerð efnis fyrir allra yngstu áhorfendurna. Í þessum þáttum fylgja Skoppa og Skrítla börnum á vinnustaði foreldra eða forráðamanna og upplifa framandi staði með augum barnsins. Allir staðirnir eiga það sameiginelgt að vekja forvitni og áhuga yngstu kynslóðarinnar.
07:35Latibær 3Frábær þáttur um Íþróttaálfinn, Sollu stirðu, Nenna níska Glanna glæp og fleiri skemmtilega vini þeirra í Latabæ.
08:00HvolpasveitinHvolparnir knáu og Róbert foringi þeirra takast á við hin flóknustu verkefni og leysa þau af hendi eins og þeim einum er lagið.
08:20Blíða og BlærSkemmtilegir teiknimyndadaþættir um töfradísirnar Blíðu og Blæ. Með því að láta óskir vinkonu þeirra rætast enda þær oftast í skemmtilegum ævintýrum sem stundum leiða þær í vandræði sem þær þurfa svo að leysa í sameiningu.
08:45Danni tígurDanni tígur kennir börnum að túlka tilfinningar sínar. Hvenær upplifa þau sorg, reiði og hvenær eru þau þakklát. Danni notar tónlist og syngur um það sem hann upplifir sem leyfir börnum að tileinka sér það frekar.
08:55Rusty Rivets 1bFrábærir teiknimyndaþættir um unga uppfinningamanninn Dag Diðrik, Dísu vinkonu hans og öll hjálpsömu vélmennin hans. Þau elska ævintýri og nýta sér oft tæknina til að sleppa úr erfiðum aðstæðum.
09:20Svampur SveinssonBráðfyndnir þættir um hrakfallabálkinn Svamp Sveinsson og félaga hans sem búa neðansjávar og eru sífellt að koma sér í óborganleg vandræði.
09:40Dóra könnuðurKlossi er hrifinn er hann heyrir um ráðgátukeppni í dag á Háafjalli. Hver getur leyst kjánalegustu ráðgátuna?
10:05Skoppa og Skrítla út um hvippinn og hvappinnSkoppa og Skrítla halda áfram að einbeita sér að gerð efnis fyrir allra yngstu áhorfendurna. Í þessum þáttum fylgja Skoppa og Skrítla börnum á vinnustaði foreldra eða forráðamanna og upplifa framandi staði með augum barnsins. Allir staðirnir eiga það sameiginelgt að vekja forvitni og áhuga yngstu kynslóðarinnar.
10:20Latibær 3Frábær þáttur um Íþróttaálfinn, Sollu stirðu, Nenna níska Glanna glæp og fleiri skemmtilega vini þeirra í Latabæ.
10:40HvolpasveitinHvolparnir knáu og Róbert foringi þeirra takast á við hin flóknustu verkefni og leysa þau af hendi eins og þeim einum er lagið.
11:05Blíða og BlærSkemmtilegir teiknimyndadaþættir um töfradísirnar Blíðu og Blæ. Með því að láta óskir vinkonu þeirra rætast enda þær oftast í skemmtilegum ævintýrum sem stundum leiða þær í vandræði sem þær þurfa svo að leysa í sameiningu.
11:25Danni tígurDanni tígur kennir börnum að túlka tilfinningar sínar. Hvenær upplifa þau sorg, reiði og hvenær eru þau þakklát. Danni notar tónlist og syngur um það sem hann upplifir sem leyfir börnum að tileinka sér það frekar.
11:40Rusty Rivets 1bFrábærir teiknimyndaþættir um unga uppfinningamanninn Dag Diðrik, Dísu vinkonu hans og öll hjálpsömu vélmennin hans. Þau elska ævintýri og nýta sér oft tæknina til að sleppa úr erfiðum aðstæðum.
12:00TeslaKvikmyndin fjallar um uppfinningamanninn Nikola Tesla og samskipti hans við Thomas Edison og dóttur J.P. Morgan, Anne. Þá er einnig farið yfir byltingakenndar uppgötvanir hans í flutningi raforku og ljóss.
13:40The VowRachel McAdams og Channing Tatum í rómantískri mynd um eiginmann sem reynir að vinna aftur ástir eiginkonunnar eftir að hún vaknar úr dái eftir bílslys.
15:20Svampur SveinssonBráðfyndnir þættir um hrakfallabálkinn Svamp Sveinsson og félaga hans sem búa neðansjávar og eru sífellt að koma sér í óborganleg vandræði.
15:40Dóra könnuðurDóra og Klossi halda áfram að rekast á hjálparþurfi vini. Hin dýrin reynast öll vera á leið í mikla veislu í tréhúsinu. Þau biðja Dóru og Klossa um að koma líka!
16:05Skoppa og Skrítla út um hvippinn og hvappinnSkoppa og Skrítla halda áfram að einbeita sér að gerð efnis fyrir allra yngstu áhorfendurna. Í þessum þáttum fylgja Skoppa og Skrítla börnum á vinnustaði foreldra eða forráðamanna og upplifa framandi staði með augum barnsins. Allir staðirnir eiga það sameiginelgt að vekja forvitni og áhuga yngstu kynslóðarinnar.
16:20Latibær 3Frábær þáttur um Íþróttaálfinn, Sollu stirðu, Nenna níska Glanna glæp og fleiri skemmtilega vini þeirra í Latabæ.
16:40HvolpasveitinHvolparnir knáu og Róbert foringi þeirra takast á við hin flóknustu verkefni og leysa þau af hendi eins og þeim einum er lagið.
17:05Lærum og leikum með hljóðinMáni og Mæja syngja og kenna skemmtileg málhljóð í flutningi Felix Bergssonar og Védísar Hervarar Árnadóttur.
17:10Svampur SveinssonBráðfyndnir þættir um hrakfallabálkinn Svamp Sveinsson og félaga hans sem búa neðansjávar og eru sífellt að koma sér í óborganleg vandræði.
17:30Arctic Dogs Talsett teiknimynd frá 2019 um heimskautarefinn Sprett sem vinnur á pósthúsi á Norðurpólnum og dreymir um að verða sendill en það er starf sem aðeins þeir sterkustu eru taldir geta gegnt. Þegar Sprettur fær loksins tækifæri til að sanna sig sem sendill kemst hann að illum áformum eins íbúa Norðurpólsins og þá reynir á Sprett að sanna hvað í honum býr.
19:00Schitt's CreekÖnnur gamanþáttaröð þessara geggjuðu gamanþátta um fjölskyldu sem hefur lifað í vellystingum. Pabbinn rak myndbandaleigu, móðirin var leikkona í vinsælli sápuóperuþáttaröð og börnin þeirra David og Alexis þurftu ekkert að hafa fyrir hlutunum... þar til núna.
19:20FóstbræðurÍslenskt gæðagrín eins og það gerist best, hér fara hinir goðsagnakenndu Fóstbræður á kostum með sprenghlægilegu og frumlegu gríni.
19:55Þær tværFrábærir sketsaþættir með leikkonunum Völu Kristínu Eiríksdóttur og Júlíönu Söru Gunnarsdóttur en þær skrifa og leika öll hlutverkin sjálfar. Í þáttunum bregða þær sér í gervi skrautlegra persóna sem takast á við lífið og tilveruna sem getur verið bæði skrítin og skemmtileg.
20:10S.W.A.T.Hörkuspennandi þættir sem fjalla um liðsforingjann Daniel Harrelson sem er í sérsveit lögreglunnar í Los Angeles. Daniel og félagar vinna við að vernda hverfið sem hann ólst upp í en það skapar oft togstreitu milli hans og gömlu vinanna því laganna verðir eru ekki alltaf velkomnir.
20:55The Good HouseStórgóð mynd með Sigourne Weaver og Kevin Kline í aðalhlutverkum.
Líf fasteignasalans Hildy Good fer að skýrast þegar hún byrjar með gömlum kærasta frá New York.
22:30The Huntsman: The Winter's WarFrábær ævintýramynd með Chris Hemsworth og Charlize Theron. Myndin segir frá hinni illu Ravennu en hún á í stríði við systur sína sem heitir Freyja en Eric og Sara eru hermenn í her sem var byggður til þess að verdna Freyju og þau reyna að vernda hana fyrir Ravennu sem að hefur ekkert gott í huga en í leiðinni þá þurfa þau að kljást við ástina sem að þau bera til hvors annars.
00:20The PM's DaughterCat er eins og hver annar unglingur að öllu leyti nema einu, mamma hennar er forsætisráðherra Ástralíu. Með nýju vinum sínum reynir Cat að þreifa sig áfram í lífinu en það er ekki auðvelt að vera alltaf sviðsljósinu.
00:45American DadFrábær teiknimyndasería um Stan og fjölskyldu hans frá höfundum Family Guy. Stan er útsendari CIA og er því alltaf til taks í baráttunni gegn ógnum heimsins.