Stöð 2 Bíó11:00Half BrothersGamanmynd frá 2020 um hinn mexíkanska Renato sem kemst að því að hann á gufuruglaðan, bandarískan, hálfbróður þegar hann hittir loks veikan föður sinn sem yfirgaf hann þegar hann var barn. Bræðurnir neyðast til að fara saman í ferðalag sem faðir þeirra hefur skipulagt, einskonar fjársjóðsleit, þar sem þeir rekja leiðina sem faðirinn fór þegar hann fluttist frá Mexíkó til Bandaríkjanna.
12:30Kicking and ScreamingRómantísk gamanmynd með Will Ferrell í aðalhlutverki. Fjölskyldumaðurinn Phil Weston hefur alla ævi þurft að láta sér það lynda að eiga ofurkappsaman föður. Hann tekur að sér að þjálfa yngri flokk í fótbolta og áttar sig fljótlega á því að hann er að verða eins og faðir sinn.
14:05Here TodayBilly Crystal og Tiffany Haddish fara með aðalhlutverk í þessari kostulegu og hugljúfu mynd frá 2021. Söngkonan Emma Payge vinnur hádegisverð með grínistanum Charlie Burnz. Með þeim myndast óvenjuleg vinátta og þrátt fyrir aldursmuninn eru þau nánast sálufélagar og á milli þeirra myndast djúp tengsl.
15:55Half BrothersGamanmynd frá 2020 um hinn mexíkanska Renato sem kemst að því að hann á gufuruglaðan, bandarískan, hálfbróður þegar hann hittir loks veikan föður sinn sem yfirgaf hann þegar hann var barn. Bræðurnir neyðast til að fara saman í ferðalag sem faðir þeirra hefur skipulagt, einskonar fjársjóðsleit, þar sem þeir rekja leiðina sem faðirinn fór þegar hann fluttist frá Mexíkó til Bandaríkjanna.
17:30Kicking and ScreamingRómantísk gamanmynd með Will Ferrell í aðalhlutverki. Fjölskyldumaðurinn Phil Weston hefur alla ævi þurft að láta sér það lynda að eiga ofurkappsaman föður. Hann tekur að sér að þjálfa yngri flokk í fótbolta og áttar sig fljótlega á því að hann er að verða eins og faðir sinn.
19:05Here TodayBilly Crystal og Tiffany Haddish fara með aðalhlutverk í þessari kostulegu og hugljúfu mynd frá 2021. Söngkonan Emma Payge vinnur hádegisverð með grínistanum Charlie Burnz. Með þeim myndast óvenjuleg vinátta og þrátt fyrir aldursmuninn eru þau nánast sálufélagar og á milli þeirra myndast djúp tengsl.
21:00In BrugesMögnuð hasarmynd um leigumorðingja sem bíður eftir næsta verkefni frá yfirmanni sínum meðan hann bíður í Burges í Belgínu. Með aðalhlutverk fara Colin Farrell og Brendan Gleeson.
22:40RadioactiveÓtrúleg sönn saga Marie Sklodowska-Curie sem var fyrsta konan til að vinna til Nóbelsverðlauna og fyrsta manneskjan í sögunni til að vinna verðlaunin tvisvar. Störf hennar breyttu heiminum og uppgötvun hennar á radín og pólon umbyltu lyfjaþróun og breyttu ásýnd vísindanna til framtíðar.
00:30Crown VicMyndin segir frá viðburðaríku kvöldi í lífi lögreglumannsins Ray Mandel og metnaðarfulls nýliða, Nick Holland. Tveir lögreglumorðingjar ganga lausir og leita að næsta fórnarlambi. Mandel og Holland þurfa núna að fást við borg sem er við suðumark og eftir því sem kvöldinu og nóttinni vindur fram styttist tíminn sem þeir félagar hafa til að finna týnda stúlku.
02:15In BrugesMögnuð hasarmynd um leigumorðingja sem bíður eftir næsta verkefni frá yfirmanni sínum meðan hann bíður í Burges í Belgínu. Með aðalhlutverk fara Colin Farrell og Brendan Gleeson.