Sjónvarp.is
  • Klukkan 21:00
    • Flýtileið
    • Kvöldið
    • Núna
    • Klukkan
    • 09:00
    • 10:00
    • 11:00
    • 12:00
    • 13:00
    • 14:00
    • 15:00
    • 16:00
    • 17:00
    • 18:00
    • 19:00
    • 20:00
    • 21:00
    • 22:00
    • 23:00
  • Laugardagur 28. janúar
    • Föstudagur 27. janúar
    • Laugardagur 28. janúar
    • Sunnudagur 29. janúar
    • Mánudagur 30. janúar
    • Þriðjudagur 31. janúar
    • Miðvikudagur 1. febrúar
    • Fimmtudagur 2. febrúar
    • Föstudagur 3. febrúar
    • Laugardagur 4. febrúar
  • Stöðvar
    • Allar stöðvar
    • Íþróttir
    • Kvikmyndir
    • Barnastöðvar
    • Fréttir
    • Norrænar
    • Evrópa
  • Heitt í dag
    • Beinar útsendingar
    • Vinsælt í dag
    • Afmælisbörn dagsins
  • Þriðjudagur 24. janúar 2023
  • Stöð 2 Bíó
    10:55Eternal Sunshine of the Spotless Mind
    Rómantísk mynd með dramatísku ívafi frá 2004 með Jim Carrey og Kate Winslet. Joel Barish er niðurbrotinn eftir að hann kemst að því að kærstan hans, Clementine, fór í aðgerð til að láta eyða öllum minningum um hann úr minni sínu. Hann ákveður því að gera það sama. En þegar hann horfir á minningar sínar hverfa, þá áttar hann sig á því að hann elskar hana ennþá, og hugsanlega er hann orðinn of seinn að leiðrétta mistökin. Með önnur hlutverk fara Kirsten Dunst, Mark Ruffalo, Elijah Wood og Tom Wilkinson.
    12:35The Princess Bride
    Afi sest niður með veikum sonarsyni sínum og les fyrir hann sögu sem hefur gengið mann fram af manni í marga ættliði. Sagan er sígild saga um ástir og ævintýr og fjallar um bóndastrák, sem nú er sjóræningi, og för hans til að endurheimta sína einu og sönnu ást. Á leiðinni eru margar hindranir, ólíkustu óvinir og bandamenn.
    14:10Robin Roberts Presents: Mahalia
    Mögnuð, sönn saga Mahaliu Jackson sem byrjaði snemma að syngja og varð einn virtasti gospel tónlistarmaður í bandarískri sögu. Hún var einnig ötul í réttindabaráttunni og tengdi hana við tónlist sína.
    15:55Eternal Sunshine of the Spotless Mind
    Rómantísk mynd með dramatísku ívafi frá 2004 með Jim Carrey og Kate Winslet. Joel Barish er niðurbrotinn eftir að hann kemst að því að kærstan hans, Clementine, fór í aðgerð til að láta eyða öllum minningum um hann úr minni sínu. Hann ákveður því að gera það sama. En þegar hann horfir á minningar sínar hverfa, þá áttar hann sig á því að hann elskar hana ennþá, og hugsanlega er hann orðinn of seinn að leiðrétta mistökin. Með önnur hlutverk fara Kirsten Dunst, Mark Ruffalo, Elijah Wood og Tom Wilkinson.
    17:40The Princess Bride
    Afi sest niður með veikum sonarsyni sínum og les fyrir hann sögu sem hefur gengið mann fram af manni í marga ættliði. Sagan er sígild saga um ástir og ævintýr og fjallar um bóndastrák, sem nú er sjóræningi, og för hans til að endurheimta sína einu og sönnu ást. Á leiðinni eru margar hindranir, ólíkustu óvinir og bandamenn.
    19:15Robin Roberts Presents: Mahalia
    Mögnuð, sönn saga Mahaliu Jackson sem byrjaði snemma að syngja og varð einn virtasti gospel tónlistarmaður í bandarískri sögu. Hún var einnig ötul í réttindabaráttunni og tengdi hana við tónlist sína.
    21:00Black Hawk Down
    Stórmynd sem var tilnefnd til fernra Óskarsverðlauna og hreppti tvenn. 3. október árið 1993 sendi bandaríski herinn menn sína inn Mogadishu, höfuðborg Sómalíu, til að ná í tvo háttsetta aðstoðarmenn stríðsherrans Aidid. Atburðarásin komst síðan í heimsfréttirnar þar sem margt fór öðruvísi en áætlað var.
    23:15Galveston
    Ben Foster og Elle Fanning fara með aðalhlutverk í þessari hörkuspennandi glæpamynd. Eftir að hafa sloppið naumlega úr fyrirsát snýr leigumorðinginn Roy Cody, sem er dauðvona, aftur til heimabæjar síns þar sem hann skipuleggur að ná fram hefndum.
    00:45Fatale
    Eftir heit skyndikynni horfir hinn farsæli, og gifti, umboðsmaður Derrick upp á líf sitt fara í hundana þegar hann áttar sig á að dularfulla konan sem hann hitti á barnum er að rannsaka innbrot í íbúð hans. Eftir því sem hann reynir að púsla brotunum saman, flækist líf hans og fjölskyldunnar, og mögulega er allt sem hann á í stórhættu.
    02:25Black Hawk Down
    Stórmynd sem var tilnefnd til fernra Óskarsverðlauna og hreppti tvenn. 3. október árið 1993 sendi bandaríski herinn menn sína inn Mogadishu, höfuðborg Sómalíu, til að ná í tvo háttsetta aðstoðarmenn stríðsherrans Aidid. Atburðarásin komst síðan í heimsfréttirnar þar sem margt fór öðruvísi en áætlað var.

Upplýsingar um sjonvarp.is