RÚV00:35Nærmyndir - Flaga í sykrinum(Talking Heads: A Chip in the Sugar)Margrómuð eintöl Alans Bennetts í nýrri útgáfu. Meðal flytjenda eru Sarah Lancashire, Martin Freeman, Kristin Scott Thomas, Jodie Comer and Maxine Peake. e.
07:16Kúlugúbbarnir(Bubble Guppies IV)Krúttlegir teiknimyndaþættir um litla hafbúa sem eru saman í bekk og elska að syngja og dansa. Kennarinn þeirra er hress gullfiskur sem kennir þeim ýmislegt um lífið og tilveruna. e.
07:39Klingjur(Clangers III)Ævintýralegir þættir um músafjölskyldu sem býr á lítilli plánetu. e.
07:50Friðþjófur forvitni(Curious George IV)Friðþjófur forvitni er forvitinn og yndislegur api sem getur oft á tíðum verið full ævintýragjarn. Fylgjumst með ævintýrum hans og mannsins með gula hattinn eiganda hans.
08:13Úmísúmí(Team Umizoomi III)Stærðfræðiofurhetjurnar Millý, Geó og Bó hjálpa krökkum að læra um tölur, form og mynstur. e.
08:36Mói(Mouk)Fallegir þættir um litla björninn Móa sem ferðast um allan heiminn á hjólinu sínu. e.
08:46Eysteinn og Salóme(Ernest and Célestine)Fallegir teiknimyndaþættir um óvenjulega vináttu bjarnarins Ernests og músarinnar Célestine.
08:59Strumparnir(The Smurfs)Glænýir þættir um óteljandi ævintýri Strumpanna og Kjartans galdrakarls sem fara hér á kostum í Strumpabæ.
09:11Bréfabær(Paper Port)Matthildur er 12 ára stelpa sem býr yfir sérstöku leyndarmáli. Á hverjum degi þegar hún vaknar býr hún yfir nýjum ofurkrafti sem hún þarf að læra að stjórna. Aðeins besti vinur hennar veit af þessu og saman lenda þau í alls kyns ævintýrum. e.
09:22Hvolpasveitin(Paw Patrol VII)Hvolparnir síkátu halda áfram ævintýrum sínum og hafa aldrei verið hressari. e.
09:44Zip Zip(Zip Zip)Fjörugir teiknimyndaþættir um ref, tvö villisvín og fugl sem eru orðin þreytt á að lifa villt í náttúrunni og verða sér úti um búninga til að dulbúast sem venjuleg gæludýr. e.
09:55Rán - Rún(Tish - Tash)Rán er ung og hress stelpa sem styttir sér stundir með ímynduðu vinkonu sinni. En hún Rún virðist raunverulegri en flestir. e.
10:00Fótboltasnillingar(Fotballproff)Norsk heimildarþáttaröð um fjóra norska unglingsdrengi sem dreymir um að verða atvinnumenn í knattspyrnu. e.
10:30VerksmiðjanÞáttaröð um nýsköpun, skapandi hugsun og iðngreinar. Í þáttunum fylgjumst við með nýsköpunarkeppni ungs fólks í áttunda til tíunda bekk þar sem þátttakendur fá að þróa hugmyndir sínar í flottar frumgerðir. Einnig sjáum við hvernig raftónlistarmaðurinn Daði Freyr býr til nýtt hljóðfæri með aðstoð Fab Lab á Íslandi og skoðum hvernig iðngreinar hafa áhrif á nýsköpun. Þættirnir eru í umsjón Daða Freyr Péturssonar og Berglindar Öldu Ástþórsdóttur. Dagskrárgerð: Eiríkur Ingi Böðvarsson.
11:00SilfriðEgill Helgason og Sigríður Hagalín Björnsdóttir fá til sín gesti til að kryfja með sér atburði liðinnar viku og pólitískt landslag hverju sinni. Stjórn útsendingar: Helgi Jóhannesson.
12:10MenningarvikanBrot úr menningarumfjöllun liðinnar viku. Fjallað á snarpan og líflegan hátt um það sem efst er á baugi hverju sinni í menningar- og listalífinu, jafnt með innslögum, fréttaskýringum, gagnrýni, pistlum og umræðu.
12:40KveikurKveikur er fréttaskýringaþáttur þar sem áhersla er lögð á rannsóknarblaðamennsku og almennar fréttaskýringar. Ritstjórn og dagskrárgerð: Ingólfur Bjarni Sigfússon, Arnar Þórisson, Arnhildur Hálfdánardóttir, Árni Þór Theodórsson, Ingvar Haukur Guðmundsson, Jóhann Bjarni Kolbeinsson, Karl Newman, María Sigrún Hilmarsdóttir og Tryggvi Aðalbjörnsson. e.
13:15Z-kynslóðin(Gen Z)Stuttir sænsk-finnskir heimildarþættir um ungt fólk og hugmyndir þeirra um framtíðina.
13:30Taka tvö(Hrafn Gunnlaugsson)Í þessari tíu þátta röð spjallar Ásgrímur Sverrisson við íslenska kvikmyndaleikstjóra um myndir þeirra. Brugðið er upp völdum atriðum og rætt um hugmyndirnar sem að baki verkunum liggja. e.
14:25LandinnÞáttur um mannlífið í landinu. Landinn leitar uppi skemmtilegt fólk jafnt í borg sem sveit og skoðar áhugaverða staði landshorna á milli. Ritstjóri er Gísli Einarsson. Aðrir umsjónarmenn: Edda Sif Pálsdóttir, Þórgunnur Oddsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir. Dagskrárgerð: Magnús Atli Magnússon, Jóhannes Jónsson og Björgvin Kolbeinsson. e.
14:55Norskir tónar(KORK - hele landets orkester)Hljómsveit norska ríkisútvarpsins flytur verk eftir Knut Vaage og Haydn. Eivind Aadland stjórnar og Harald Aadlans leikur á fiðlu.
15:45FiðlusmiðurinnMynd frá 2000 um Hans Jóhannsson fiðlusmið. Dagskrárgerð: Inga Lísa Middleton.
16:35Rick Stein og franska eldhúsið(Rick Stein's Secret France)Ferða- og matreiðsluþættir frá BBC. Sjónvarpskokkurinn Rick Stein ferðast um Frakkland í leit að földum perlum í matargerð.e.
17:35Fréttir með táknmálstúlkun 18:01Stundin okkarUppátækjasömu vinirnir Bolli og Bjalla sem búa á skrifborði hins 12 ára gamla Bjarma snúa aftur með skemmtilegasta sjónvarpsþátt veraldar: Stundina okkar.
Einnig fáum við að fylgja við Bjarma í skólann og kynnast skemmtilegu skólafélögum hans. Hvort sem það er óhefðbundum íþróttatímum, heimshorna heimilisfræði, skemmtilegri hljómsveitaræfingu eða tilraunir á frítíma.
18:26Frímó(Klessubílar og Út í skó)Frímínútur eru frábærar! Í þessari fjörugu spurninga- og þrautakeppni mætast tvö lið með krökkum úr 6.bekk þar sem þau leysa skemmtilegar þrautir og svara spurningum um allt milli himins og jarðar! e.
18:40Sögur - stuttmyndir(Fimmhundruðkallinn)Í myndinni Fimm Hundruð kall þurfa þær Sigrún og Guðrún að ná til baka 500 krónum sem er rænt frá þeim. En þær komast að því að það er mun meira en bara 500 krónur í húfi.
Handrit: Salka Björt Björnsdóttir
Aðalhlutverk: Guðrún Gunnarsdóttir, Judith Stefnisdóttir og Fjölnir Gíslason
Leikstjórn : Sturla Holm Skúlason e.
18:50Smíðað með Óskari(Snickra med Oskar)Smiðurinn Oskar Boström sýnir skemmtilega og hagnýta smíði. Hann sýnir hvernig hægt er að smíða húsgögn, til dæmis borðstofuborð, bekk og trékassa.
19:00FréttirHelstu fréttir dagsins af innlendum og erlendum vettvangi. Alla daga, árið um kring.
19:25ÍþróttirÍþróttafréttir.
19:45Eddan 2023Bein útsending frá afhendingu Edduverðlaunanna sem fram fer í Háskólabíói. Stjórn útsendingar: Þór Freysson.
21:55Stormur(8. Bóluefnið)Heimildarþáttaröð um baráttuna við COVID-19 þar sem fylgst er með störfum þeirra sem stjórnuðu aðgerðum í faraldrinum. Í þáttunum er einblínt á mannlega hlið faraldursins og sagt frá sorgum og sigrum í baráttu þjóðarinnar við að hemja útbreiðslu veiru sem setti heimsbyggðina á hliðina. Leikstjóri: Sævar Guðmundsson. Framleiðendur: Sævar Guðmundsson, Jóhannes Kr. Kristjánsson, Anna Karen Kristjánsdóttir og Brynja Gísladóttir.
22:45Lífið(Life)Leikin þáttaröð frá BBC. Gail, Belle, David og Hannah búa hvert í sinni íbúð í fjórbýli í Manchester. Þegar röskun verður á högum þeirra fer keðjuverkandi atburðarás af stað sem hefur víðtæk og ófyrirsjáanleg áhrif. Aðalhlutverk: Alison Steadman, Victoria Hamilton, Adrian Lester og Melissa Johns. Þættirnir eru ekki við hæfi barna yngri en 12 ára.
23:45SilfriðEgill Helgason og Sigríður Hagalín Björnsdóttir fá til sín gesti til að kryfja með sér atburði liðinnar viku og pólitískt landslag hverju sinni. Stjórn útsendingar: Helgi Jóhannesson.