RÚV 13:00Fréttir með táknmálstúlkun 13:25HeimaleikfimiGóð ráð og æfingar sem tilvalið er að gera heima. Íris Rut Garðarsdóttir sjúkraþjálfari hefur umsjón með leikfiminni.
13:35KastljósLifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Sigríður Dögg Auðunsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.
14:00Gettu betur 1991Spurningakeppni framhaldsskólanna frá 1991. Spyrill: Stefán Jón Hafstein. Dómari: Ragnheiður Erla Bjarnadóttir. Stigavörður Oddný Eir Ævarsdóttir. Dagskrárgerð: Andrés Indriðason.
15:10StöðvarvíkÞættir frá 1997 þar sem Spaugstofumennirnir Karl Ágúst Úlfsson, Pálmi Gestsson, Randver Þorláksson, Sigurður Sigurjónsson og Örn Árnason skemmta landsmönnum eins og þeim einum er lagið. Stjórn upptöku: Sigurður Snæberg Jónsson. e.
15:40Popppunktur 2010Spurningaþættir í stjórn Felix Bergssonar og dr. Gunna. Í þáttunum takast íslenskar hljómsveitir á í æsispennandi spurningaleik, þar sem gáfur og viska, ásamt snerpu, atgervi og heppni ráða niðurstöðunni - já og tónlistarhæfileikar. Sextán hljómsveitir taka þátt í keppninni að þessu sinni. Stjórn upptöku: Helgi Jóhannesson.
16:35BrautryðjendurÍ þáttaröðinni ræðir Eva María Jónsdóttir við konur sem hafa rutt brautina í einhverjum skilningi. Konurnar hafa bæði fengist við störf sem teljast hefðbundin karlastörf, fetað hina hálu braut stjórnmálaframa og komið fram með nýjungar á markaði eða í listum. Þær lýsa á mjög fjölbreyttan hátt glímu sinni við starfið, almenningsálitið og löngun til að stækka eigin hugmyndaheim. Dagskrárgerð: Eiríkur Ingi Böðvarsson.
17:05Tískuvitund - Frederik TausDanskir þættir þar sem við kynnumst fatahönnuðum sem leggja áherslu á fjölbreytileika og sjálfbærni.
17:35Grænir fingur 1989-1990Þáttaröð frá árunum 1989-1990 um garða og gróður. Velt fyrir sér tilgangi þess að hafa garð og hvernig óskir eiga að rætast í garðinum. Umsjón: Hafsteinn Hafliðason. Stjórn og kvikmyndun: Baldur Hrafnkell Jónsson.
17:50LandakortValin myndskeið úr Landanum þar sem áhugaverðir staðir eru skoðaðir og merkilegir Íslendingar heimsóttir.
18:01Prófum afturKatta er 14 ára og er einkar lagin við að koma sér í vandræðalegar aðstæður. Sem betur fer er hún með app í símanum sínum sem getur fært hana aftur í tímann.
18:11Undraverðar vélarGrace Webb sýnir okkur allskonar töff faratæki. Mótórhjól, kappakstursbíla, strætisvagna, flugvélar, báta og allt þar á milli. e.
18:25TilraunastundÓlafía og Hekla laumast enn og aftur í tilraunastofuna. Þar fræðast þær um hvernig hljóð ferðast í vatni.
18:29Hjá dýralækninumNorskir þættir þar sem fylgst er með dýralæknum að störfum. e.
18:33KrakkaRÚV - TónlistKróli syngur lagið Pabbi minn er prestur á Sögum verðlaunahátíð barnanna árið 2020. Lagið var eiitt af þremur sigurlögum í lagakeppni hátíðarinnar. Lag & texti: Ásgerður Júlíusdóttir, Birgitta Rúnarsdóttir, Gabríela Uscio og Karolina Tarasiewicz.
18:35HúllumhæÍ þáttunum Húllumhæ er menning og fjör í forgrunni. Við förum í leikhús, hlustum á tónlist, rýnum í bækur og sjáum hvað unga fólkið í landinu er að fást við. Þáttastjórnendur eru Anja Sæberg og Bjarni Kristbjörnsson.
18:50Lag dagsinsÍslensk tónlistarmyndbönd alla virka daga fyrir fréttir. e.
19:00FréttirHelstu fréttir dagsins af innlendum og erlendum vettvangi. Alla daga, árið um kring.
19:25ÍþróttirÍþróttafréttir.
19:40KastljósLifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Sigríður Dögg Auðunsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.
20:00Er' ekki allir sexý!Tónleika- og viðtalsþáttur þar sem farið er yfir 35 ára sögu hljómsveitarinnar Síðan skein sól. Í þættinum er sýnt frá afmælistónleikum sem haldnir voru í Háskólabíói í október 2022. Hljómsveitina skipa: Helgi Björnsson, Eyjólfur Jóhannsson, Hrafn Thoroddssen, Ingólfur Sigurðsson, Jakob Smári Magnússon og Stefán Már Magnússon. Stjórn upptöku: Þór Freysson.
21:25Dýrin mín stór og smáBresk þáttaröð um dýralæknastofu í Yorkshire á fjórða áratugnum. Þættirnir byggjast á bókum eftir Alf Wight sem skrifaði undir nafninu James Herriot. Aðalhlutverk: Nicholas Ralph, Anna Madeley og Samuel West.
22:15EndeavourFlokkur breskra sakamálamynda um Morse rannsóknarlögreglumann í Oxford á yngri árum. Hann ræður strembnar morðgátur, kynnist mönnum sem hann á eftir að starfa með næstu áratugina og þróar með sér eftirtektarverð skapgerðareinkenni sem hann á eftir að fínpússa á löngum og gifturíkum ferli. Í helstu hluverkum eru Shaun Evans og Roger Allam. Myndirnar eru ekki við hæfi barna yngri en 12 ára.
23:50CarmenrúllurDanskir þættir sem gerast á árunum eftir 1960. Frumkvöðlarnir Axel, Frans og Birthe byrja með hugmynd að hárrúllum sem verður fljótlega að stórfyrirtæki sem malar gull. Um leið ryðja þau brautina fyrir atvinnuþátttöku kvenna og valdefla þær um leið og hárið er krullað. Aðalhlutverk: Lars Ranthe, Rosalinde Mynster og Morten Hee Andersen. e.