RÚV13:00Fréttir með táknmálstúlkun 13:25HeimaleikfimiGóð ráð og æfingar sem tilvalið er að gera heima. Íris Rut Garðarsdóttir sjúkraþjálfari hefur umsjón með leikfiminni.
13:35Herra BeanSígildir breskar teiknimyndir um ævintýri hins seinheppna herra Bean.
13:45Gettu betur 1992Spurningakeppni framhaldsskólanna frá 1992. Spyrill: Stefán Jón Hafstein. Dómari: Ragnheiður Erla Bjarnadóttir. Stigavörður: Oddný Eir Ævarsdóttir. Dagskrárgerð: Andrés Indriðason.
14:40PopppunkturPopppunktur frá árinu 2011. Í þáttunum takast íslenskar hljómsveitir á í æsandi spurningaleik, þar sem gáfur og viska, ásamt snerpu, atgervi og heppni ráða niðurstöðunni - já og tónlistarhæfileikar. Sextán hljómsveitir taka þátt í keppninni að þessu sinni. Stjórn upptöku: Helgi Jóhannesson.
15:35SjómannslífSlegist er í för með áhöfnum þriggja fiskiskipa og fylgst með lífi og störfum íslenskra sjómanna við ólíkar aðstæður auk þess sem sagðar eru sögur af lífinu um borð. Myndefnið er tekið upp á árunum 2009-2012. Dagskárgerð annaðist Árni Gunnarsson.
16:00Tíu fingurÞáttaröð frá árinu 2006 um íslenska einleikara sem allir hafa staðið framarlega í íslensku tónlistarlífi um lengri eða skemmri tíma. Umsjón: Jónas Sen. Dagskrárgerð: Jón Egill Bergþórsson.
17:00Cherrie - Út úr myrkrinuHeimildarþættir um Cherrie, eina stærstu R&B-stjörnu Svía. Þrátt fyrir að vera böðuð sviðsljósinu hefur Cherrie tekist á við myrkur innra með sér eftir erfiða lífsreynslu. Nú vill hún vera öðrum innblástur með tónlist sinni og vísa fólki veginn út úr myrkrinu.
17:20Poppkorn 1988Tónlistarþáttur frá 1988 þar sem fjallað er um innlend og erlend dægurlög. Umsjón: Jón Ólafsson, Steingrímur S. Ólafsson, Stefán Hilmarsson og Anna Björk Birgisdóttir. Dagskrárgerð: Ásgrímur Sverrisson.
17:45Augnablik - úr 50 ára sögu sjónvarpsinsLitið um öxl yfir 50 ára sögu sjónvarps og fróðleg og skemmtileg augnablik rifjuð upp með myndefni úr Gullkistunni. Kynnir er Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir. Dagskrárgerð: Egill Eðvarðsson.
18:01FimmburarnirFimmburarnir Allan, Allan, Allan, Allan og Allan eru alveg eins í útliti og alveg jafn miklir ærslabelgir. Þeir gera sitt besta til að vera með eins mikil læti og hægt er.
18:06Vinabær Danna tígursDanni tígur er þáttaröð sem kennir börnum að túlka tilfinningar sínar. Hvenær upplifa þau sorg, reiði og hvenær eru þau þakklát. Danni notar tónlist og syngur um það sem hann upplifir sem leyfir börnum að tileinka sér það frekar. Þátturinn er ætlaður leikskólabörnum og kennir tilfinningagreind og sjálfsvirðingu sem og virðingu fyrir öðrum. e.
18:18Skotti og FlóApinn Skotti og fíllinn Fló eru bestu vinir og bralla ýmislegt skemmtilegt í skóginum ásamt vinum sínum. e.
18:25BlæjaDaglega lífið hjá Hælbein fjölskyldunni heldur áfram sinn vanagang. En þegar Blæja og Bára eiga í hlut þá er enginn dagur rólegur.
18:32Hæ SámurVinalegi hundurinn Sámur hvetur börn til þess að kanna umhverfi sitt og takast á við verkefni í sameiningu. e.
18:39Kata og MummiSkemmtilegir þættir um hugmyndaríku stúlkuna Kötu sem ferðast með fjólubláu kanínunni Mumma til ævintýraheimsins Mummaheims. e.
18:50Lag dagsins úr áttunni 19:00FréttirHelstu fréttir dagsins af innlendum og erlendum vettvangi. Alla daga, árið um kring.
19:25ÍþróttirÍþróttafréttir.
19:35KastljósLifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Sigríður Dögg Auðunsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.
19:55PrímatarHeimildarþáttaröð frá BBC í þremur hlutum þar sem fylgst er með öpum og lemúrum yfir tveggja ára tímabil.
20:50Sagan frá öðru sjónarhorniHver skrifar sögu okkar? Það fer eftir ýmsu, svo sem þjóðerni, kyni eða uppruna, og sama atburði má lýsa á marga mismunandi vegu. Fornleifauppgröftur, nýjar rannsóknir eða annar tíðarandi getur líka valdið því að sagnfræðin verði endurskoðuð. Emma Molin og Özz Nûjen hjálpa okkur að sjá fleiri en eitt sjónarhorn á sögunni.
21:10Spæjarinn frá BeledweyneSænskir sakamálaþættir um lögfræðinginn og fyrrverandi saksóknarann Tildu Renström. Ung stúlka hverfur í grennd við flóttamannabúðir. Tilda áttar sig fljótt á því að flóttamaður frá Sómalíu sem vísa átti úr landi gæti reynst henni vel í leitinni að stúlkunni. Þegar hún biður hann um aðstoð vill hann greiða fyrir greiða. Aðalhlutverk: Malin Levanon, Nasir Dhagole og Kristofer Kamiyasu. Þættirnir eru ekki við hæfi barna yngri en 12 ára.
22:20Faldar perlur með Bettany HughesBreskir heimildarþættir þar sem Bettany Hughes skoðar sögufræga áfangastaði víðsvegar um heiminn og uppgötvar faldar perlur á ferðalagi sínu.
23:10Greta Thunberg: Ár til að breyta heiminumHeimildarþáttaröð í þremur hlutum þar sem sænski loftslagsaðgerðasinninn Greta Thunberg tekur sér árs leyfi frá skóla til að ferðast um heiminn og hitta hina ýmsu þjóðarleiðtoga. Hún kynnir sér vísindin á bak við hlýnun jarðar og skorar á þjóðarleiðtoga heimsins að bregðast við hættunni sem af henni stafar. e.