RÚV 13:00Fréttir með táknmálstúlkun 13:25HeimaleikfimiGóð ráð og æfingar sem tilvalið er að gera heima. Íris Rut Garðarsdóttir sjúkraþjálfari hefur umsjón með leikfiminni.
13:35Gettu betur 2004Spyrill er Logi Bergmann Eiðsson, dómari og spurningahöfundur er Stefán Pálsson og stigavörður er Steinunn Vala Sigfúsdóttir. Dagskrárgerð: Andrés Indriðason.
14:25FjörskyldanFjölskyldu- og skemmtiþáttur frá 2018. Jón Jónsson fær til sín hressar fjölskyldur sem etja kappi í bráðfyndnum spurningaleikjum og þrautum. Dagskrárgerð: Rúnar Freyr Gíslason. Upptökustjórn: Þór Freysson.
15:10Taka tvöÁsgrímur Sverrisson kvikmyndagerðarmaður ræðir við íslenska kvikmyndagerðarmenn um myndir þeirra. Brugðið er upp völdum atriðum úr myndunum og rætt um hugmyndirnar sem að baki þeim liggja.
15:55Með á nótunumSpurningaþáttur á léttu nótunum í tilefni af 40 ára afmæli Rásar 2. Einn áratugur verður tekinn fyrir í hverjum mánuði, en það eru áttan, nían, núllið og ásinn. Spyrlar: Salka Sól Eyfeld, Sigurður Þorri Gunnarsson, Guðrún Dís Emilsdóttir og Helga Margrét Höskuldsdóttir. Spurningahöfundur: Jóhann Alfreð Kristinsson. Verkefnastjóri: Kristján Freyr Halldórsson. Stjórn upptöku: Ragnar Eyþórsson. Framleiðsla: RÚV.
17:00DjöflaeyjanÞættir frá 2012-2013. Fjallað er um leiklist, kvikmyndir og myndlist með upplýsandi og gagnrýnum hætti. Einnig er farið yfir feril einstakra listamanna. Umsjónarmenn eru Guðmundur Oddur Magnússon, Vera Sölvadóttir, Símon Birgisson og Sigríður Pétursdóttir. Dagskrárgerð: Guðmundur Atli Pétursson og Kolbrún Vaka Helgadóttir.
17:35MúsíkmolarVíkingur Heiðar Ólafsson og Halla Oddný Magnúsdóttir leiða áhorfendur í tali og tónum um töfraheima sígildrar tónlistar. Þau spjalla á léttu nótunum um tónlist frá ýmsum tímum auk þess sem Víkingur leikur verk af nýlegum hljómplötum sínum á sviði Eldborgar í Hörpu.
17:45Augnablik - úr 50 ára sögu sjónvarpsinsLitið um öxl yfir 50 ára sögu sjónvarps og fróðleg og skemmtileg augnablik rifjuð upp með myndefni úr Gullkistunni. Kynnir er Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir. Dagskrárgerð: Egill Eðvarðsson.
18:01Vinabær Danna tígursDanni tígur er þáttaröð sem kennir börnum að túlka tilfinningar sínar. Hvenær upplifa þau sorg, reiði og hvenær eru þau þakklát. Danni notar tónlist og syngur um það sem hann upplifir sem leyfir börnum að tileinka sér það frekar. Þátturinn er ætlaður leikskólabörnum og kennir tilfinningagreind og sjálfsvirðingu sem og virðingu fyrir öðrum. e.
18:13LundakletturTeiknimyndaþættir um litlu lundasystkinin Únu og Bubba sem búa á eyjunni Lundakletti. Þau lenda sífellt í nýjum ævintýrum með vinum sínum á eyjunni. e.
18:20Blæja - Á flóttaDaglega lífið hjá Hælbein fjölskyldunni heldur áfram sinn vanagang. En þegar Blæja og Bára eiga í hlut þá er enginn dagur rólegur.
18:27Hæ SámurVinalegi hundurinn Sámur hvetur börn til þess að kanna umhverfi sitt og takast á við verkefni í sameiningu. e.
18:34Kata og MummiSkemmtilegir þættir um hugmyndaríku stúlkuna Kötu sem ferðast með fjólubláu kanínunni Mumma til ævintýraheimsins Mummaheims. e.
18:45Krakkafréttir með táknmálstúlkunHelstu fréttir settar fram á einfaldan og aðgengilegan hátt. Umsjón: Kolbrún María Másdóttir og Gunnar Hrafn Kristjánsson.
18:50Lag dagsins úr ásnumHver eru uppáhalds íslensku lögin þín úr ásnum? Í tilefni 40 ára afmælis Rásar 2 geta áhorfendur kosið sitt uppáhald á RUV.is og með því að ná sér í RÚV stjörnur appið.
19:00FréttirHelstu fréttir dagsins af innlendum og erlendum vettvangi. Alla daga, árið um kring.
19:25ÍþróttirÍþróttafréttir.
19:35KastljósLifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Sigríður Dögg Auðunsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.
20:05Til Grænlands með Nikolaj Coster-WaldauDanskir heimildarþættir með Game of Thrones-stjörnunni Nikolaj Coster-Waldau sem leiðir áhorfendur í gegnum ógleymanlegt sjónarspil á ferðalagi um Grænland.
20:55Náttúrulífsmyndir í 60 árFarið er yfir merkilega sögu náttúrulífsmyndateymis breska ríkissjónvarpsins sem starfað hefur í sextíu ár.
21:00YmurPólsk glæpaþáttaröð frá 2021. Unglingsstúlka hverfur sporlaust. Grunur leikur á því að hvarf hennar tengist eiturlyfjasmygli sem á sér stað innan veggja fangelsisins þar sem faðir hennar starfar sem sálfræðingur. Aðalhlutverk: Arkadiusz Jakubik, Maja Ostaszewska og Aleksandra Poplawska. Þættirnir eru ekki við hæfi barna yngri en 16 ára.
22:20Fyrsti áratugurinnBresk heimildarþáttaröð þar sem fjallað er um fyrsta áratug þessarar aldar. Farið er yfir stefnur og strauma, poppmenningu og helstu viðburði þessa tíma.
23:05Líkamstjáning - FarsímaþrællNorskir þættir um líkamstjáningu þar sem teknar eru fyrir ýmsar aðstæður sem fólk verður gjarnan óöruggt í. Fjallað er um hvernig hægt er að vinna með líkamstjáningu til að virka öruggari til dæmis á stefnumótum og í atvinnuviðtölum. e.