RÚV13:00Fréttir með táknmálstúlkun 13:25HeimaleikfimiGóð ráð og æfingar sem tilvalið er að gera heima. Íris Rut Garðarsdóttir sjúkraþjálfari hefur umsjón með leikfiminni.
13:35KastljósLifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Sigríður Dögg Auðunsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.
14:00SilfriðSigríður Hagalín Björnsdóttir, Valgeir Örn Ragnarsson og Bergsteinn Sigurðsson fá til sín gesti til að kryfja með sér atburði liðinnar viku og pólitískt landslag hverju sinni.
14:45Gettu betur 2010Spurningakeppni framhaldsskólanema í beinni útsendingu. Spyrill er Eva María Jónsdóttir, spurningahöfundur og dómari er Örn Úlfar Sævarsson, Helgi Jóhannesson stjórnar útsendingu og umsjónarmaður er Andrés Indriðason.
15:45Enn ein stöðinÞáttaröð frá 1998-1999 þar sem Spaugstofufólkið Erla Ruth Harðardóttir, Karl Ágúst Úlfsson, Linda Ásgeirsdóttir, Pálmi Gestsson, Randver Þorláksson og Sigurður Sigurjónsson bregða á leik. Stjórn upptöku: Björn Emilsson. e.
16:10Átta raddirÞáttaröð þar sem Jónas Sen heimsækir átta íslenska söngvara og spjallar við þá um heima og geima. Þættirnir voru frumsýndir 2011. Stjórn upptöku: Jón Egill Bergþórsson.
17:15Lag dagsins úr níunniÍslensk lög úr níunni.
17:25Meistarinn - Marianne Lindberg De GeerHvernig hugsa helstu listamenn og hugsuðir Svíþjóðar og hvaðan sækja þau sér innblástur og hvatningu? Í þessum þáttum er rætt við sænska meistara um sköpunarferlið, ákvarðanatöku og það hvernig mistök geta leitt til nýrra sigra.
17:50Lag dagsins úr áttunniÍslensk lög úr áttunni.
18:08Hinrik hittirHinrik hittir einhvern nýjan á hverjum degi og lendir í ótrúlegustu uppákomum. e.
18:11Friðþjófur forvitini - Óvænt uppákoma á mæðradaginnFriðþjófur forvitni er forvitinn og yndislegur api sem getur oft á tíðum verið full ævintýragjarn. Fylgjumst með ævintýrum hans og mannsins með gula hattinn eiganda hans.
18:16Tölukubbar - Tölukubbar á tunglinuLærið um tölustafina með Tölukubbunum!
18:21Ég er fiskurNokkrir kunnulegir og ókunnulegir fiskar kynna sig fyrir áhorfendum. e.
18:45Krakkafréttir með táknmálstúlkunHelstu fréttir settar fram á einfaldan og aðgengilegan hátt. Umsjón: Kolbrún María Másdóttir og Gunnar Hrafn Kristjánsson.
18:50Lag dagsinsÍslensk tónlistarmyndbönd alla virka daga fyrir fréttir.
19:00FréttirHelstu fréttir dagsins af innlendum og erlendum vettvangi. Alla daga, árið um kring.
19:25ÍþróttirÍþróttafréttir.
19:40KastljósLifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Sigríður Dögg Auðunsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.
20:10KveikurKveikur er fréttaskýringaþáttur þar sem áhersla er lögð á rannsóknarblaðamennsku og almennar fréttaskýringar. Ritstjórn og dagskrárgerð: Ingólfur Bjarni Sigfússon, Arnar Þórisson, Bjarni Einarsson, Ingvar Haukur Guðmundsson, Jóhann Bjarni Kolbeinsson, Karl Newman, Kristín Sigurðardóttir, María Sigrún Hilmarsdóttir og Tryggvi Aðalbjörnsson.
20:50LandakortValin myndskeið úr Landanum þar sem áhugaverðir staðir eru skoðaðir og merkilegir Íslendingar heimsóttir. Ritstjórn: Gísli Einarsson.
21:00DraugagangurÞriðja þáttaröð þessara bresku gamanþátta. Ungt par erfir gamalt sveitasetur sem hefur staðið autt um langt árabil. En fleiri hafast við í húsinu því það er fullt af draugum sem bjuggu þar í lifanda lífi og alls óvíst hvernig þeim líst á nýju íbúana. Aðalhlutverk: Charlotte Ritchie, Kiell Smith-Bynoe, Lolly Adefope og Mathew Baynton.
21:35BróðirSænskir dramaþættir frá 2022. Fjórir unglingar brjótast inn í yfirgefið húsnæði á leið sinni heim úr partíi. Þar finna þeir nokkuð sem reynir bæði á vinskapinn og gjörbreytir lífi þeirra. Aðalhlutverk: Mio Linnér Edman, Kian Razmi og Anton Annerfeldt. Þættirnir eru ekki við hæfi barna yngri en 14 ára.
22:20HorfinSænsk spennuþáttaröð í sex hlutum. Erwin Linnas er fjölskyldufaðir og vörubílstjóri í smábæ í Svíþjóð sem gerir mikil mistök með afdrifaríkum afleiðingum. Meðal leikenda eru Peter Viitanen, Ville Virtanen og Sandra Stojiljkovic. Þættirnir eru ekki við hæfi barna yngri en 12 ára.
23:25ViðLjúfsárir gamanþættir um Petersen-fjölskylduna sem fer í frí um Evrópu. Fjölskyldufaðirinn reynir að vinna aftur ást eiginkonu sinnar og sættast við son sinn. Þættirnir eru byggðir á samnefndri metsölubók eftir David Nicholls. Aðalhlutverk: Tom Hollander og Saskia Reeves. Leikstjóri: Geoffrey Sax. e.