RÚV 20:15ÓlympíukvöldSamantekt frá viðburðum dagsins á Ólympíuleikunum í París. Umsjón: Edda Sif Pálsdóttir og Gunnar Birgisson. Stjórn útsendingar: Vilhjálmur Siggeirsson.
21:00FréttirHelstu fréttir dagsins af innlendum og erlendum vettvangi. Alla daga, árið um kring.
21:25ÍþróttirÍþróttafréttir.
21:40UmmerkiSpennuþættir frá BBC. Ung kona sem starfar á réttarrannsóknarstofu finnur upplýsingar um hvarf móður sinnar. Ásamt tveimur samstarfskonum sínum ákveður hún að grafast fyrir um málið en áttar sig fljótlega á því að ákveðnir aðilar vilja síður að hún sé að hnýsast. Aðalhlutverk: Laura Fraser, Michael Nardone, Jennifer Spence. Þættirnir eru ekki við hæfi barna yngri en 12 ára.
22:25Emilie Meng - misheppnuð rannsóknDanskir heimildarþættir frá 2019. Hin 17 ára Emilie Meng fannst myrt árið 2016. Við gerð þáttanna er morðinginn enn ófundinn. Gæti lögreglunni hafa yfirsést ýmsar augljósar vísbendingar? Þættirnir eru ekki við hæfi barna yngri en 12 ára.
23:10Spæjarinn í Chelsea - Laun syndarinnarBreskur spennumyndaflokkur um rannsóknarlögreglumanninn Max Arnold sem býr í gömlum húsbáti en starfar í einu efnaðasta hverfi Lundúna. Þó ekki skorti auðæfin í Chelsea er þar engu að síður nóg um morð og önnur myrkraverk. Aðalhlutverk: Adrian Scarborough, Peter Bankolé og Lucy Phelps. Myndirnar eru ekki við hæfi barna yngri en 12 ára.