RÚV 15:25Embættistaka forseta ÍslandsBein útsending úr Alþingishúsinu og af Austurvelli frá embættistöku forseta Íslands.
20:15ÓlympíukvöldSamantekt frá viðburðum dagsins á Ólympíuleikunum í París. Umsjón: Edda Sif Pálsdóttir og Gunnar Birgisson. Stjórn útsendingar: Vilhjálmur Siggeirsson.
21:00FréttirHelstu fréttir dagsins af innlendum og erlendum vettvangi. Alla daga, árið um kring.
21:25ÍþróttirÍþróttafréttir.
21:40Halla Tómasdóttir, nýr forseti ÍslandsHalla Tómasdóttir var sett inn í embætti forseta Íslands við hátíðlega athöfn í Alþingishúsinu í dag. Hún er sjöundi forseti lýðveldisins. Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir ræddi við Höllu að athöfn lokinni. Dagskrárgerð: Helgi Jóhannesson.
22:00Lífshlaup Mo FarahBresk heimildarmynd frá 2022. Afreksíþróttamaðurinn Mo Farah segir átakanlega sögu sína. Níu ára gamall var hann fórnarlamb mansals og fluttur frá Sómalíu til Bretlands með ólögmætum hætti. Nú er hann orðinn margfaldur heims- og ólympíumeistari. Leikstjóri: Leo Burley.
23:05BrotÍslensk spennuþáttaröð um rannsóknarlögreglukonuna Katrínu sem rannsakar óvenjulegt morð í Reykjavík. Það reynist upphafið að óhugnanlegu og flóknu sakamáli og lögreglan fær virtan lögreglumann með dularfulla fortíð, Arnar, til að snúa heim eftir áratuga fjarveru utanlands og aðstoða við rannsókn málsins. Leikstjórn: Þórður Pálsson, Davíð Óskar Ólafsson og Þóra Hilmarsdóttir. Aðalhlutverk: Nína Dögg Filippusdóttir og Björn Thors. Framleiðsla: Mystery og Truenorth. Þættirnir eru ekki við hæfi barna yngri en 12 ára. Þættirnir eru sýndir á sama tíma á RÚV 2 með enskum texta. e.