RÚV 20:15ÓlympíukvöldSamantekt frá viðburðum dagsins á Ólympíuleikunum í París. Umsjón: Edda Sif Pálsdóttir og Gunnar Birgisson. Stjórn útsendingar: Vilhjálmur Siggeirsson.
21:00FréttirHelstu fréttir dagsins af innlendum og erlendum vettvangi. Alla daga, árið um kring.
21:25ÍþróttirÍþróttafréttir.
21:35VikinglottóVikinglottó-útdráttur vikunnar.
21:40Í hæstu hæðumHeimildarmynd frá 2022. Armand Duplantis, undrabarn frá Louisiana með ástríðu fyrir stangarstökki, dreymir um að verða besti stangarstökkvari í heimi. Ef draumurinn á að verða að veruleika þarf hann þó að læra að líta á mistök sem mikilvæga reynslu og tækifæri til að læra. Leikstjóri: Brennan Robideaux.
23:15VerbúðinÍslensk þáttaröð sem gerist á árunum 1983-91. Vinahjón gera upp gamlan togara og fara í útgerð. Allt gengur vel þar til kvótakerfið kemur til sögunnar og setur líf hjónanna sem og allra landsmanna í uppnám. Með aðalhlutverk fara Nína Dögg Filippusdóttir, Björn Hlynur Haraldsson, Gísli Örn Garðarsson, Guðjón Davíð Karlsson og Unnur Ösp Stefánsdóttir. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna yngri en 16 ára.