RÚV 20:15ÓlympíukvöldSamantekt frá viðburðum dagsins á Ólympíuleikunum í París. Umsjón: Edda Sif Pálsdóttir og Gunnar Birgisson. Stjórn útsendingar: Vilhjálmur Siggeirsson.
21:00FréttirHelstu fréttir dagsins af innlendum og erlendum vettvangi. Alla daga, árið um kring.
21:25ÍþróttirÍþróttafréttir.
21:40Sam Smith á tónleikumUpptaka frá tónleikum Sam Smith í Royal Albert Hall í október 2022. Hán kemur fram ásamt hljómsveit sinni, dönsurum, kór og sinfóníuhljómsveit. Þar að auki er söngkonan Kim Petras sérstakur gestur.
23:10Mynd af brennandi stúlkuFrönsk kvikmynd sem gerist á 18. öld. Marianne er ungur listmálari sem fengin er til afskekktrar eyju utan við Bretaníuskaga að mála brúðkaupsportrett af heimasætunni Héloïse. Dag frá degi verða konurnar nánari meðan brúðkaupið nálgast óðfluga. Leikstjóri: Céline Sciamma. Aðalhlutverk: Noémie Merlant, Adèle Hanael og Valeria Golino. Myndin er ekki við hæfi barna yngri en 12 ára. e.