RÚV 13:00Fréttir - 2024 (með táknmálstúlkun) 13:25Heimaleikfimi - HeimaleikfimiGóð ráð og æfingar sem tilvalið er að gera heima. Íris Rut Garðarsdóttir sjúkraþjálfari hefur umsjón með leikfiminni.
13:35KastljósLifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Sigríður Dögg Auðunsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.
14:00Martin læknir - Martin læknir 14:50Kveikur - 2024 - 2025 15:4560 rið í 78 ár - None 16:25Kiljan - 2024 - 2025Þáttur sem er löngu orðinn ómissandi í bókmenntaumræðunni í landinu. Egill og bókelskir félagar hans fjalla sem fyrr um forvitnilegar bækur af ýmsum toga og úr öllum áttum. Umsjón: Egill Helgason. Dagskrárgerð: Jón Víðir Hauksson.
17:15Veröld sem var - Veröld sem varÞáttaröð í sex hlutum þar sem fjallað er um sameiginlegar minningar íslensku þjóðarinnar á léttan og nýstárlegan hátt. Umsjónarmennirnir Margrét Blöndal og Felix Bergsson leggjast í fullkomlega óvísindalega mannfræðirannsókn til að reyna að skilja íslensku þjóðina betur á hundrað ára afmæli fullveldisins. Meðal þess sem þau skoða eru dellurnar sem þjóðin hefur gengið með í gegnum tíðina, nekt á Íslandi, og svo verða séríslensku sunnudagarnir krufðir til mergjar. Dagskrárgerð: Ragnheiður Thorsteinsson.
17:40Móðurmál - MóðurmálÞættir um börn og ungmenni sem eiga annað móðurmál en íslensku og hafa hlotið Íslenskuverðlaun unga fólksins. Dagskrárgerð og umsjón: Hafsteinn Vilhelmsson. e.
18:01Strumparnir - Strumparnir II 18:12Ólivía - ÓlivíaÓlivía er sniðug svínastelpa sem tæklar hversdaginn með frumlegum leiðum. Hún dettur gjarnan í dagdrauma og hefur að auki sett sér ýmsar sniðugar lífsreglur.
18:23Háværa ljónið Urri - Háværa ljónið UrriHáværa ljónið Urri og félagar ferðast í gegnum frumskóginn. Á leiðinni lenda þau í skemmtilegum ævintýrum og þurfa að takast á við áskoranir og leita lausna í sameiningu.
18:33Fjölskyldufár - FjölskyldufárSprenghlægilegir þættir um strútapabbann Edda og áttburana hans. Eddi strútapabbi er fullkomnunarsinni og reynir að gera allt sem í hans valdi stendur til að vernda áttburana sína. Hann á fullt í fangi með það enda eru ævintýrin hjá stórri fjölskyldu mörg og ímyndunaraflið mikið.
18:40Krakkafréttir - 2024 (með táknmálstúlkun)Helstu fréttir settar fram á einfaldan og aðgengilegan hátt.
18:45Lag dagsins - Lag dagsinsÍslensk tónlistarmyndbönd.
18:52Vikinglottó - 2024Vikinglottó-útdráttur vikunnar.
19:00Fréttir - 2024Helstu fréttir dagsins af innlendum og erlendum vettvangi. Alla daga, árið um kring.
19:25Íþróttir - 2024Íþróttafréttir.
19:30Veður - 2024Veðurfréttir.
19:35KastljósLifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Sigríður Dögg Auðunsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.
20:05Kiljan - 2024 - 2025Þáttur sem er löngu orðinn ómissandi í bókmenntaumræðunni í landinu. Egill og bókelskir félagar hans fjalla sem fyrr um forvitnilegar bækur af ýmsum toga og úr öllum áttum. Umsjón: Egill Helgason. Dagskrárgerð: Jón Víðir Hauksson.
20:50Micke eignast bát - Micke eignast bátSænskir þættir frá 2023. Micke Leijnegard fær gamlan bát gefins þegar eigandi bátsins til nærri sex áratuga treystir sér ekki til að sjá um hann lengur. Nú hefur Micke tvo mánuði til að gera bátinn sjófæran.
21:10Ný víglína - Þáttaröð 1Þýsk spennuþáttaröð frá 2021. Líf lögreglunemans, Juliu, umturnast þegar hún verður ástfangin af hinum dularfulla Nick. Nick er ekki allur þar sem hann er séður og fyrr en varir er Julia flækt inn í atburðarás sem leiðir hana á vafasamar slóðir. Aðalhlutverk: Emma Bading, Jannik Schümann og Jeanette Hain. Leikstjórn: Isabel Prahl. Þættirnir eru ekki við hæfi barna yngri en 12 ára.
22:15Veður - 2024Veðurfréttir.
22:20Óveður í aðsigi - NoneDönsk heimildarmynd frá 2023. Kvikmyndagerðarmaðurinn Christoffer Guldbransen varpar nýju ljósi á Roger Stone, bandamann Donalds Trump til margra ára. Þar að auki er fjallað um MAGA-hreyfinguna og árásina á bandaríska þinghúsið í janúar 2021.
23:55Trump eða Harris: Baráttan um forsetaembættið - NoneNýr breskur heimildarþáttur. Fréttamaðurinn Matt Frei skoðar hvort Kamala Harris, varaforseti Bandaríkjanna og forsetaefni Demókrataflokksins, eigi möguleika á að sigra Donald Trump í komandi forsetakosningum í nóvember.