RÚV 13:00Fréttir - 2024 (með táknmálstúlkun) 13:25Heimaleikfimi - HeimaleikfimiGóð ráð og æfingar sem tilvalið er að gera heima. Íris Rut Garðarsdóttir sjúkraþjálfari hefur umsjón með leikfiminni.
13:35KastljósLifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Sigríður Dögg Auðunsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.
14:00Ljósmóðirin - Ljósmóðirin 14:50Spaugstofan - SpaugstofanLeikararnir Karl Ágúst Úlfsson, Randver Þorláksson, Pálmi Gestsson, Sigurður Sigurjónsson og Örn Árnason sýna áhorfendum samtíðaviðburði frá nýju sjónarhorni. Stjón upptöku: Björn Emilsson. e.
15:15Poppkorn 1988 - Poppkorn 1988Tónlistarþáttur frá 1988 þar sem fjallað er um innlend og erlend dægurlög. Umsjón: Jón Ólafsson, Steingrímur S. Ólafsson, Stefán Hilmarsson og Anna Björk Birgisdóttir. Dagskrárgerð: Ásgrímur Sverrisson.
15:40Meistarinn - Meistarinn - Theodor KallifatidesHvernig hugsa helstu listamenn og hugsuðir Svíþjóðar og hvaðan sækja þau sér innblástur og hvatningu? Í þessum þáttum er rætt við sænska meistara um sköpunarferlið, ákvarðanatöku og það hvernig mistök geta leitt til nýrra sigra.
16:05Pöndurnar koma - Kafloðnir diplómatar - Pöndurnar koma - Kafloðnir dipHeimildaþættir um komu panda í dýragarðinn í Kaupmannahöfn. Fylgst er með baráttunni fyrir að fá pöndurnar til landsins þar sem drottningin, forsætisráðherrann og fleiri koma við sögu.
16:50Á götunni - Á götunniNorsk gamanþáttaröð tekin upp í Karls Jóhanns-götu í Osló. Þar getur næstum allt gerst og fólkið á götunni lendir óvart í sjónvarpinu.
17:20Fjörskyldan - FjörskyldanFjölskyldu- og skemmtiþáttur frá 2017-2018. Jón Jónsson fær til sín hressar fjölskyldur sem etja kappi í bráðfyndnum spurningaleikjum og þrautum. Dagskrárgerð: Rúnar Freyr Gíslason. Upptökustjórn: Vilhjálmur Siggeirsson.
18:01Risaeðlu-Dana - Risaeðlu-Dana III 18:22Hrotukrákan - Þáttaröð 1 18:36Neisti - Neisti - 2. BananasplittHvað gerist þegar tvær mjög ólíkar stelpur verða skyndilega systur? Kim vill fara, en Jenny vill það ekki og gerir allt til að hún verði um kyrrt. En það var fyrir eldsvoðann.
18:46Krakkalist - sirkus - Krakkalist - sirkus 18:50Lag dagsins - Lag dagsins 19:00Fréttir - 2024Helstu fréttir dagsins af innlendum og erlendum vettvangi. Alla daga, árið um kring.
19:25Íþróttir - 2024Íþróttafréttir.
19:30Veður - 2024Veðurfréttir.
19:40Kappsmál - KappsmálSkemmtiþáttur um íslenska tungu í umsjón Braga Valdimars Skúlasonar og Vigdísar Hafliðadóttur. Þátttakendur etja kappi í fjölbreyttum leikjum og þrautum. Framleiðsla: Skot í samstarfi við RÚV.
20:40Vikan með Gísla Marteini - 2024 - 2025Gísli Marteinn tekur á móti góðum gestum á föstudagskvöldum í vetur og fer með þeim yfir helstu atburði vikunnar í stjórnmálum, menningu og mannlífi. Persónur og leikendur koma í spjall og brakandi fersk tónlistaratriði koma landsmönnum í helgarstemninguna. Stjórn útsendingar: Ragnar Eyþórsson.
21:40Juliet, nakin - NoneRómantísk gamanmynd frá 2018, byggð á samnefndri metsölubók eftir Nick Hornby. Annie er föst í dauflegu sambandi með Duncan sem hefur mestan áhuga á að leita uppi löngu gleymdan rokkara að nafni Tucker Crowe. Sambandið verður skyndilega áhugavert þegar Annie hittir rokkhundinn Crowe fyrir tilviljun og neistinn blossar upp á milli þeirra. Leikstjóri: Jesse Peretz. Aðalhlutverk: Rose Byrne, Ethan Hawke og Chris O' Dowd.
23:15Barnaby ræður gátuna - Barnaby ræður gátunaBresk sakamálamynd byggð á sögu eftir Caroline Graham þar sem Barnaby lögreglufulltrúi glímir við morðgátur í ensku þorpi. Meðal leikenda eru Neil Dudgeon og Nick Hendrix. Myndin er ekki við hæfi barna yngri en 12 ára.