RÚV13:00Fréttir (með táknmálstúlkun)Helstu fréttir dagsins af innlendum og erlendum vettvangi. Alla daga, árið um kring.
13:25HeimaleikfimiGóð ráð og æfingar sem tilvalið er að gera heima. Íris Rut Garðarsdóttir sjúkraþjálfari hefur umsjón með leikfiminni.
13:35KastljósLifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Urður Örlygsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.
14:00Útsvar 2009-201024 stærstu sveitarfélög landsins keppa sín á milli í skemmtilegum spurningaleik. Sigmar Guðmundsson og Þóra Arnórsdóttir stýra þættinum. Dómari og spurningahöfundur er Ólafur Bjarni Guðnason. Útsendingu stjórnar Helgi Jóhannesson.
Að þessu sinni mætast lið Fljótsdalshéraðs og Vestmannaeyja. Lið Fljótsdalshéraðs skipa Ingunn Snædal, Stefán Bogi Sveinsson og Þorsteinn Bergsson en fyrir Vestmannaeyjar keppa Bertha Johansen, Sighvatur Jónsson og Sigurgeir Jónsson.
15:00Spaugstofan 2005-2006Leikararnir Karl Ágúst, Pálmi, Randver, Sigurður og Örn túlka atburði líðandi stundar eins og þeim einum er lagið. Stjórn upptöku: Björn Emilsson.
15:25Edda - engum líkLétt og skemmtileg þáttaröð í fjórum hlutum þar sem við hlæjum okkur í gegnum farsælan feril grínistans og leikkonunnar Eddu Björgvinsdóttur. Umsjón: Helga Arnardóttir. Dagskrárgerð: Björn Emilsson.
16:00Grænlensk híbýliDönsk þáttaröð í fjórum hlutum um íbúðarhús víðs vegar á Grænlandi og fjölskyldurnar sem þar búa. Í hverjum þætti kynnumst við nýrri fjölskyldu og sjáum hvernig hún býr.
16:30Söngvaskáld IIIÞættir frá 2007 þar sem íslenskir lagasmiðir flytja nokkur verka sinna í sjónvarpssal. Umsjón og dagskrárgerð: Jón Egill Bergþórsson.
Björn Jörundur flytur nokkur af lögum sínum að viðstöddum áhorfendum í Sjónvarpssal.
17:20LíkamstjáningNorskir þættir um líkamstjáningu þar sem teknar eru fyrir ýmsar aðstæður sem fólk verður gjarnan óöruggt í. Fjallað er um hvernig hægt er að vinna með líkamstjáningu til að virka öruggari til dæmis á stefnumótum og í atvinnuviðtölum.
18:01Barrumbi börnVinirnir Tomias og Dahlia takast á við drauma og áskoranir bernskunnar í litlum bæ í Norður-Ástralíu.
18:26StrandverðirnirÖnnur sería af þessari skemmtilegu keppni þar sem danskir krakkar reyna á hæfileika sína á ströndinni og í vatninu í æsispennandi keppni um besta strandvörðinn.
18:35Prófum afturKatta er 14 ára og er einkar lagin við að koma sér í vandræðalegar aðstæður. Sem betur fer er hún með app í símanum sínum sem getur fært hana aftur í tímann.
18:45Dansinn okkarStundin okkar kíkir í heimsókn til danshópa og dansskóla til að fræðast um mismunandi dansstíla. Ungir dansarar sýna dans og segja okkur frá hvers vegna þeim finnst gaman að dansa.
Í þessum þætti kíkjum við í heimsókn í Danslistaskóla JSB þar sem hópur af stelpum kynnir okkur fyrir dansstílnum jazzballet.
Fram koma:
Nemendur í C1:
Dóra Kristín Ólafsdóttir
Eva Silfá Jónsdóttir
Eyja Pétursdóttir
Eyrún Anna Arnarsdóttir
Gunnhildur Daðadóttir
Hekla Lind Ólafsdóttir
Hrönn Hjaltadóttir
Kata Tómasdóttir
Kolbrún Elvi Harðardóttir
Laisha Miladys Rodriguez
María Dóra Hrafnsdóttir
Marta Hrönn Ingadóttir
Melkorka Sólrúnardóttir
Raquel Freyja Villafuerte
Sara Einarsdóttir
Urður Eva Rúnarsdóttir
Þórdís Ragnarsdóttir
Þuríður Lilja Garðarsdóttir
Nemendur á 3.-4.stigi listdansbraut:
Agnes Lóa Heimisdóttir
Alexandra Borg Aðils
Aníta Kaldal Ómarsdóttir
Auður Edda Jin Karlsdóttir
Brynja Karen Hjaltested
Elín Víðisdóttir
Ellen María Einarsdóttir
Emma Kristín Guðmundsdóttir
Hekla Guðrún M. Pálsdóttir
Iðunn Ólöf Berndsen
Isabel Aðalheiður Welling
Ísabella Kristín Káradóttir
Katrín Leifsdóttir
Kristín Kristjánsdóttir
Líf Karlotta Young
Máney Þula Guðjónsdóttir
Ragnheiður Björt Þórarinsdóttir
Ragnheiður Mist Reykdal
Sigrún Æsa Pétursdóttir
Stefanía Björt Ragnarsdóttir
Yrja Gló Grímsdóttir
18:50Lag dagsinsÍslensk tónlistarmyndbönd.
19:00FréttirHelstu fréttir dagsins af innlendum og erlendum vettvangi. Alla daga, árið um kring.
19:25ÍþróttirÍþróttafréttir.
19:40Er þetta frétt?Fréttatengdur skemmtiþáttur þar sem keppendur spreyta sig á misalvarlegum spurningum sem sóttar eru í glóðvolgar fréttir og gamlar í bland. Stjórnandi og spyrill er Birta Björnsdóttir og henni til halds og trausts er fréttamaðurinn Ingunn Lára Kristjánsdóttir.
Keppendur eru þau Edda Hermannsdóttir, Björk Eiðsdóttir, Hrannar Pétursson og Guðmundur Gunnarsson.
20:35Vikan með Gísla MarteiniGísli Marteinn tekur á móti góðum gestum á föstudagskvöldum í vetur og fer með þeim yfir helstu atburði vikunnar í stjórnmálum, menningu og mannlífi. Persónur og leikendur koma í spjall og brakandi fersk tónlistaratriði koma landsmönnum í helgarstemninguna. Stjórn útsendingar: Ragnar Eyþórsson.
21:35Séra Brown IXBreskur sakamálaþáttur um hinn slungna séra Brown sem er ekki bara kaþólskur prestur heldur leysir glæpsamleg mál á milli kirkjuathafna. Aðalhlutverk: Mark Williams.
22:25101 ReykjavíkÍslensk verðlaunamynd frá árinu 2000. Myndin er frumraun Baltasars Kormáks og byggð á samnefndri skáldsögu Hallgríms Helgasonar. Hlynur er þrítugur og býr enn hjá mömmu sinni. Hann er stefnulaus og lifir og hrærist í næturlífi Reykjavíkur. Flamingódansarinn Lola, vinkona mömmu hans, kemur í heimsókn og hristir upp í uppkomna syninum. Aðalhlutverk: Hilmir Snær Guðnason, Victoria Abril og Hanna María Karlsdóttir. Myndin er ekki við hæfi barna yngri en 14 ára.
23:50Glastonbury 2023Samantekt frá tónlistarhátíðinni Glastonbury á Englandi 2023. Meðal þeirra sem fram koma eru Arctic Monkeys, Guns N‘ Roses, Elton John, Lizzo og Yusuf eða Cat Stevens.