RÚV Íþróttir 07:30EM í sundiBein útsending frá EM í sundi í Belgrad.
09:50KrakkafréttirHelstu fréttir settar fram á einfaldan og aðgengilegan hátt.
Umsjón: Kolbrún María Másdóttir og Gunnar Hrafn Kristjánsson.
11:10Hátíðarstund á Austurvelli með táknmálstúlkunBein útsending frá hátíðarstund á Austurvelli á þjóðhátíðardegi Íslendinga. Bjarni Benediktsson forsætisráðherra ávarpar þjóðina og fjallkonan flytur ljóð.
16:30EM í sundiBein útsending frá EM í sundi í Belgrad.
18:16Tillý og vinirTillý býr í gulu húsi með fimm góðum vinum. Krókódíl, svíni, hænu, fíl og kanínu. Þau sýna og sanna að vináttan er það besta í heimi.
18:27SímonSímon er hress og skemmtileg kanína sem tekst á við alls kyns áskoranir og lærir af mistökum sínum.
18:33BlæjaDaglega lífið hjá Hælbein fjölskyldunni heldur áfram sinn vanagang. En þegar Blæja og Bára eiga í hlut þá er enginn dagur rólegur.
18:40KrakkafréttirHelstu fréttir settar fram á einfaldan og aðgengilegan hátt.
Umsjón: Kolbrún María Másdóttir og Gunnar Hrafn Kristjánsson.
19:00Edda - engum líkÞáttaröð í fjórum hlutum þar sem við hlæjum okkur í gegnum farsælan feril grínistans og leikkonunnar Eddu Björgvinsdóttur. Umsjón: Helga Arnardóttir. Dagskrárgerð: Björn Emilsson.
19:35Ari Eldjárn á RÚVSkemmtikrafturinn Ari Eldjárn lætur gamminn geysa að viðstöddum áhorfendum í myndveri. Stjórn upptöku: Egill Eðvarðsson.
20:00AftureldingÍslensk þáttaröð eftir Hafstein Gunnar Sigurðsson og Halldór Laxness Halldórsson. Útbrunnin handboltastjarna frá níunda áratugnum tekur við þjálfun kvennaliðs Aftureldingar eftir margra ára óreglu. Á gömlu heimaslóðunum þarf hann að horfast í augu við breytta tíma, fjarlæga dóttur sína, veðmálabrask og síðast en ekki síst, nýja kynslóð kvenna sem kallar ekki einu sinni ömmu sína, ömmu sína. Meðal leikenda eru Ingvar E. Sigurðsson, Svandís Dóra Einarsdóttir og Saga Garðarsdóttir.
20:55EM kvöldUppgjör á leikjum dagsins á EM karla í fótbolta.
21:20Fréttir með táknmálstúlkun 21:45Ávarp forsætisráðherra 17. júní 2024 með táknmáliBjarni Benediktsson forsætisráðherra flytur ávarp.