RÚV Íþróttir17:01Stundin okkar 2021: Bolli og BjallaHúsálfurinn Bolli, sem býr á skrifborði hins 11 ára gamla Bjarma, fær óvæntan herbergisfélaga þegar skólaálfurinn Bjalla smyglar sér heim í pennaveskinu. Bolli og Bjalla ákveða að búa til skemmtilegasta sjónvarpsþátt veraldar: Stundina okkar. Í þættinum eru það krakkarnir sem slá í gegn, hvort sem það er í spurningakeppninni Frímó, við bakstur eða með ofursvala bílskúrsbandinu Stundin rokkar.
Í þessum þætti rifjar Bolli upp gamlan draum um að gerast tónlistarálfur. Hljómsveitin okkar í Stundinni rokkar flytur lagið Vor í Vaglaskógi og í Frímó mætast liðin Tían og Svört og hvít, þar sem þau keppa í þrautunum Sápuópera og Allt í málmböndum.
17:30SkólahljómsveitBjarmi þarf að gera heimaverkefni um það sem honum þykir áhugavert og ákveður að búa til myndband um skólahljómsveitina í skólanum sínum.
Seinasta hljóðfærið sem Bjarmi lærir um fyrir skólaverkefnið sitt er Klarinett, sem stundum eru kölluð lakkrísrör.
17:38Heimilisfræði INýi heimilsfræðikennarinn hún Hrefna, fer með nemendur sína á matreiðsluferðalag um heiminn í allan vetur, þar sem við kynnumst hinum ótrúlegustu réttum frá ýmsum löndum. Matráðsmeistarar eru: Hrefna Hlynsdóttir, Emilía Dröfn Davíðsdótir, Garðar Eyberg Arason, Kría Burgess og Sigurður Hilmar Brynjólfsson.
Krakkarnir ferðast hinumeginn á hnöttinn og kynnast Japanskri matarmenningu, þegar þau læra að búa til Sushi.
Þó eru ekki allir sem borða Sushi, mun það breytast?
17:47HugarflugHrannar er klár og skemmtilegur strákur með fjörugt ímyndunarafl. Hann er alltaf að bralla eitthvað skemmtilegt í skúrnum sínum. Komdu með á hugarflug! Umsjón: Hrannar Andrason
Hrannar notar ímyndunaraflið og býr til ofurhetjur!
Umsjón: Hrannar Þór Andrason
18:30StofanUmfjallanir um leiki á EM kvenna í fótbolta.
Upphitun fyrir leik Frakklands og Englands á EM kvenna í fótbolta.
18:50Frakkland - EnglandLeikir á EM kvenna í fótbolta.
Leikur Frakklands og Englands á EM kvenna í fótbolta.
21:00StofanUmfjallanir um leiki á EM kvenna í fótbolta.
Uppgjör á leik Frakklands og Englands á EM kvenna í fótbolta.
21:20Fréttir (með táknmálstúlkun)Helstu fréttir dagsins af innlendum og erlendum vettvangi. Alla daga, árið um kring.