RÚV Íþróttir17:01Stundin okkar-Tökum á loft IILoft hefur tekið jarðormana í sátt og kynnist nú ævintýralegri tilvist þeirra í gegnum sjónaukann sinn og endurspeglar sjálft sig í þeim.
Loft fær slæmar fréttir að heiman og leitar allra mögulegra lausna.
17:17Bitið, brennt og stungiðHvað ætli gerist þegar hin og þessi skordýr bíta fólk og stinga? Sebastian Klein ferðast um sveitir Danmerkur og lætur bíta sig, brenna og stinga til að komast að því.
17:31Björgunarhundurinn BessíAnne Dorothea á mjög sérstakan besta vin, björgunarhundinn Bessa!
17:38Undraveröld villtu dýrannaDýralífsþættir sem gefa okkur dásamlega innsýn inn í undraveröld villtu dýranna.
17:44Gæludýra-GuðrúnGuðrún Heimisdóttir fræðir krakkana um það hvernig á að hugsa um og hirða gæludýr.
Gæladýra Guðrún fjallar um fugla.
21:15Fréttir (með táknmálstúlkun)Helstu fréttir dagsins af innlendum og erlendum vettvangi. Alla daga, árið um kring.