Sjónvarp Símans01:0512 Strong(12 Strong)Sönn saga fyrstu hermannasveitarinnar sem send var til Afganistan eftir árásina á tvíburaturnana í New York 11. september 2001 en hún var aðeins skipuð tólf mönnum og fólst verkefni hennar í að aðstoða afganska vinasveit Bandaríkjanna, undir stjórn herforingjans Abduls Rashid Dostum, í baráttunni við talíbana í norðanverðu landinu.
03:10Love Island(Love Island 47)Bráðskemmtileg raunveruleikasería þar sem eldheitir einstaklingar fá tækifæri til að finna ástina í fjörugum leik.
12:00The Block(The Block 23)Vinsælasta sjónvarpssería Ástralíu er komin aftur til Íslands. The Block er frábær þáttaröð þar sem ólík pör keppast við að endurbyggja ónýtar íbúðir og búa til glæsileg híbýli. Stjórnandi þáttarins er Scott Cam.
13:00Love Island(Love Island 47)Bráðskemmtileg raunveruleikasería þar sem eldheitir einstaklingar fá tækifæri til að finna ástina í fjörugum leik.
14:30Liverpool - Fulham(Liverpool - Fulham)Útsending frá leik Liverpool og Fulham í ensku úrvalsdeildinni.
17:25Survivor(Survivor 2)Jeff Probst hefur marga fjöruna sopið þegar kemur að því að pína venjulegt fólk í óvenjulegum aðstæðum. Baktjaldamakk, ást, hatur og gott sjónvarp einkennir Survivor.
18:10Gordon, Gino and Fred: Road Trip(Gordon, Gino and Fred: Road Trip 1)Bráðskemmtilegir matreiðsluþættir þar sem meistarakokkurinn Gordon Ramsey býður áhorfendum í ferðalag bragðlaukanna. Gordon fer með félögum sínum, þeim Gino D'Acampo og Fred Sirieix, um Ítalíu, Frakkland og Skotland þar sem þeir leita uppi bestu hráefnin og matreiða ljúffenga rétti.
18:55George Clarke's Old House, New Home(George Clarke's Old House, New Home 3)Arkitektinn George Clarke er mættur aftur og hjálpar fólki að breyta gömlum húsum í glæsileg heimili.
19:40Players (2022)(Players (2022) 4)Gamanþáttaröð sem fjallar um atvinnu rafíþróttamenn sem eru að keppa um meistaratitilinn í League of Legends.
20:10Mamma Mia!(Mamma Mia!)Rómantísk gamanmynd frá 2008 þar sem lög Abba fá að njóta sín. Sagan gerist á grískri eyju og segir frá dóttur í leit að föður sínum til þess að leiða sig upp að altarinu. Ævintýrið er fléttað inn í 27 af vinsælustu lögum hljómsveitarinnar ABBA en þar má nefna lög eins og Dancing Queen, Knowing Me Knowing You, Super Trouper og Mamma Mia! Aðalhlutvekrin leika Amanda Seyfried, Meryl Streep, Pierce Brosnan, Stellan Skarsgård og Colin Firth.
22:00Papillon(Papillon)Sönn saga Frakkans Henris Charrière (kallaður Papillon, eða „fiðrildið“
vegna fiðrildahúðflúrs á bringu hans) sem var árið 1931 dæmdur í ævilangt
fangelsi og tíu ára þrælkunarvinnu í St-Laurent-du-Maroni-fangelsinu í
nýlendu Frakka í Gíneu fyrir morð sem hann neitaði ætíð að hafa framið.