Sjónvarp Símans00:10Tom SwiftTom Swift er spennandi og dulmögnuð þáttaröð um uppfinningamanninn og miljarðamæringin Tom Swift.
00:21DexterDagfarsprúði raðmorðinginn Dexter Morgan er blóðmeinafræðingur hjá lögreglunni í Miami á daginn. En á nóttinni hleypir hann myrkum hvötum sínum lausum og myrðir óþokka sem hann telur eiga það skilið.
01:14CalifornicationBandarísk þáttaröð um rithöfundinn Hank Moody sem er hinn mesti syndaselur. David Duchovny hlaut Golden Globe verðlaunin fyrir aðalhlutverkið.
02:03Law and Order: Special Victims UnitMögnuð sakamálasería um sérsveit innan lögreglunnar í New York sem rannsakar morðmál þar sem kynferðisglæpir koma við sögu. Sögurnar eru oft byggðar á sönnum sakamálum sem hafa vakið mikla athygli í fjölmiðlum. Útkoma málanna er þó oft önnur í þáttunum en í málunum sem sögurnar eru byggðar á.
02:40The EqualizerSpennandi þættir með Queen Latifah í aðalhlutverki. Þetta er ný útgáfa af frægum þáttum frá 1985. Robyn McCall er kraftmikil kona með dularfulla fortíð sem notar fjölbreytta hæfileika sína til að hjálpa þeim sem eiga ekki í nein önnur hús að venda.
03:07The OfferMögnuð þáttaröð sem fjallar um söguna á bak við, The Godfather, eina frægustu kvikmynd allra tíma. Kvikmyndaframleiðandinn og óskarsverðlaunahafinn Albert S. Ruddy segir frá sinni reynslu við gerð myndarinnar sem var lyginni líkust.
13:00Dr. PhilBandarískur spjallþáttur með sjónvarpssálfræðingnum Phil McGraw sem hjálpar fólki að leysa vandamál sín í sjónvarpssal.
14:09HeartlandDramatísk þáttaröð sem segir frá fjölskyldu sem býr á búgarði í Alberta fylkinu í Kanada og líf þeirra saman í gegnum súrt og sætt.
15:00The BlockVinsælasta sjónvarpssería Ástralíu er komin aftur til Íslands. The Block er frábær þáttaröð þar sem ólík pör keppast við að endurbyggja ónýtar íbúðir og búa til glæsileg híbýli. Stjórnandi þáttarins er Scott Cam.
15:36This Is UsBandarísk þáttaröð sem unnið hefur til fjölda verðlauna. Sögð er saga Pearson-fjölskyldunnar þar sem skiptast á skin og skúrir.
16:07Black-ishBandarísk gamanþáttaröð. Nýrík fjölskylda tekst á við þær breytingar að efnast hratt og koma sér sífellt í aðstæður sem þau eiga erfitt með að vinna úr. Anthony Anderson leikur aðalhlutverkið og Laurence Fishburne eitt af aukahlutverkunum.
16:35Family GuyPeter Griffin og fjölskylda ásamt hundinum Brian búa á Rhode Island og lenda í ótrúlegum ævintýrum þar sem kolsvartur húmor er aldrei langt undan.
17:09Spin CityBandarískir gamanþættir sem fjallar um starfsfólkið í Ráðhúsinu í New York sem þurfa ítrekað að passa upp á að borgarstjórinn verði sér ekki til skammar.
17:45Dr. PhilBandarískur spjallþáttur með sjónvarpssálfræðingnum Phil McGraw sem hjálpar fólki að leysa vandamál sín í sjónvarpssal.
18:04State of the UnionStuttir og skemmtilegir þættir um hjón sem eru á krossgötum í sambandinu og hittast á bar þar sem þau fara yfir hvað það var sem dró þau saman og hvað er núna að toga þau í sundur. Rosamund Pike og Chris O'Dowd leika aðalhlutverkin í þáttaröð 1 en Brendan Gleeson og Patricai Clarkson í þáttaröð 2.
19:11Love Island (US)Skemmtileg raunveruleikasería um falleg og einhleyp bandarísk ungmenni sem koma saman og lifa lúxuslífi í paradís í þeirri von um að finna ástina.
19:41HeartlandDramatísk þáttaröð sem segir frá fjölskyldu sem býr á búgarði í Alberta fylkinu í Kanada og líf þeirra saman í gegnum súrt og sætt.
20:58Love Song kántrísöngvari í harkinu kynnist lagahöfundi frá Nashville sem er í leit að innblæstri. Þau ákveða vinna saman og semja nýtt lag og verður þetta samstarf oft á tíðum flókið en einnig gefandi.
22:42GeorgetownUlrich Mott, sem leggur mikinn metnað í að klifra upp metorðastigann í samfélaginu, kvænist auðugri ekkju í Washington D.C. til að komast í samband við valdamikla stjórnmálamenn. En þegar eiginkonan deyr á heimili sínu þá fer dóttur hennar að gruna að Ulrich sé ekki allur þar sem hann er séður. Lögreglurannsókn hefst og ýmis leyndarmál koma fram í dagsljósið.