Sjónvarp Símans 00:38The OperativeSpennumynd frá 2019 með Diane Kruger og Martin Freeman í aðalhlutverkum. Kona er ráðin til að vinna á laun í Tehran í Íran, af Mossad, leyniþjónustu Ísrael, en flækist í hættulegan svikavef.
03:02All the Money in the WorldMyndin fjallar um þann fræga atburð í júlí árið 1973 þegar alnafna og sonarsyni ríkasta manns heims á þeim tíma, John Paul Getty III, var rænt í Róm og afi hans neitaði að greiða lausnargjaldið.
12:25Love Island (US)Skemmtileg raunveruleikasería um falleg og einhleyp bandarísk ungmenni sem koma saman og lifa lúxuslífi í paradís í þeirri von um að finna ástina.
13:11The BlockVinsælasta sjónvarpssería Ástralíu er komin aftur til Íslands. The Block er frábær þáttaröð þar sem ólík pör keppast við að endurbyggja ónýtar íbúðir og búa til glæsileg híbýli. Stjórnandi þáttarins er Scott Cam.
14:0390210A Kansas family relocates to Beverly Hills, where their two children adapt to the infamous social drama of West Beverly Hills High. [... ?]
14:41Top ChefÞað verður sannkallað stjörnustríð þegar sigurvegarar og keppendur í úrslitum 11 Top Chef þáttaraða um allan heim koma saman og keppa um heimsmeistaratitilinn.
16:45Rules of EngagementGamanþáttaröð um samskipti kynjanna á mismunandi stigum, séð frá sjónarhóli trúlofaðs pars, gifts pars, og einhleypra.
17:09The King of QueensBandarísk gamanþáttaröð um skötuhjúin Doug og Carrie Heffernan.
17:36Morð í norðriÞóra Karítas fer með áhorfendur í ferðalag á glæpasagnaslóðir Norðurlanda. Við kynnumst fólkinu á bakvið sögurnar, myndirnar og þættina. Þetta er fólkið sem kom Skandinavíu á kortið - fólkið á bakvið Nordic Noir! Við hittum tíu vinsælustu glæpasagnahöfundi Norðurlanda í heimalandi sínu og heimsækjum sögusvið einstakra bóka þeirra. Um leið reynum við að komast til botns í því hvers vegna norrænar glæpasögur njóta einstakrar velgengni um allan heim.
18:16Love Island (US)Skemmtileg raunveruleikasería um falleg og einhleyp bandarísk ungmenni sem koma saman og lifa lúxuslífi í paradís í þeirri von um að finna ástina.
19:07Elska NoregVinkonurnar Rakel Garðars og Nína Dögg fara í ferðalag um Noreg en þar ólst Rakel upp. Tilgangur ferðalagsins er að svara einni spurningu: Er Noregur besta land í heimi?
19:56HeimaSkemmtilegir þættir þar sem áhorfendum er boðið í ferðalag þar sem borið verður niður hjá áhugaverðum gestgjöfum sem allir leitast við að skýra hugtakið „heima“ með sínu nefi. Er það aðeins staðurinn sem við búum á hverju sinni sem kallar fram þessa notalegu tilfinningu sem við öll sækjumst eftir? Eða er það kannski miklu flóknara en svo?
21:22Come Dance With MeSkemmtileg þáttaröð þar sem ungir og efnilegir dansarar fá tækifæri til að sýna hvað í þá er spunnið á stóra sviðinu. Dansfélagarnir eru þó ekki alveg jafnfærir á dansgólfinu því það eru foreldrar og aðrir fjölskyldumeðlimir.
21:49The EqualizerSpennandi þættir með Queen Latifah í aðalhlutverki. Þetta er ný útgáfa af frægum þáttum frá 1985. Robyn McCall er kraftmikil kona með dularfulla fortíð sem notar fjölbreytta hæfileika sína til að hjálpa þeim sem eiga ekki í nein önnur hús að venda.
22:38YellowstoneDramatísk þáttaröð með Kevin Costner í aðalhlutverki. Dutton-fjölskyldan á stærsta búgarð Bandaríkjanna en landareign fjölskyldunnar liggur upp að verndarsvæði indíána og framundan er hatrömm barátta um peninga og völd.
23:34City on a HillMögnuð þáttaröð frá Showtime með Kevin Bacon í aðalhlutverki. Sagan gerist í Boston þar sem glæpir fengu að viðgangast í skjóli spilltra lögreglumanna. Ungur saksóknari er staðráðinn í að gera breytingar og fær í lið með sér alríkislögreglumann með ýmislegt gruggugt í pokahorninu.