Stöð 2 E Sport 15:00Vodafonedeildin: League of LegendsÚtsending frá Vodafonedeildinni í League of Legends. Leikir kvöldsins eru Dusty Academy - VITA, Pongu - Make It Quick, KR - Pongu, Make It Quick - Excess Success.
18:20Stjórinn - aukaþátturÍ Stjóranum mætast Hjálmar Örn og Óli Jóels í Football Manager og berjast þar um hvor lendir ofar í 4. deildinni á Englandi. Stjórarnir verða settir undir tímapressu og þurfa að taka allskyns fjölbreyttar áskoranir.
20:30Ljósleiðaradeildin CS:GOÚtsending frá Ljósleiðaradeildinni í CS:GO. Hér keppast Fylkir - NÚ, Ármann - Viðstöðu og Dusty - Breiðablik