18:15Some0neTómas Jóhannsson, sérfræðingur og lýsandi í Ljósleiðaradeildinni á Stöð 2 eSport, fer af stað með nýja þáttaröð í sex hlutum sem bera nafnið „Sögur úr CS“. Í þáttunum fær Tómas nokkra áhugaverða CS spilara frá árinu 1999 til dagsins í dag og ræðir um titla, skemmtilegar sögur, gamla liðsfélaga og hvernig þetta hefur mótað þá sem einstaklinga.