Stöð 208:00SöguhúsiðVinir hittast í leynilegu tréhúsi og deila á milli sín uppáhalds bókunum sínum. Í hverjum þætti er tekin fyrir ein saga en allar hafa þær mismunandi grafík.
08:05UngarHefur þú velt því fyrir þér hvernig afkvæmi dýra sofa? Í þessum fallegu þáttum er leyndarmálið afhjúpað.
08:05Sögur af svöngum björnumEins og allir vita eru birnir að mestu einfarar en Nói og Stígur eru bestu vinir og búa saman í skóginum.
08:15Vanda og geimveranKanínan Vanda og Geimveran vinur hennar flakka um heima hvors annars og kynnast því hversu ólík þau eru. Þessu ferðalagi þeirra fylgir mikil gleði og hlátur.
08:25Pipp og PósýPipp og Posý eru mús og kanína og frábærir vinir. Líf þeirra snýst um undursamlegan heim gleði og leikja sem er fullur af hlýju og húmor.
08:30SólarkanínurSkemmtilegir þættir um fimm litríkar kanínur sem eru alltaf til í ævintýri.
08:40StrumparnirGlænýir þættir um óteljandi ævintýri Strumpanna og Kjartans galdrakarls sem fara hér á kostum í Strumpabæ.
08:50StrumparnirStrumparnir og Kjartan galdrakarl fara á kostum í ævintýrum sínum í Strumpabæ.
09:15NeineiDásamlegir þættir um fyndna og lata breiðnefinn Neinei. Neinei fær oft frábærar hugmyndir en eins og mörg önnur börn veit hann ekki alveg hvernig hann á að framkvæma þær. Eitt er þó alveg á hreinu og það er að Neinei veit upp á hár hvað hann vill (nennir) ekki að gera. Hann á þó góða vini sem hjálpa honum þegar á þarf að halda.
09:20HeiðaSkemmtilegir þættir um stúlkuna Heiðu og ævintýri hennar.
09:45Taina og verndarar AmazonJákvæð, gleðileg og vinarleg þáttaröð með sterkum skilaboðum til barna um mikilvægi náttúrunnar, umhverfisins, regnskógarins og alls sem þar lifir.
09:55Ella Bella BingóElla Bella og Hinrik eru bestu vinir en dag einn flytur nýr strákur í hverfið og þá breytist allt.
10:00Leikfélag EsópsEsóp er vingjarnlegur úlfur sem fer fyrir leikhóp sem samanstendur af ref, kanínu og hóp af svínum. Þau ferðast um og setja upp leiksýningar á hinum ýmsu stöðum.
10:10Tappi músÞessar skemmtilegu teiknimyndir eru byggðar á barnabókum eftir ítalska höfundinn Andrea Dami með teikningum eftir Marco Campanella. Hver einasti dagur ber í skauti sér ný tækifæri fyrir Tappa til að kanna veröldina og undrin sem í henni leynast ásamt fjölskyldu sinni og vinahóp þar sem kætin og gleðin ræður ætíð för.
10:20SiggiSkemmtileg teiknimynd um uppátækjasama sebrehestinn Sigga og félaga hans.
10:30Rikki SúmmLitla, rauða, mótorhjólið Rikki og félagar hans þeysast um brautir og reyna við nýjar þrautir í garðinum ásamt því að stýra í átt nýrra ævintýra.
10:40Angelo ræðurHinn ellefu ára gamli Angelo er heillandi snillingur með einstakt lag á að koma sér út úr vandræðum.
10:50Mia og égÞættirnir fjalla um hina tólf ára gömlu Míu sem í gegnum gjöf frá föður sínum, sem var uppfinningamaður, getur ferðast inn í álfa- og ævintýralandið Sentópíu þar sem hún breytist sjálf í álfastelpu.
11:15K3Teiknimyndaþættir um endalausa vináttu þriggja ósköp venjulegra stúlkna sem lifa í óvenjulegum heimi. Þær eru poppstjörnur sem eru á heimstúr og saman lenda þær í skemmtilegum og spennandi ævintýrum.
11:25Denver síðasta risaeðlanÍ Beinabæ býr Scott fjölskyldan. Þau hafa öðlast frægð út af einum fjölskyldumeðlimi, lítilli risaeðlu sem heitir Denver. Denver hefur alist upp með Hara en þeir fæddust sama daginn. Við fylgjumst með daglegu amstri Denvers og vina hans en daglegt líf með risaeðlu er ekkert venjulegt líf.
11:35Angry Birds StellaStella og vinir hennar Dahlía, Poppy, Willow og Luca lenda saman í skemmtilegum ævintýrum.
11:45Hunter StreetFóstursystkinin fræknu takast á við ný verkefni og leyndardómsfullar ráðgátur í þessum fyndnu og spennandi fjölskylduþáttum.
12:05ÍsskápastríðSkemmtilegur matreiðsluþáttur í umsjón Evu Laufeyjar og Gumma Ben sem jafnframt gegna hlutverki liðsstjóra. Í hverjum þætti fá Eva og Gummi til sín keppendur sem þau skipta með sér í lið. Keppnin gengur svo út á það að í byrjun fá þau að velja einn ísskáp af nokkrum mögulegum og í hverjum ísskáp er hráefni fyrir forrétt, aðalrétt og eftirrétt. Keppendur og liðsstjórar þurfa svo að vinna innan ákveðins tímaramma til að töfra fram þrjá girnilega rétti. Að lokum fellur það í hlut dómaranna að velja sigurvegara kvöldsins. Dómarar eru Siggi Hall og Hrefna Sætran.
12:40Bold and the BeautifulForrester-fjölskyldan er leiðandi í tískuheiminum en með miklum vinsældum fylgir líka mikil ábyrgð og pressa á að standa sig. Endalaus valdabarátta og erjur utan sem innan fyrirtækisins setja stundum mark sitt starfsemina og ekki hjálpa flóknu fjölskyldutengslin til sér í lagi þegar Spencer klanið fléttast inn í daglegt líf þeirra.
13:00Bold and the BeautifulForrester-fjölskyldan er leiðandi í tískuheiminum en með miklum vinsældum fylgir líka mikil ábyrgð og pressa á að standa sig. Endalaus valdabarátta og erjur utan sem innan fyrirtækisins setja stundum mark sitt starfsemina og ekki hjálpa flóknu fjölskyldutengslin til sér í lagi þegar Spencer klanið fléttast inn í daglegt líf þeirra.
13:20Bold and the BeautifulForrester-fjölskyldan er leiðandi í tískuheiminum en með miklum vinsældum fylgir líka mikil ábyrgð og pressa á að standa sig. Endalaus valdabarátta og erjur utan sem innan fyrirtækisins setja stundum mark sitt starfsemina og ekki hjálpa flóknu fjölskyldutengslin til sér í lagi þegar Spencer klanið fléttast inn í daglegt líf þeirra.
13:40Bold and the BeautifulForrester-fjölskyldan er leiðandi í tískuheiminum en með miklum vinsældum fylgir líka mikil ábyrgð og pressa á að standa sig. Endalaus valdabarátta og erjur utan sem innan fyrirtækisins setja stundum mark sitt starfsemina og ekki hjálpa flóknu fjölskyldutengslin til sér í lagi þegar Spencer klanið fléttast inn í daglegt líf þeirra.
14:05Bold and the BeautifulForrester-fjölskyldan er leiðandi í tískuheiminum en með miklum vinsældum fylgir líka mikil ábyrgð og pressa á að standa sig. Endalaus valdabarátta og erjur utan sem innan fyrirtækisins setja stundum mark sitt starfsemina og ekki hjálpa flóknu fjölskyldutengslin til sér í lagi þegar Spencer klanið fléttast inn í daglegt líf þeirra.
14:25Þeir tveirVikulegur íþróttaþáttur á léttu nótunum. Gummi Ben og Hjammi fara yfir fréttir vikurnar og bregða á leik með gestum.
15:25Hvar er best að búa?Frábærir þættir með Lóu Pind sem heimsækir Íslendinga sem létu drauminn um að búa í útlöndum rætast. Við fylgjumst með athafnasömu ævintýrafólki sem keypti jörð og byggði sér heimili á eldfjalli á La Palma, frumkvöðli og lækni í Bandaríkjunum, stressinu við að opna veitingastað á Jótlandi, hjónum sem hafa hreiðrað um sig með fimm börn á Menorca, fiðluleikara sem elti ástina til Ísrael, systkinum sem lifa ólíku lífi og loks nýgiftum hjónum sem lifa og hrærast í heimi taílenskra bardagaíþrótta á paradísareyju í hitabeltinu.
16:05Hell's KitchenÍslandsvinurinn og sjóvarpskokkurinn Gordon Ramsay tekur á móti nýjum hópi vongóðra kokka sem keppa um titilinn Meistarakokkur. Þessi þáttaröð ber titilinn "barátta aldursfordómanna" þar sem reyndir og rosknir keppa á móti hungruðum hvítvoðungum.
16:50Kórar ÍslandsSkemmtilegur þáttur þar sem kórar keppa um hylli dómara og í lok þáttaraðarinnar mun einn kór standa uppi sem sigurvegari og hljóta titilinn Kór Íslands 2017 ásamt því að hljóta vegleg verðlaun. Kynnir keppninnar er Friðrik Dór Jónsson og dómnefndina skipa Ari Bragi Kárason, Kristjana Stefánsdóttir og Bryndís Jakobsdóttir.
17:55Franklin & BashFyndnir og bráðskemmtilegir þættir um lögfræðingana og æskuvinina Jared Franklin og Peter Bash sem eru ráðnir af einum aðaleiganda stórrar lögfræðistofu, eftir að hafa unnið mikilvægt mál í rétti.
18:30Fréttir Stöðvar 2Fréttastofa Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar flytur fréttir í beinni útsendingu á hverjum degi.
18:50SportpakkinnÍþróttafréttamenn fara yfir það helsta úr heimi íþróttanna.
19:00Top 20 FunniestSprenghlægilegir þættir fyrir alla fjölskylduna en hér verða sýnd skrítnustu, fyndustu og oft á tímum neyðarlegustu myndbandsupptökurnar sem gerðar hafa verið.
19:40Emoji myndinStórskemmtileg talsett teiknimynd um Gene sem býr ásamt aragrúa broskarla og alls kyns öðrum táknum í borg emoji-táknanna sem er falin á milli appanna í símanum. Táknin í borginni þrá að vera valin af eiganda símans og Gene er þar engin undantekning. Hann er svokallað "meh"-tákn og á að vera með tómlátan svip. Gene hefur þó litla sem enga stjórn á svipum sínum og hin táknin í borginni eru hrædd um að síminn verði straujaður komist eigandinn eigandinn að þessu vandamáli. Gémmi Fimm og Töggur ganga til liðs við Gene og ferðast um símann þveran og endilangan í leit að kóðanum sem á að gera Gene að "eðlilegu" emoji-tákni með einn fastan svip.
21:10Escape Room: Tournament of ChampionsFramhaldsmynd um sex manneskjur sem festast nauðug í flóttaherbergjum og verða að vinna saman til að losna úr þeim. Þau taka höndum saman með tveimur sem sluppu úr síðustu fóttatilraun en komast svo að því að þau hafa öll spilað áður.
22:45The Wedding YearGamanmynd frá 2019. Hin 27 ára gamla Mara er haldin skuldbindingarfóbíu sem reynir rækilega á þegar hún og nýi kærastinn hennar fara í sjö brúðkaup sama árið.
00:10In BrugesMögnuð hasarmynd um leigumorðingja sem bíður eftir næsta verkefni frá yfirmanni sínum meðan hann bíður í Burges í Belgínu. Með aðalhlutverk fara Colin Farrell og Brendan Gleeson.
01:55ÍsskápastríðSkemmtilegur matreiðsluþáttur í umsjón Evu Laufeyjar og Gumma Ben sem jafnframt gegna hlutverki liðsstjóra. Í hverjum þætti fá Eva og Gummi til sín keppendur sem þau skipta með sér í lið. Keppnin gengur svo út á það að í byrjun fá þau að velja einn ísskáp af nokkrum mögulegum og í hverjum ísskáp er hráefni fyrir forrétt, aðalrétt og eftirrétt. Keppendur og liðsstjórar þurfa svo að vinna innan ákveðins tímaramma til að töfra fram þrjá girnilega rétti. Að lokum fellur það í hlut dómaranna að velja sigurvegara kvöldsins. Dómarar eru Siggi Hall og Hrefna Sætran.
02:25Hvar er best að búa?Frábærir þættir með Lóu Pind sem heimsækir Íslendinga sem létu drauminn um að búa í útlöndum rætast. Við fylgjumst með athafnasömu ævintýrafólki sem keypti jörð og byggði sér heimili á eldfjalli á La Palma, frumkvöðli og lækni í Bandaríkjunum, stressinu við að opna veitingastað á Jótlandi, hjónum sem hafa hreiðrað um sig með fimm börn á Menorca, fiðluleikara sem elti ástina til Ísrael, systkinum sem lifa ólíku lífi og loks nýgiftum hjónum sem lifa og hrærast í heimi taílenskra bardagaíþrótta á paradísareyju í hitabeltinu.
03:10Hell's KitchenÍslandsvinurinn og sjóvarpskokkurinn Gordon Ramsay tekur á móti nýjum hópi vongóðra kokka sem keppa um titilinn Meistarakokkur. Þessi þáttaröð ber titilinn "barátta aldursfordómanna" þar sem reyndir og rosknir keppa á móti hungruðum hvítvoðungum.