Stöð 2 07:55HeimsóknFrábærir þættir með Sindra Sindrasyni sem lítur inn hjá íslenskum fagurkerum. Heimilin eru jafn ólík og þau eru mörg en eiga það þó eitt sameiginlegt að vera sett saman af alúð og smekklegheitum. Sindri hefur líka einstakt lag á að ná fram það besta í viðmælendum sínum.
08:20Backyard EnvyÞrír vinir og samstarfsfélagar vinna saman sem ein heild og eru sannkallað "ofurtríó" þegar kemur að landslagsmótun og -hönnun. Þau taka að sér sértæk verkefni og aðstoða viðskiptavini sína við að umbreyta venjulegum eignum sínum í eitthvað stórfenglegt.
09:00Bold and the BeautifulForrester-fjölskyldan er leiðandi í tískuheiminum en með miklum vinsældum fylgir líka mikil ábyrgð og pressa á að standa sig. Endalaus valdabarátta og erjur utan sem innan fyrirtækisins setja stundum mark sitt starfsemina og ekki hjálpa flóknu fjölskyldutengslin til sér í lagi þegar Spencer klanið fléttast inn í daglegt líf þeirra.
09:20Í eldhúsinu hennar EvuGlæsilegir matreiðsluþættir þar sem matgæðingurinn Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir deilir með áhorfendum uppskriftum og aðferðum við að galdra fram dýrindis mat í eldhúsinu.
09:35Call Me KatHin óviðjafnanlega Mayim Bialik fer með aðalhlutverkið í þessum kostulegu gamanþáttum. 39 ára gömul kona ákveður að nota peningana sem foreldrar hennar höfðu lagt fyrir í brúðkaupið hennar til að opna kattakaffihús.
10:00DraumaheimiliðDraumaheimilið er sjónvarpsþáttur þar sem fyglst er með Íslendingum í fasteignahugleiðingum taka eina af stærstu ákvörðunum lífsins, hvaða eign skal kaupa. Í hverjum þætti er fylgst með kaupendum velja á milli þriggja eigna og vega og meta hvaða eign hentar best. Það eru margar ákvarðanir sem fylgja fasteignakaupum auk verðs og staðsetningar; skólahverfi, íþróttafélag nánd við miðbæ auk ástands eignarinnar svo eitthvað sé nefnt. Auk þess að fylgjast með þessum stóra áfanga í lífi fólks munu áhorfendur fá góð ráð frá iðnaðarmönnum og öðrum fagaðilum.
10:30Simpson-fjölskyldanStórskemmtileg þáttaröð þessara sívinsælu þátta um hina frábæru Simpson-fjölskyldu en hún er söm við sig og hefur ef eitthvað er aldrei verið uppátækjasamari.
10:50Backyard EnvyÞrír vinir og samstarfsfélagar vinna saman sem ein heild og eru sannkallað "ofurtríó" þegar kemur að landslagsmótun og -hönnun. Þau taka að sér sértæk verkefni og aðstoða viðskiptavini sína við að umbreyta venjulegum eignum sínum í eitthvað stórfenglegt.
11:30United States of AlGamanþættir um óvenjulega vináttu þeirra Riley, hermanns sem á erfitt með að aðlagast hversdags lífinu í Ohio, og Awalmir, afgangsk túlks sem starfaði með sveit Riley í Afganistan og er ný komin til Bandaríkjanna að hefja þar nýtt líf.
11:50Pushing DaisiesStórskemmtilegir og frumlegir þættir þar sem fylgst er með Ned og hans yfirnáttúrulegu hæfileikum, en hann er smám saman að læra á þennan meðfædda eiginleika, að geta lífgað við látnar manneskjur. Þess á milli leysir hann flóknar morðgátur með unnustuna sér við hlið.
12:30The PM's DaughterCat er eins og hver annar unglingur að öllu leyti nema einu, mamma hennar er forsætisráðherra Ástralíu. Með nýju vinum sínum reynir Cat að þreifa sig áfram í lífinu en það er ekki auðvelt að vera alltaf sviðsljósinu.
13:00Helvítis kokkurinnÍvar Örn Hansen er kallaður helvítis kokkurinn og hann gerir fyrst og fremst svakalega bragðgóðan mat. Ein uppskrift tekin fyrir í hverjum þætti. Myndataka, klipping og útlit er frekar hrátt og það er ekkert verið að velta sér mikið upp úr smáatriðum eins og málfari eða tilfinningum annarra.
13:10Professor TGlettnir sakamálaþættir frá 2021 með Ben Miller í aðalhlutverki. Prófessor Jasper Tempest er snillingur í afbrotafræðum, frekar óvenjulegur og með áráttu-þráhyggjuröskun. Út af snilligáfu sinni er hann fengin til að aðstoða lögregluna með hin flóknustu mál en samskipti hans við annað fólk og þá ekki síst yfirþyrmandi mömmu sína eru oft á tíðum kostuleg. Þættirnir eru bresk útgáfa af belgískum þáttum með sama nafn.
13:55Ireland's Got TalentÍrska útgáfan af þessum stórskemmtilega skemmtiþætti fyrir alla fjölskylduna. Keppendur eru af öllum stærðum og gerðum en hæfileikarnir eru jafn misjafnir og keppendur eru margir. Dómarar í keppninni eru þau sjónvarpskonan Denise van Outen, rithöfundurinn og uppistandarinn Jason Byrne, fjölmiðlakonan Michelle Visage ásamt umboðsmanninum og sjónvarpmaðurinn geðþekki Louis Walsh. Kynnir er Lucy Kennedy.
15:00Hvar er best að búa?Önnur þáttaröð þessara frábæru þátta með Lóu Pind sem heimsækir Íslendinga sem létu drauminn um að búa í útlöndum rætast. Við fylgjumst nú með flugvirkja og markþjálfa í Englandi, eldri borgara sem njóta lífsins á Spáni, fyrrverandi dönskukennara hjá tölvuleikjarisa á Kýpur og hjón sem ákváðu að selja allt sitt og flakka um veröldina á heimasmíðuðum húsbíl.
15:50Race Across the WorldÆsispennandi raunveruleikaþættir þar sem 5 pör keppast um að ferðast um heiminn. Reglur leiksins setja þó strik í reikninginn fyrir keppendur því það er bannað að fljúga á milli staða, þau ferðast án farsíma og er skaffað fjármagn sem þarf að endast þeim allan tímann.
16:50Girls5evaEinsmellungs stelpuband frá tíunda áratugnum fá nýtt tækifæri til að öðlast frægð, þegar ungur rappari endurgerir lagið þeirra.
17:20Pushing DaisiesStórskemmtilegir og frumlegir þættir þar sem fylgst er með Ned og hans yfirnáttúrulegu hæfileikum, en hann er smám saman að læra á þennan meðfædda eiginleika, að geta lífgað við látnar manneskjur. Þess á milli leysir hann flóknar morðgátur með unnustuna sér við hlið.
18:05Bold and the BeautifulForrester-fjölskyldan er leiðandi í tískuheiminum en með miklum vinsældum fylgir líka mikil ábyrgð og pressa á að standa sig. Endalaus valdabarátta og erjur utan sem innan fyrirtækisins setja stundum mark sitt starfsemina og ekki hjálpa flóknu fjölskyldutengslin til sér í lagi þegar Spencer klanið fléttast inn í daglegt líf þeirra.
18:30Fréttir Stöðvar 2Fréttastofa Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar flytur fréttir í beinni útsendingu á hverjum degi.
18:50SportpakkinnÍþróttafréttamenn fara yfir það helsta úr heimi íþróttanna.
18:55Jamie Oliver: TogetherJamie aðstoðar okkur að koma saman og búa til nýjar minningar með ástvinum, með því að fara skref fyrir skref í gegn um ljúffengar uppskriftir sem láta þig fá vatn í munninn.
19:40Hell's KitchenÍslandsvinurinn og sjóvarpskokkurinn Gordon Ramsay tekur á móti nýjum hópi vongóðra kokka sem keppa um titilinn Meistarakokkur. Þessi þáttaröð ber titilinn "barátta aldursfordómanna" þar sem reyndir og rosknir keppa á móti hungruðum hvítvoðungum.
20:30The GoldbergsGamanþáttaröð sem gerist á níunda áratug síðustu aldar og fjallar um fjöruga fjölskyldu sem er ekki alveg eins og fólk er flest. Sögumaðurinn er yngsti fjölskyldu meðlimurinn sem tekur allt sem fram fer á heimilinu upp á myndbandsupptökuvél og rifjar upp sögur af yfirþyrmandi móður, skapstyggum föður, uppreisnargjarnri eldri systur, stressuðum eldri bróður og svölum afa.
20:55The TraitorsBlekkingar, lygar og svik eru þemað í þessum stórskemmtilegu raunveruleikaþáttum. 22 ókunnir einstaklingar keppast við að leysa hin ýmsu verkefni og vinna sér inn pening. Það er þó hængur á þar sem það leynast svikarar innan hópsins, sem eiga það markmið að skemma fyrir hinum. Það verða viðsnúningar, u-beygjur og allskonar uppákomur sem keppendurnir þurfa að ráða fram úr vilji þeir eiga möguleika á sigri.
22:00Gentleman JackMögnuð þáttaröð frá HBO, byggð á sönnum atburðum. Sögusviðið er England á fyrri hluta 19. aldar, landeigandinn Anne Lister lætur fastmótaðar hugmyndir samfélagsins um konur og hlutverk þeirra eins og vind um eyru þjóta og fer heldur sínar eigin leiðir í lífinu. Með elju og eigin sannfæringu að vopni hyggst hún endurreisa niðurnítt ættaróðalið Shibden Hall.
22:55UnforgettableSakamálaþættir um fyrrverandi rannsóknarlögreglukonu sem er gædd þeim hæfileika að muna bókstaflega allt það sem hún hefur upplifað og getur séð það fyrir sér myndrænt. Hún snýr aftur til starfa með lögreglunni og nýtir hæfileika sína til að leysa glæpi.
23:35MoonshineDrama- og gamanþáttur sem fjallar um afbrigðilegu Finley-Cullens fjölskylduna. Hálfsystkyni sem berjast um yfirráð yfir fjölskyldufyrirtækinu, The Moonshine, sem er tveggja stjörnu sumardvalarstaður á góðum degi... sá dagur var 1979. Staðurinn er einnig einu skerfi frá gjaldþroti og hefur að geyma dularfullt fjölskylduleyndarmál.
00:20MinxBrilljant gamanþættir frá HBO um alvörugefna og ákveðna unga konu og feminísta. Hún tekur höndum saman við smálegan blaðaútgefnda og saman stofna þau fyrsta erótíska tímaritið sem er ætlað konum.
00:45Agent HamiltonCarl Hamilton er ný fluttur aftur heim til Svíþjóðar eftir mörg ár í leynilegri þjálfun, þegar röð hryðjuverka herja á Stokkhólm. Hamilton er fengin til að aðstoða sænsku leynilögregluna til að ná þeim sem standa að baki árásanna og fljótlega áttar hann sig á því að hann er komin í lífhættulega stöðu á móti óvini sem teygir anga sína í rússnesku, sænsku og bandarísku leyniþjónustuna.
01:30Race Across the WorldÆsispennandi raunveruleikaþættir þar sem 5 pör keppast um að ferðast um heiminn. Reglur leiksins setja þó strik í reikninginn fyrir keppendur því það er bannað að fljúga á milli staða, þau ferðast án farsíma og er skaffað fjármagn sem þarf að endast þeim allan tímann.
02:30Girls5evaEinsmellungs stelpuband frá tíunda áratugnum fá nýtt tækifæri til að öðlast frægð, þegar ungur rappari endurgerir lagið þeirra.
03:00Ireland's Got TalentÍrska útgáfan af þessum stórskemmtilega skemmtiþætti fyrir alla fjölskylduna. Keppendur eru af öllum stærðum og gerðum en hæfileikarnir eru jafn misjafnir og keppendur eru margir. Dómarar í keppninni eru þau sjónvarpskonan Denise van Outen, rithöfundurinn og uppistandarinn Jason Byrne, fjölmiðlakonan Michelle Visage ásamt umboðsmanninum og sjónvarpmaðurinn geðþekki Louis Walsh. Kynnir er Lucy Kennedy.