Stöð 2 08:00HeimsóknSindri Sindrason snýr aftur og lítur inn hjá íslenskum fagurkerum, bæði heima og erlendis.
08:20Shark TankStórgóðir og spennandi raunveruleikaþættir þar sem hugmyndaríkir frumkvöðlar keppa um hylli auðjöfra með alls kyns uppfinningum og hugmyndum. Auðjöfrarnir eru vægðarlausir í umsögnum sínum og reka umsækjendur hiklaust á dyr en þyki hugmyndirnar arðvænar og áhugaverðar aðstoða fjárfestarnir frumkvöðlana við að gera hugarfóstur þeirra að veruleika, gegn skilmálum að sjálfsögðu.
09:05Bold and the BeautifulForrester-fjölskyldan er leiðandi í tískuheiminum en með miklum vinsældum fylgir líka mikil ábyrgð og pressa á að standa sig. Endalaus valdabarátta og erjur utan sem innan fyrirtækisins setja stundum mark sitt starfsemina og ekki hjálpa flóknu fjölskyldutengslin til sér í lagi þegar Spencer klanið fléttast inn í daglegt líf þeirra.
09:25The Carrie Diariesí þessum skemmtilegu þáttum er fylgst með Carrie Bradshaw, sem áhorfendur þekkja úr þáttaröðinni Sex and the City, þegar hún var yngri og að stíga sín fyrstu spor á framabrautinnni.
10:05The Good DoctorSjötta þáttaröð þessara vönduðu og dramatísku þátta með Freddie Highmore í aðalhlutverki og fjallar um ungan skurðlækni sem er bæði einhverfur og með Savant heilkenni.
10:45StelpurnarFrábærir sketsaþættir þar sem stelpurnar fara á kostum með óborganlegum leik og geggjað grín.
11:10HálendisvaktinYfir sumartímann sendir Slysavarnarfélagið Landsbjörg fjölda manns upp á hálendi Íslands til að sjá um öryggi og veita ferðamönnum aðstoð í óbyggðum. Í þáttunum fylgjumst við með hjálparsveitunum allan sólarhringinn og öllum þeim verkefnum sem á vegi þeirra verða. Einstakt tækifæri til að skyggnast inn í störf björgunarsveitanna.
11:35Jólaboð EvuEva Laufey býður áhorfendum heim í glæsilegt jólaboð og sýnir okkur hvernig hægt er að galdra fram sannkallaða hátíðarrétti. Hún laumar að okkur öllum helstu jólatrixunum í eldhúsinu, setur saman töfrandi matseðla sem auðvelt er að endurskapa, kemur með tillögur að skemmtilegum samverustundum sem auðvitað tengjast mat og matargerð og eru til þess ætlaðar að fjölskyldan geti skapað eftirminnilegar ánægjustundir á aðventunni.
12:05Masterchef USAÞrettánda þáttaröðin og nú kemur í ljós í hvaða hluta Bandaríkjanna er besti maturinn. Hvaða landsvæði fær bikarinn heim til sín? Hvaðan kemur meistarakokkurinn?
12:45NeighboursNágrannarnir í Ramsey-götu eru mætt aftur. Bæði ný og gömul andlit taka á móti okkur og saman fylgjumst við með lífinu halda áfram hjá góðum grönnum.
13:05Home EconomicsGamanþættir um hjartfólgið, mjög óþægilegt og stundum þreytandi samband þriggja fullorðinna systkina. Þótt þau séu náin þá getur það valdið togstreitu að systkinin eru alveg á sitthvorum staðnum fjárhagslega. Systirin hefur ekki mikið á milli handanna og býr í lítilli íbúð; yngri bróðirinn veit ekki aura sinna tal og keypti húsið sitt af Matt Damon; svo er það elsti bróðir sem er þarna einhvers staðar á milli.
13:25The Big Interiors BattleRaunveruleikarþættir þar sem átta einstaklingar keppast á um að taka íbúðir í gegn. Sigurvegarinn fær að launum sína eigin íbúð.
14:15Top 20 FunniestSprenghlægilegir þættir fyrir alla fjölskylduna með skrítnustu, fyndustu og neyðarlegustu myndbandsupptökurnar sem gerðar hafa verið.
14:55Á uppleiðÖnnur þáttaröðin af þessum vönduðu þáttum í umsjón Sindra Sindrasonar. Í hverjum þætti kynnumst við íslenskum konum, vel menntuðum, metnaðargjörnum og frábærum fyrirmyndum sem lifa drauminn í New York.
15:15Rax AugnablikLjósmyndarinn Ragnar Axelsson segir sögurnar á bak við myndirnar sem hann tók, fólkið sem hann hitti og allar ævintýralegu aðstæðurnar sem hann hefur lent í. Rax Augnablik vann til Edduverðlauna í flokknum Menningarþáttur ársins 2021.
15:25Ice Cold CatchÞegar bandarískur, nýtrúlofaður öryggisfulltrúi og bresk, stritandi skipsþerna hætta í vonlausum störfum sínum og halda á vit hálaunastarfa til sjós við strendur Íslands kynnast þau heilum heimi af kynlegum kvistum og óvæntum áskorunum.
16:10Um land alltKristján Már Unnarsson skoðar sveitirnar sem njóta aðdráttarafls Gullfoss og Geysis. Gullni hringurinn er orðinn eitt mesta vaxtarsvæði landsins. Unga fólkið flytur heim á ný, glæsihótel rísa og bændur taka fjósin og gróðurhúsin undir ferðamenn.
16:45Jóladagatal Árna í ÁrdalÓmissandi aðventuþættir með Árna Ólafi úr Hinu blómlega búi. Hér mun hann koma öllum í rétta hátíðarskapið og reiða fram einn rétt á dag fram að jólum. Með einskærri lífsgleði og eldmóð hefur Árni sérstakan hæfileika til að hrífa fólk með sér. Hér nær hann svo sannarlega að veita áhorfendum innblástur og töfrar fram bragðgóða og spennandi rétti alla aðventuna.
16:50FriendsBestu vinir allra landsmanna eru að sjálfsögðu Ross, Rachel, Joey, Phoebe, Monicu og Chandler.
17:15FriendsBestu vinir allra landsmanna eru að sjálfsögðu Ross, Rachel, Joey, Phoebe, Monicu og Chandler.
17:40Bold and the BeautifulForrester-fjölskyldan er leiðandi í tískuheiminum en með miklum vinsældum fylgir líka mikil ábyrgð og pressa á að standa sig. Endalaus valdabarátta og erjur utan sem innan fyrirtækisins setja stundum mark sitt starfsemina og ekki hjálpa flóknu fjölskyldutengslin til sér í lagi þegar Spencer klanið fléttast inn í daglegt líf þeirra.
18:00NeighboursNágrannarnir í Ramsey-götu eru mætt aftur. Bæði ný og gömul andlit taka á móti okkur og saman fylgjumst við með lífinu halda áfram hjá góðum grönnum.
18:30Fréttir Stöðvar 2Fréttastofa Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar flytur fréttir í beinni útsendingu á hverjum degi.
18:50SportpakkinnÍþróttafréttamenn fara yfir það helsta úr heimi íþróttanna.
18:55Ísland í dagSkemmtilegur og fjölbreyttur dægurmálaþáttur.
19:10Jamie: Together at ChristmasJólin eru tími fjölskyldunnar og hvað er betra en að dekra við þá sem þú elskar með ljúffengum mat. Jamie sýnir okkur nú hvernig þú getur töfrað fram veisluborð til að deila með ástvinum.
20:00Grand DesignsGlæsilegir þættir þar sem fylgst er með stórkostlegum endurbótum á heimilum. Oftar en ekki er einblýnt á nútímahönnun, orkunýtni, hvernig á að hámarka nýtingu á plássi og útsýni.
20:50The Gentle Art of Swedish Death CleaningAmy Poehler er sögumaður í þessum upplífgandi raunveruleikaþáttum. Þrír svíar: skipuleggjandi; hönnuður og sálfræðingur betur þekkt sem "the Death Cleaners" eru mætt til Bandaríkjanna til að aðstoða fólk við að taka til í lífi sínu.
21:35Sneaky PeteSvikahrappur á flótta undan hættulegum glæpamanni dulbýr sig sem klefafélagi sinn úr fangelsi, Pete. Litrík og óútreiknanleg fjölskylda Petes reynir hins vegar að draga hann inn í heim sem er jafnvel hættulegri en sá sem hann er að koma sér út úr. Í staðinn gæti hann fengið að upplifa fjölskyldutengsl sem hann hefur aldrei áður kynnst.
22:3060 MinutesVandaður þáttur í virtustu og vinsælustu fréttaskýringaþáttaröð í heimi þar sem reyndustu fréttaskýrendur Bandaríkjanna fjalla um mikilvægustu málefni líðandi stundar og taka einstök viðtöl við heimsþekkt fólk.
23:40FriendsBestu vinir allra landsmanna eru að sjálfsögðu Ross, Rachel, Joey, Phoebe, Monicu og Chandler.
00:05FriendsBestu vinir allra landsmanna eru að sjálfsögðu Ross, Rachel, Joey, Phoebe, Monicu og Chandler.
00:25Sorry for Your LossSkyndilegt andlát eiginmannsins kollvarpar öllu í lífi Leigh Shaw og umbreytir samskiptum við annað fólk.
00:55Sorry for Your LossSkyndilegt andlát eiginmannsins kollvarpar öllu í lífi Leigh Shaw og umbreytir samskiptum við annað fólk.
01:25ChapelwaiteUm miðja 19. öld flytur Charles Boone skipstjóri með fjölskyldu sína í rólega smábæinn Preacher's Corner. En áður en langt um líður láta gömul fjölskylduleyndarmál á sér kræla og Boone þarfa að takast á við drauga fortíðar.
02:15The Big Interiors BattleRaunveruleikarþættir þar sem átta einstaklingar keppast á um að taka íbúðir í gegn. Sigurvegarinn fær að launum sína eigin íbúð.
03:00Masterchef USAÞrettánda þáttaröðin og nú kemur í ljós í hvaða hluta Bandaríkjanna er besti maturinn. Hvaða landsvæði fær bikarinn heim til sín? Hvaðan kemur meistarakokkurinn?
03:40Shark TankStórgóðir og spennandi raunveruleikaþættir þar sem hugmyndaríkir frumkvöðlar keppa um hylli auðjöfra með alls kyns uppfinningum og hugmyndum. Auðjöfrarnir eru vægðarlausir í umsögnum sínum og reka umsækjendur hiklaust á dyr en þyki hugmyndirnar arðvænar og áhugaverðar aðstoða fjárfestarnir frumkvöðlana við að gera hugarfóstur þeirra að veruleika, gegn skilmálum að sjálfsögðu.