Stöð 2 08:00HeimsóknSindri Sindrason heimsækir sannkallaða fagurkera sem opna heimili sín fyrir áhorfendum. Heimilin eru jafn ólík og þau eru mörg en eiga það þó sameiginlegt að vera sett saman af alúð og smekklegheitum. Sindri hefur líka einstakt lag á að ná fram því besta í viðmælendum sínum.
08:30Grand DesignsGlæsilegir þættir þar sem fylgst er með stórkostlegum endurbótum á heimilum. Oftar en ekki er einblýnt á nútímahönnun, orkunýtni, hvernig á að hámarka nýtingu á plássi og útsýni.
09:20Bold and the BeautifulForrester-fjölskyldan er leiðandi í tískuheiminum en með miklum vinsældum fylgir líka mikil ábyrgð og pressa á að standa sig. Endalaus valdabarátta og erjur utan sem innan fyrirtækisins setja stundum mark sitt starfsemina og ekki hjálpa flóknu fjölskyldutengslin til sér í lagi þegar Spencer klanið fléttast inn í daglegt líf þeirra.
09:40Fantasy IslandÆvintýralegir, drama- og fantasíuþættir. Þættirnir gerast á lúxus eyju þar sem bókstaflega hverri fantasíu sem gestir hafa er fullnægt. Það stenst þó sjaldnast væntingarnar og hver þáttur segir ólíkar sögur fólks sem kemur til eyjarinnar með drauma og þrár en fara þaðan upplýstari eftir töfrandi upplifun Fantasíu-eyju.
10:20MoonshineDrama- og gamanþáttur sem fjallar um afbrigðilegu Finley-Cullens fjölskylduna. Hálfsystkyni sem berjast um yfirráð yfir fjölskyldufyrirtækinu, The Moonshine, sem er tveggja stjörnu sumardvalarstaður á góðum degi... sá dagur var 1979. Staðurinn er einnig einu skerfi frá gjaldþroti og hefur að geyma dularfullt fjölskylduleyndarmál.
11:05Um land alltKristján Már Unnarsson heimsækir Bolungarvík, eina öflugustu útgerðarstöð landsins. Eftir undanhald ríkir núna bjartsýni og sóknarhugur meðal Bolvíkinga. Nýjar atvinnugreinar eflast og gróska er í húsbyggingum. Þetta er fyrri þáttur af tveimur um þessa nyrstu byggð Vestfjarða.
11:40Hell's KitchenÍslandsvinurinn og sjóvarpskokkurinn Gordon Ramsay tekur á móti nýjum hópi vongóðra kokka sem keppa um titilinn Meistarakokkur. Þessi þáttaröð ber titilinn "barátta aldursfordómanna" þar sem reyndir og rosknir keppa á móti hungruðum hvítvoðungum.
12:25NeighboursVið fylgjumst með nágrönnunum í Ramsey-götu takast á við lífið þar sem næsta verkefni er ávallt handan hornsins. Í blíðu og stríðu er gott að eiga góða granna.
12:50Britain's Got TalentStærsta hæfileikakeppni heims og skemmtiþáttur fyrir alla fjölskylduna. Dómarar eru þau Simon Cowell, leikkonan Amanda Holden, söngkonan Alesha Dixon og atvinnudansarinn og Strictly Come Dancing dómarinn Bruno Tonioli. Kynnar eru skemmtikraftarnir Ant og Dec og fara á kostum eins og þeim einum er lagið.
14:15ÚtlitÍ förðunarþættinum Útlit keppa átta hæfileikaríkir förðunarfræðingar og spreyta sig á krefjandi og skapandi áskorunum sem fara hverju sinni eftir þema þa?ttarins. Verkefnin eru heldur betur fjölbreytt sem reynir á listræna hæfileika keppenda.
Mari?n Manda er þa?ttastjo?rnandi en dómarar þáttanna eru Harpa Káradóttir og Ísak Freyr Helgason. Þau gefa leiðsögn og leiða keppendur í gegnum ýmis masterclass verkefni í gegnum alla þættina.
14:50PoppsvarStórskemmtilegur þáttur með Birni Jörundi. Þekkt tónlistarfólk frá völdum bæjarfélögum keppir sín á milli í tónlistartengdum spurningum og leikjum.
15:30The Dog HouseRaunveruleikaþættir um starfsfólk Wood Green sem er góðgerðastofnun sem sérhæfir sig í að finna hið fullkomna heimili fyrir heimilislausa hunda. Ómissandi þáttur fyrir alla dýravini.
16:20HeimsóknSindri Sindrason heimsækir sannkallaða fagurkera sem opna heimili sín fyrir áhorfendum. Heimilin eru jafn ólík og þau eru mörg en eiga það þó sameiginlegt að vera sett saman af alúð og smekklegheitum. Sindri hefur líka einstakt lag á að ná fram því besta í viðmælendum sínum.
16:45FriendsGengið hefur ákveðið að koma saman á fínum veitingastað til að halda upp á afmæli Phoebe, en Joey og Phoebe seinkar af ýmsum misskemmtilegum ástæðum og þau Joey eiga í erfiðleikum með að halda þessu fína borði á staðnum.
17:05FriendsRoss er lítið hrifinn af nýju barnapíunni hennar Rachel sem sjarmörinn Freddie Prinz Jr. leikur. Þá á Phoebe erfitt með að velja milli nýja kærastans Mike,s sem Poul Rudd leikur, og gamla kærastans Davids sem Hank Azaria leikur.
17:27Bold and the BeautifulForrester-fjölskyldan er leiðandi í tískuheiminum en með miklum vinsældum fylgir líka mikil ábyrgð og pressa á að standa sig. Endalaus valdabarátta og erjur utan sem innan fyrirtækisins setja stundum mark sitt starfsemina og ekki hjálpa flóknu fjölskyldutengslin til sér í lagi þegar Spencer klanið fléttast inn í daglegt líf þeirra.
17:57NeighboursVið fylgjumst með nágrönnunum í Ramsey-götu takast á við lífið þar sem næsta verkefni er ávallt handan hornsins. Í blíðu og stríðu er gott að eiga góða granna.
18:30Fréttir Stöðvar 2Fréttastofa Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar flytur fréttir í beinni útsendingu á hverjum degi.
18:50SportpakkinnÍþróttafréttamenn fara yfir það helsta úr heimi íþróttanna.
18:55Mig langar að vita 2Skemmtilegir þættir með Magnúsi Hlyn þar sem hann ferðast um landið í leit að svörum um hin ýmsu málefni og spurningum sem brenna á honum sjálfum og við fáum að fljóta með. Hann hittir hresst og áhugavert fólk og fer með okkur á merkilega staði.
19:25Sjálfstætt fólkJón Ársæll heimsækir konur og karla á öllum aldri og kynnir landsmönnum nýja hlið á þeim. Sjálfstætt fólk fékk Edduverðlaunin 2003 sem besti sjónvarpsþátturinn.
19:55Halla SammanHugljúfir gamanþættir um samband tveggja fullorðinna systra og hvernig þær þurfa að takast á við lífið eftir að faðir þeirra greinist með alzheimer.
20:30The Lazarus ProjectSpennu- og fantasíuþættir um háleynileg samtök, Lazarus Project, sem ná að senda fólk til baka í tíma til að bjarga heiminum frá útrýmingu.
21:15Sneaky PeteSvikahrappur á flótta undan hættulegum glæpamanni dulbýr sig sem klefafélagi sinn úr fangelsi, Pete. Litrík og óútreiknanleg fjölskylda Petes reynir hins vegar að draga hann inn í heim sem er jafnvel hættulegri en sá sem hann er að koma sér út úr. Í staðinn gæti hann fengið að upplifa fjölskyldutengsl sem hann hefur aldrei áður kynnst.
22:0060 MinutesVandaður þáttur í virtustu og vinsælustu fréttaskýringaþáttaröð í heimi þar sem reyndustu fréttaskýrendur Bandaríkjanna fjalla um mikilvægustu málefni líðandi stundar og taka einstök viðtöl við heimsþekkt fólk.
22:45VigilAmy Silva og Kristen Longacre eru hér mættar aftur í þessum æsispennandi þáttum. Prófun á vopnum fer úrskeiðis og meðal látinna eru bandamenn frá Mið-Austurlöndum. Allra augu beinast nú að Amy sem reynir að hunsa alla pólitík við það að komast að sannleikanum.
23:42FriendsGengið hefur ákveðið að koma saman á fínum veitingastað til að halda upp á afmæli Phoebe, en Joey og Phoebe seinkar af ýmsum misskemmtilegum ástæðum og þau Joey eiga í erfiðleikum með að halda þessu fína borði á staðnum.
00:02FriendsRoss er lítið hrifinn af nýju barnapíunni hennar Rachel sem sjarmörinn Freddie Prinz Jr. leikur. Þá á Phoebe erfitt með að velja milli nýja kærastans Mike,s sem Poul Rudd leikur, og gamla kærastans Davids sem Hank Azaria leikur.
00:40SurrealEstateKómískir og dularfullir þættir um fasteignasalan Nick Roman og teymið hans en þau sérhæfa sig í "frumspekilegum eignum" eða m.ö.o. draugahúsum.
01:30Svörtu sandarAníta, þrítug lögreglukona, neyðist aftur á æskuslóðirnar sem hún flúði fyrir 14 árum. Uppgjör við móður hennar er óumflýjanlegt en líkfundur af ungri konu kollvarpar öllu. Aníta sogast niður dimman hyl fortíðar í leit að mögulegum fjöldamorðingja og uppgjörið breytist í martröð.
02:25MoonshineDrama- og gamanþáttur sem fjallar um afbrigðilegu Finley-Cullens fjölskylduna. Hálfsystkyni sem berjast um yfirráð yfir fjölskyldufyrirtækinu, The Moonshine, sem er tveggja stjörnu sumardvalarstaður á góðum degi... sá dagur var 1979. Staðurinn er einnig einu skerfi frá gjaldþroti og hefur að geyma dularfullt fjölskylduleyndarmál.
03:05Fantasy IslandÆvintýralegir, drama- og fantasíuþættir. Þættirnir gerast á lúxus eyju þar sem bókstaflega hverri fantasíu sem gestir hafa er fullnægt. Það stenst þó sjaldnast væntingarnar og hver þáttur segir ólíkar sögur fólks sem kemur til eyjarinnar með drauma og þrár en fara þaðan upplýstari eftir töfrandi upplifun Fantasíu-eyju.
03:45PoppsvarStórskemmtilegur þáttur með Birni Jörundi. Þekkt tónlistarfólk frá völdum bæjarfélögum keppir sín á milli í tónlistartengdum spurningum og leikjum.