Sjónvarp.is
  • Klukkan 00:00
    • Flýtileið
    • Kvöldið
    • Núna
    • Klukkan
    • 09:00
    • 10:00
    • 11:00
    • 12:00
    • 13:00
    • 14:00
    • 15:00
    • 16:00
    • 17:00
    • 18:00
    • 19:00
    • 20:00
    • 21:00
    • 22:00
    • 23:00
  • Miðvikudagur 9. júlí
    • Þriðjudagur 8. júlí
    • Miðvikudagur 9. júlí
    • Fimmtudagur 10. júlí
    • Föstudagur 11. júlí
    • Laugardagur 12. júlí
    • Sunnudagur 13. júlí
    • Mánudagur 14. júlí
    • Þriðjudagur 15. júlí
    • Miðvikudagur 16. júlí
  • Stöðvar
    • Allar stöðvar
    • Íþróttir
    • Kvikmyndir
    • Barnastöðvar
    • Fréttir
    • Norrænar
    • Evrópa
  • Heitt í dag
    • Beinar útsendingar
    • Vinsælt í dag
    • Afmælisbörn dagsins
  • Sunnudagur 21. júlí 2024
  • Stöð 2
    08:00Rita og krókódíll
    Rita á mjög fyndinn vin, krókódíl, sem býr í baðkari. Saman geta þau ferðast út um allt og upplifað fyndin og krúttleg ævintýri.
    08:05Hvítatá
    Hvítatá fer í pössun hjá ömmu og afa.
    08:07Lilli tígur
    Lilli tígur siglir til Tene og lendir í ævintýralegum uppákomum, hann sér fullt af sjávardýrum og tekur eftir því að einhver hefur hent rusli í sjóinn sem er alls ekki gott mál. Lilli tígur kynnist svörtum hlébarða sem býður honum í afmælið sitt og enda þeir á að kúra saman á ströndinni á Tenerife.
    08:11Pínkuponsurnar
    Bleikur, Blár, Appelsínugulur, Gulur og Grænn eru skemmtilegar leirfígúrur sem, í gegn um leik, læra um heiminn í kring um sig. Hver þáttur snýst um fræðandi efni sem tengjast þroskaferli barna eins og samskipti, samvinna, samkennd og fjölbreytileika lífsins.
    08:15Halló heimur - hér kem ég!
    Skoppa og Skrítla kíkja í myndabók sína og fylgjast með allra yngstu vinunum taka lítil skref í átt til framfara og þroska. Lítil skref í átt að stórum heimi. Upplifanir finnast á hverju strái og í hverjum króki og kima. Við sjáum litlar hendur og litlar fætur takast á við stóra heiminn í allri sinni dýrð.
    08:20Elli og Lóa
    Íkorni og bjarnarhúni eru alin upp sem systkini í tignarlegu kastaníutré. Þau leika sér og alast upp í náttúrunni þar sem þau uppgötva hin ýmsu ævintýri. En hvað lífið er dásamlegt.
    08:30Sólarkanínur
    Skemmtilegir þættir um fimm litríkar kanínur sem eru alltaf til í ævintýri.
    08:40Pipp og Pósý
    Pipp og Posý eru mús og kanína og frábærir vinir. Líf þeirra snýst um undursamlegan heim gleði og leikja sem er fullur af hlýju og húmor.
    08:45Rikki Súmm
    Litla, rauða, mótorhjólið Rikki og félagar hans þeysast um brautir og reyna við nýjar þrautir í garðinum ásamt því að stýra í átt nýrra ævintýra.
    09:00Geimvinir
    Þrír bestu vinir ferðast um heima og geima í þessum ævintýralega skemmtilegu þáttum, með það markmið að eignast nýja vini frá öðrum plánetum.
    09:10100% Úlfur
    Það getur verið að Freddi sé púðluhundur en innra með honum býr úlfur og það ætlar hann að sanna með því að útskrifast úr úlfaskóla.
    09:30Mia og ég
    Þættirnir fjalla um hina tólf ára gömlu Míu sem í gegnum gjöf frá föður sínum, sem var uppfinningamaður, getur ferðast inn í álfa- og ævintýralandið Sentópíu þar sem hún breytist sjálf í álfastelpu.
    09:55Náttúruöfl
    Bad Nature svarar öllum þeim frábærlega furðulegu spurningum sem þú vissir ekki að væru til, eins og t.d. kúk hvaða dýrs er hægt að sjá frá geimnum? Og hvaða dýr breytir sér í ísklump til að þola kulda? Spenntu beltin því þú ert á leiðinni í undravert ferðalag.
    10:00The King and I
    Enski kennarinn Anna Leonowens fer til hins framandi konungsríkis Siam, og uppgötvar fljótt að helsta áskorun hennar er hinn þrjóski og hrokafulli konungur.
    11:25Neighbours
    Við fylgjumst með nágrönnunum í Ramsey-götu takast á við lífið þar sem næsta verkefni er ávallt handan hornsins. Í blíðu og stríðu er gott að eiga góða granna.
    11:50Neighbours
    Við fylgjumst með nágrönnunum í Ramsey-götu takast á við lífið þar sem næsta verkefni er ávallt handan hornsins. Í blíðu og stríðu er gott að eiga góða granna.
    12:10Neighbours
    Við fylgjumst með nágrönnunum í Ramsey-götu takast á við lífið þar sem næsta verkefni er ávallt handan hornsins. Í blíðu og stríðu er gott að eiga góða granna.
    12:30Neighbours
    Við fylgjumst með nágrönnunum í Ramsey-götu takast á við lífið þar sem næsta verkefni er ávallt handan hornsins. Í blíðu og stríðu er gott að eiga góða granna.
    12:55The Night Shift
    Þriðja þáttaröð þessara spennandi læknaþátta sem gerist á bráðamóttökunni í San Antonio og fjallar um ástir og örlög læknanna.
    13:35The Good Doctor
    Vandaðir og dramatískir þættir með Freddie Highmore í aðalhlutverki og fjalla um ungan skurðlækni sem er bæði einhverfur og með Savant heilkenni.
    14:15The Big C
    Gaman- og dramaþættir um móðir í úthverfi Minneapolis sem reynir að finna húmor og hamingju í lífinu á sama tíma og hún berst við krabbamein.
    14:45Skreytum hús
    Soffía er mætt aftur. Í þessari fjórðu þáttaröð heldur hún áfram að hjálpa fólki að finna lausnir á því hvernig er hægt að gjörbreyta ásýnd heimilisins án þess að fara í miklar framkvæmdir. Soffía leggur áherslu á að finna persónulegan stíl og nýta það sem fyrir er og hjálpar fólki að gera fallegt heima fyrir án þess að tæma veskið.
    14:55Helvítis kokkurinn
    Ívar Örn Hansen er kallaður helvítis kokkurinn og hann gerir fyrst og fremst svakalega bragðgóðan mat. Ein uppskrift tekin fyrir í hverjum þætti. Myndataka, klipping og útlit er frekar hrátt og það er ekkert verið að velta sér mikið upp úr smáatriðum eins og málfari eða tilfinningum annarra.
    15:05Skreytum hús
    Soffía hjá skreytumhus.is sækir fólk heim og hjálpar því að finna lausnir á því hvernig er hægt að gjörbreyta ásýnd heimilisins án þess að fara í miklar framkvæmdir. Soffía leggur áherslu á að finna persónulegan stíl og nýta það sem fyrir er og hjálpar fólki að gera fallegt heima fyrir án þess að tæma veskið.
    15:20The Dog House
    Raunveruleikaþættir um starfsfólk Wood Green sem er góðgerðastofnun sem sérhæfir sig í að finna hið fullkomna heimili fyrir heimilislausa hunda. Ómissandi þáttur fyrir alla dýravini.
    16:10The Masked Singer
    Öðruvísi söngvakeppni þar sem grímuklæddir, frægir einstaklingar keppa sín á milli. Tólf keppendur klæða sig upp í kostulega búninga til að fela hverjir þeir eru. Einn dettur út í viku hverri og þarf þá að lyfta hulunni af því hver hann er. Joel Dommett er kynnir þáttanna og sér um að skemmta áhorfendum ásamt frábærum dómurum.
    17:15Útkall
    Sjálfur Óttar Sveinsson ræðir við söguhetjur úr Útkallsbókunum.
    17:4060 Minutes
    Vandaður þáttur í virtustu og vinsælustu fréttaskýringaþáttaröð í heimi þar sem reyndustu fréttaskýrendur Bandaríkjanna fjalla um mikilvægustu málefni líðandi stundar og taka einstök viðtöl við heimsþekkt fólk.
    18:27Veður
    Veður
    18:30Fréttir Stöðvar 2
    Fréttastofa Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar flytur fréttir í beinni útsendingu á hverjum degi.
    18:45Sportpakkinn
    Íþróttafréttamenn fara yfir það helsta úr heimi íþróttanna.
    18:55Augnablik í lífi - Ragnar Axelsson
    Lengri útgáfa þessara vönduðu þátta þar sem Ragnar Axelsson segir sögurnar á bakvið margar af sínum þekktustu myndum í gegnum tíðina.
    19:10Golfarinn
    Frábær þáttaröð um allar hliðar golfiðkunar, allt frá kennslu og þrauta til viðtala við kylfinga á öllum aldri. Í þáttunum munu Hlynur Sigurðsson og Inga Lind Karlsdóttir fylgjast með vinum keppa sín á milli, sjáum byrjendur stíga sín fyrstu skref í golfi, fáum góð ráð um hvernig megi bæta leik sinn, kynnumst hinum ýmsu golfvöllum og margt fleira. Þekktir kylfingar segja frá sinni uppáhalds golfholu auk þess sem við kynnum okkur öll nýjustu tæki og tól sem hjálpa okkur að lækka forgjöfina.
    19:50Grantchester
    Breskir spennuþættir sem byggðir eru á metsölubókum rithöfundarins James Runcie og fjalla um lífið í bænum Grantchester á sjötta áratug síðustu aldar.
    20:35A Man Called Otto
    Kvikmynd eftir metsölubókinni Maður sem heitir Ove og segir sögu Otto Anderson (Tom Hanks), fúllynds manns á eftirlaunum sem sér ekki lengur tilgang í lífi sínu eftir að konan hans fellur frá.
    22:35Succession
    Önnur þáttaröð þessa stórgóðu þátta úr smiðju HBO um fjölmiðlamógúlinn Logan Roy og fjölskyldu hans en þegar Logan sýnir merki um að minnka við sig fer að hrikta í stoðum fjölskyldufyrirtækisins þegar fleiri en einn vilja ná völdum og stýra ættarveldinu.
    23:35Batman
    Mögnuð spennu- og ævintýramynd. Níu ára gamall veður Bruce vitni að því þegar foreldrar hans eru myrtir. Hann ákveður að helga líf sitt baráttunni gegn glæpum. Með aðalhlutverk fara Jack Nicholson, Michael Keaton og Kim Basinger. Leikstjóri er Tim Burton.
    01:35Magnum P.I.
    Thomas Magnum er fyrrum sérsveitarmaður í bandaríska sjóhernum en hefur sérhæft sig í öryggisgæslu og vinnur nú sem einkaspæjari á Hawaii. Þar lifir hann hinu ljúfa lífi ásamt góðum félögum sem aðstoða hann gjarnan í rannsókn hinna ýmsu mála. Oftar en ekki kemur hann sér þó í klandur og þarf að taka á honum stóra sínum til að komast úr erfiðum aðstæðum. Með aðalhlutverk fer hjartaknúsarinn Jay Hernandez.
    02:15Magnum P.I.
    Thomas Magnum er fyrrum sérsveitarmaður í bandaríska sjóhernum en hefur sérhæft sig í öryggisgæslu og vinnur nú sem einkaspæjari á Hawaii. Þar lifir hann hinu ljúfa lífi ásamt góðum félögum sem aðstoða hann gjarnan í rannsókn hinna ýmsu mála. Oftar en ekki kemur hann sér þó í klandur og þarf að taka á honum stóra sínum til að komast úr erfiðum aðstæðum. Með aðalhlutverk fer hjartaknúsarinn Jay Hernandez.
    03:00The Big C
    Gaman- og dramaþættir um móðir í úthverfi Minneapolis sem reynir að finna húmor og hamingju í lífinu á sama tíma og hún berst við krabbamein.
    03:25The Masked Singer
    Öðruvísi söngvakeppni þar sem grímuklæddir, frægir einstaklingar keppa sín á milli. Tólf keppendur klæða sig upp í kostulega búninga til að fela hverjir þeir eru. Einn dettur út í viku hverri og þarf þá að lyfta hulunni af því hver hann er. Joel Dommett er kynnir þáttanna og sér um að skemmta áhorfendum ásamt frábærum dómurum.

Upplýsingar um sjonvarp.is