Stöð 2 08:00HeimsóknSindri Sindrason heimsækir sannkallaða fagurkera sem opna heimili sín fyrir áhorfendum.
08:20Grand DesignsGlæsilegir þættir þar sem fylgst er með stórkostlegum endurbótum á heimilum. Oftar en ekki er einblýnt á nútímahönnun, orkunýtni, hvernig á að hámarka nýtingu á plássi og útsýni.
09:05Bold and the BeautifulForrester-fjölskyldan er leiðandi í tískuheiminum en með miklum vinsældum fylgir líka mikil ábyrgð og pressa á að standa sig. Endalaus valdabarátta og erjur utan sem innan fyrirtækisins setja stundum mark sitt starfsemina og ekki hjálpa flóknu fjölskyldutengslin til sér í lagi þegar Spencer klanið fléttast inn í daglegt líf þeirra.
09:25Family LawLögfræðidrama um hóp breyskra systkina sem starfa saman í semingi við lögfræðifyrirtæki föður síns í miðborg Vancouver.
10:10MoonshineDrama- og gamanþáttur sem fjallar um afbrigðilegu Finley-Cullens fjölskylduna. Hálfsystkyni sem berjast um yfirráð yfir fjölskyldufyrirtækinu, The Moonshine, sem er tveggja stjörnu sumardvalarstaður á góðum degi... sá dagur var 1979. Staðurinn er einnig einu skerfi frá gjaldþroti og hefur að geyma dularfullt fjölskylduleyndarmál.
10:50Um land alltKristján Már Unnarsson leggur land undir fót og heimsækir áhugavert fólk.
11:15The Great British Bake OffStórskemmtilegir matreiðsluþættir og einir vinsælustu þættir Bretlands. Áhugabakarar keppast með færni sinni og útsjónarsemi um að heilla ofur smámunasama dómara. Að lokum stendur einn uppi sem sigurvegari og titilinn áhugabakari ársins.
12:10NeighboursVið fylgjumst með nágrönnunum í Ramsey-götu takast á við lífið þar sem næsta verkefni er ávallt handan hornsins. Í blíðu og stríðu er gott að eiga góða granna.
12:35America's Got TalentAmeríkanar sýna hvað þeir geta hér í stærstu hæfileikakeppni heims. Keppendur eru af öllum stærðum og gerðum og hæfileikarnir jafn misjafnir og keppendur eru margir. Dómararnir eru þau Piers Morgan, Sofía Vergara, Heidi Clum og Howie Mandel. Kynnir þáttanna er Terry Crews.
14:00Gerum betur með GurrýFræðslu- og skemmtiþættir þar sem fjallað er um heilsu frá ýmsum sjónarhornum. Í hverjum þætti svara sérfræðingar spurningum og fræða um efnið á mannamáli. Í gegnum þáttaröðina er fylgt eftir sjö einstaklingum sem taka þátt í heilsuáskorun og sjáum hvaða hindrunum þeir lenda í við að tileinka sér heilbrigðari lífstíl.
14:25Gulli byggirÍ þessari þriðju þáttaröð með Gulla Helga eru verkefnin stór sem smá eins og áður. Nú færum til eldhús og breytum baðherbergi í Mosó fyrir fatlaðan fjölskyldumeðlim. Breytum fjósi í íbúð í Hálsasveit, tökum heilt einbýlishús í gegn í Hafnarfirði. Gamalt hús í Reykjanesbæ fær andlitslyftingu og hitakompu í Þingholtsstræti er breytt í íbúð svo eitthvað sé nefnt. Frábær þáttur þar sem allir þeir sem standa í stórum sem smáum breytingum mega ekki láta framhjá sér fara sem og þeir sem hafa gaman að því að fylgjast með endurbótum almennt.
14:55Ísbíltúr með mömmuMæðginin Edda Björgvins og Björgvin Franz reyna að skapa gæðastundir með því að fara í vikulegan ísbíltúr. Saman gera þau upp fortíðina með sprenghlægilegum upprifjunum úr æsku þeirra þar sem stjórnsemi Eddu og kvíðaþrungin þráhyggja Björgvins hafa gjarnan sett strik í reikninginn. Þetta er hjartahlýr þáttur, uppfullur af húmor, hlátri og gleði ?Já og auðvitað ís.
15:20BBQ kóngurinnBrakandi ferskir grillþættir þar sem Alfreð Fannar Björnsson sýnir okkur heitustu grillréttina. Í sínu náttúrulega umhverfi eða á pallinum heima hjá sér í Grindavík ætlar hann að reiða fram rjúkandi góðar og girnilegar grillveislur með ómótstæðilegu meðlæti sem svíkja engan!
15:40Rainn Wilson and the Geography of BlissDirfskufulli ferðalangurinn Rainn Wilson fer á flakk í leit að leyndarmálinu að hamingjusömustu ríkjum heims. Hann kannar suma af bæði hamingjusömustu og óhamingjusömuatu stöðum í heimi frá Íslandi til Búlgaríu til Ghana. Með húmor, dýpt og þor að vopni nær hann að finna formúluna að sannri hamingju?
16:25HeimsóknSindri Sindrason heimsækir sannkallaða fagurkera sem opna heimili sín fyrir áhorfendum.
16:45FriendsFylgstu með ævintýrum, Ross, Rachel, Joey, Phoebe, Monicu og Chandler frá byrjun.
17:05FriendsFylgstu með ævintýrum, Ross, Rachel, Joey, Phoebe, Monicu og Chandler frá byrjun.
17:25Eldað af ástÞað er fátt sem gleður bragðlaukana meira en pizza sem er elduð af ást. Pizza er ekki bara pizza. Í dag ætlum við að elda pizzu með sultuðum rauðlauk, bakaðri parmaskinku, gráðosti og trufflu olíu.
17:35Bold and the BeautifulForrester-fjölskyldan er leiðandi í tískuheiminum en með miklum vinsældum fylgir líka mikil ábyrgð og pressa á að standa sig. Endalaus valdabarátta og erjur utan sem innan fyrirtækisins setja stundum mark sitt starfsemina og ekki hjálpa flóknu fjölskyldutengslin til sér í lagi þegar Spencer klanið fléttast inn í daglegt líf þeirra.
18:00NeighboursVið fylgjumst með nágrönnunum í Ramsey-götu takast á við lífið þar sem næsta verkefni er ávallt handan hornsins. Í blíðu og stríðu er gott að eiga góða granna.
18:30Fréttir Stöðvar 2Fréttastofa Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar flytur fréttir í beinni útsendingu á hverjum degi.
18:50SportpakkinnÍþróttafréttamenn fara yfir það helsta úr heimi íþróttanna.
18:55Sullivan's CrossingHneykslismál veldur því að heilaskurðlæknirinn Maggie Sullivan snýr aftur til heimahaganna úr borginni. Nú þarf hún ekki einungis að takast á við núverandi aðstæður heldur líka erfiða fortíð sem hún hefur leitt hjá sér lengi.
19:40The Good DoctorVandaðir og dramatískir þættir með Freddie Highmore í aðalhlutverki og fjalla um ungan skurðlækni sem er bæði einhverfur og með Savant heilkenni.
20:20LXSVið skyggnumst inn í líf stúlknahópsins LXS sem samanstendur af þeim Birgittu Líf, Ástrós, Magneu, Sunnevu Einars og Ínu Maríu og fáum að kynnast þeim í nærmynd. Við fáum að sjá frá þeirra víðfrægu ferðum sem fjölmiðlar hafa ötult fjallað um.
20:40The Client ListRiley er einstæð móðir sem býr í litlum bæ í Texas og lifir ótrúlegu, tvöföldu, lífi.
21:20The Night ShiftÞriðja þáttaröð þessara spennandi læknaþátta sem gerist á bráðamóttökunni í San Antonio og fjallar um ástir og örlög læknanna.
22:05FriendsFylgstu með ævintýrum, Ross, Rachel, Joey, Phoebe, Monicu og Chandler frá byrjun.
22:25FriendsFylgstu með ævintýrum, Ross, Rachel, Joey, Phoebe, Monicu og Chandler frá byrjun.
22:45GasmammanHörkuspennandi sænskir þættir um óútreiknanlegu Sonju og viðburðaríkt líf hennar, sem ásamt fjölskyldu sinni býr í úthverfi Stokkhólms.
23:30JagarnaErik snýr aftur til norðurhluta Svíþjóðar eftir að hafa starfað lengi í lögreglunni í Stokkhólmi. Að fara á eftirlaun á ekki við hann og þess í stað aðstoðar hann frænda sinn, Peter, sem er nýliði hjá lögreglu staðarins.
00:15BurðardýrÞáttaröðin Burðardýr fjallar um einstaklinga úr íslenskum veruleika sem flækst hafa inn í skuggavef alþjóðlegs eiturlyfjasmygls. Í hverjum þætti heyrum við einstakling segja sína sönnu sögu. Skipuleggjendur eiturlyfjasmygls nýta sér neyð fórnarlamba, nota hótanir og ofbeldi til að fá vilja sínum framgengt. Í þáttunum kynnumst við manneskjunum á bakvið fyrirsagnirnar, fólkinu sem við köllum burðardýr. Atriði í þættinum eru ekki við hæfi ungra barna.
00:50BarryMeinfyndinn gamanþáttur frá HBO um hinn lánlitla launmorðingja Barry en óvænt verkefni rekur hann til Los Angeles. Það sem í upphafi leit út fyrir að vera tíðindalaus og frekar venjuleg vinnuferð breytist í óvænta vegferð til betra lífs hjá söguhetjunni okkar. Fyrir tilviljun hittir hann lífsglaðan og litríkan leikstjóra áhugamannaleikhúss og hóp af leikurum sem hann finnur samleið með. Í kjölfarið veltir hann því fyrir sér hvort leiklistin sé ekki hans hilla í lífinu frekar en launmorð. Handrit þáttaraðarinnar er í höndum Bill Hader og Alec Berg en sá framleiddi einnig þættina Silicon Valley, Curb Your Enthusiasm og Seinfeld.
01:20Family LawLögfræðidrama um hóp breyskra systkina sem starfa saman í semingi við lögfræðifyrirtæki föður síns í miðborg Vancouver.
02:00MoonshineDrama- og gamanþáttur sem fjallar um afbrigðilegu Finley-Cullens fjölskylduna. Hálfsystkyni sem berjast um yfirráð yfir fjölskyldufyrirtækinu, The Moonshine, sem er tveggja stjörnu sumardvalarstaður á góðum degi... sá dagur var 1979. Staðurinn er einnig einu skerfi frá gjaldþroti og hefur að geyma dularfullt fjölskylduleyndarmál.