Stöð 2 08:00Rita og krókódíllRita á mjög fyndinn vin, krókódíl, sem býr í baðkari. Saman geta þau ferðast út um allt og upplifað fyndin og krúttleg ævintýri.
08:05HvítatáHvítatá og krakkarnir í leikskólanum læra umferðarreglurnar.
Það koma 2 lögregluendur og kenna krökkunum umferðarreglurnar.
08:08Lilli tígurLilli tígur heimsækir ævintýralegan risaeðluheim og tekur alls konar áhættur. Hann hittir fullt af fallegum risaeðlum og sér eldgos. Ein risaeðlan er ekkert spennt fyrir Lilla tígur og hann lendir í gininu á henni. Spurning hvort einhver nái að bjarga honum í þetta skiptið?
08:13PínkuponsurnarBleikur, Blár, Appelsínugulur, Gulur og Grænn eru skemmtilegar leirfígúrur sem, í gegn um leik, læra um heiminn í kring um sig. Hver þáttur snýst um fræðandi efni sem tengjast þroskaferli barna eins og samskipti, samvinna, samkennd og fjölbreytileika lífsins.
08:15Halló heimur - hér kem ég!Skoppa og Skrítla kíkja í myndabók sína og fylgjast með allra yngstu vinunum taka lítil skref í átt til framfara og þroska. Lítil skref í átt að stórum heimi. Upplifanir finnast á hverju strái og í hverjum króki og kima. Við sjáum litlar hendur og litlar fætur takast á við stóra heiminn í allri sinni dýrð.
08:20Elli og LóaÍkorni og bjarnarhúni eru alin upp sem systkini í tignarlegu kastaníutré. Þau leika sér og alast upp í náttúrunni þar sem þau uppgötva hin ýmsu ævintýri. En hvað lífið er dásamlegt.
08:35SólarkanínurSkemmtilegir þættir um fimm litríkar kanínur sem eru alltaf til í ævintýri.
08:40Pipp og PósýPipp og Posý eru mús og kanína og frábærir vinir. Líf þeirra snýst um undursamlegan heim gleði og leikja sem er fullur af hlýju og húmor.
08:45Rikki SúmmLitla, rauða, mótorhjólið Rikki og félagar hans þeysast um brautir og reyna við nýjar þrautir í garðinum ásamt því að stýra í átt nýrra ævintýra.
09:00GeimvinirÞrír bestu vinir ferðast um heima og geima í þessum ævintýralega skemmtilegu þáttum, með það markmið að eignast nýja vini frá öðrum plánetum.
09:10100% ÚlfurÞað getur verið að Freddi sé púðluhundur en innra með honum býr úlfur og það ætlar hann að sanna með því að útskrifast úr úlfaskóla.
09:30Mia og égÞættirnir fjalla um hina tólf ára gömlu Míu sem í gegnum gjöf frá föður sínum, sem var uppfinningamaður, getur ferðast inn í álfa- og ævintýralandið Sentópíu þar sem hún breytist sjálf í álfastelpu.
09:55NáttúruöflBad Nature svarar öllum þeim frábærlega furðulegu spurningum sem þú vissir ekki að væru til, eins og t.d. kúk hvaða dýrs er hægt að sjá frá geimnum? Og hvaða dýr breytir sér í ísklump til að þola kulda? Spenntu beltin því þú ert á leiðinni í undravert ferðalag.
10:00Surf's Up 2: WaveManiaFrábær teiknimynd frá 2016. Hin árlega brimbrettakeppni er framundan og nú þurfa þau Cody Maverick og félagar hans að takast á við langerfiðustu keppinauta sína til þessa.
11:25NeighboursVið fylgjumst með nágrönnunum í Ramsey-götu takast á við lífið þar sem næsta verkefni er ávallt handan hornsins. Í blíðu og stríðu er gott að eiga góða granna.
11:45NeighboursVið fylgjumst með nágrönnunum í Ramsey-götu takast á við lífið þar sem næsta verkefni er ávallt handan hornsins. Í blíðu og stríðu er gott að eiga góða granna.
12:05NeighboursVið fylgjumst með nágrönnunum í Ramsey-götu takast á við lífið þar sem næsta verkefni er ávallt handan hornsins. Í blíðu og stríðu er gott að eiga góða granna.
12:30NeighboursVið fylgjumst með nágrönnunum í Ramsey-götu takast á við lífið þar sem næsta verkefni er ávallt handan hornsins. Í blíðu og stríðu er gott að eiga góða granna.
12:50The Night ShiftÞriðja þáttaröð þessara spennandi læknaþátta sem gerist á bráðamóttökunni í San Antonio og fjallar um ástir og örlög læknanna.
13:30The Good DoctorVandaðir og dramatískir þættir með Freddie Highmore í aðalhlutverki og fjalla um ungan skurðlækni sem er bæði einhverfur og með Savant heilkenni.
14:15The Big CGaman- og dramaþættir um móðir í úthverfi Minneapolis sem reynir að finna húmor og hamingju í lífinu á sama tíma og hún berst við krabbamein.
14:42Rax AugnablikRagnar hefur farið í fjölmarga íshella ásamt Einari Sigurðssyni, einum af helstu frumkvöðlum þess að finna og kanna þessa hella. Það leynast miklir töfrar í aldagömlum jökulísnum og Ragnar sér alltaf eitthvað nýtt þegar hann beinir myndavélinni inn í ísinn, í þeirri undraveröld sem íshellar undir jökli eru.
14:45The Dog HouseRaunveruleikaþættir um starfsfólk Wood Green sem er góðgerðastofnun sem sérhæfir sig í að finna hið fullkomna heimili fyrir heimilislausa hunda. Ómissandi þáttur fyrir alla dýravini.
15:30The Masked SingerÖðruvísi söngvakeppni þar sem grímuklæddir, frægir einstaklingar keppa sín á milli. Tólf keppendur klæða sig upp í kostulega búninga til að fela hverjir þeir eru. Einn dettur út í viku hverri og þarf þá að lyfta hulunni af því hver hann er. Joel Dommett er kynnir þáttanna og sér um að skemmta áhorfendum ásamt frábærum dómurum.
16:40Helvítis kokkurinnÍvar Örn Hansen er kallaður helvítis kokkurinn og hann gerir fyrst og fremst svakalega bragðgóðan mat. Ein uppskrift tekin fyrir í hverjum þætti. Myndataka, klipping og útlit er frekar hrátt og það er ekkert verið að velta sér mikið upp úr smáatriðum eins og málfari eða tilfinningum annarra.
16:50Sjálfstætt fólkJón Ársæll heimsækir konur og karla á öllum aldri og kynnir landsmönnum nýja hlið á þeim. Sjálfstætt fólk fékk Edduverðlaunin 2003 sem besti sjónvarpsþátturinn.
17:15ÚtkallSjálfur Óttar Sveinsson ræðir við söguhetjur úr Útkallsbókunum.
17:4560 MinutesVandaður þáttur í virtustu og vinsælustu fréttaskýringaþáttaröð í heimi þar sem reyndustu fréttaskýrendur Bandaríkjanna fjalla um mikilvægustu málefni líðandi stundar og taka einstök viðtöl við heimsþekkt fólk.
18:30Fréttir Stöðvar 2Fréttastofa Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar flytur fréttir í beinni útsendingu á hverjum degi.
18:40Kvöldstund með Eyþóri IngaEyþór Ingi er hér í banastuði ásamt einvalaliði tónlistarfólks. Það er alltaf stutt í grínið hjá okkar manni og fyrir vikið eru þessi þættir ekki aðeins stútfullir af frábærri tónlist heldur líka skemmtun sem svíkur hvorki áhorfendur í sal né þá sem heima sitja.
19:4535 ára afmælistónleikar StjórnarinnarStórtónleikar Stjórnarinnar í Háskólabíói þar sem hljómsveitin fagnaði 35 ára afmæli sínu. Sigga Beinteins og Grétar Örvarsson fara yfir ferilinn og flytja öll vinsælustu Stjórnarlögin ásamt tíu manna hljómsveit og einvalaliði bakradda.
21:15The TouristFrank er nýfráskilinn, á leið til Ítalíu í frí og að leita að leið til að minnka ástarsorgina. Fjótlega eftir að hann er kominn á staðinn hittir hann Elise, sem virðist heilsa upp á hann af tilviljun. Hann heillast umsvifalaust af henni, en veit hins vegar ekki að hin raunverulega ástæða þess að hún slæst í för með honum er til að afvegaleiða stórhættulega menn sem eru á höttunum á fyrrum elskhuga hennar, glæpamanninum Alexander Pearce.
22:55Batman ForeverSpennandi ævintýramynd frá leikstjóranum Joel Schumacher sem hefur áður gert myndir á borð við The Client, The Lost Boys og Flatliners. Sagan gerist í furðuveröld Gotham-borgar þar sem leðurblökumaðurinn glímir við andstæðinga sína og má hafa sig allan við.
00:50Magnum P.I.Thomas Magnum er fyrrum sérsveitarmaður í bandaríska sjóhernum en hefur sérhæft sig í öryggisgæslu og vinnur nú sem einkaspæjari á Hawaii. Þar lifir hann hinu ljúfa lífi ásamt góðum félögum sem aðstoða hann gjarnan í rannsókn hinna ýmsu mála. Oftar en ekki kemur hann sér þó í klandur og þarf að taka á honum stóra sínum til að komast úr erfiðum aðstæðum. Með aðalhlutverk fer hjartaknúsarinn Jay Hernandez.
01:30The Big CGaman- og dramaþættir um móðir í úthverfi Minneapolis sem reynir að finna húmor og hamingju í lífinu á sama tíma og hún berst við krabbamein.
02:10The Masked SingerÖðruvísi söngvakeppni þar sem grímuklæddir, frægir einstaklingar keppa sín á milli. Tólf keppendur klæða sig upp í kostulega búninga til að fela hverjir þeir eru. Einn dettur út í viku hverri og þarf þá að lyfta hulunni af því hver hann er. Joel Dommett er kynnir þáttanna og sér um að skemmta áhorfendum ásamt frábærum dómurum.