Stöð 2 08:00HeimsóknSindri Sindrason heimsækir sannkallaða fagurkera sem opna heimili sín fyrir áhorfendum.
08:20Shark TankStórgóðir og spennandi raunveruleikaþættir þar sem hugmyndaríkir frumkvöðlar keppa um hylli auðjöfra með alls kyns uppfinningum og hugmyndum. Auðjöfrarnir eru vægðarlausir í umsögnum sínum og reka umsækjendur hiklaust á dyr en þyki hugmyndirnar arðvænar og áhugaverðar aðstoða fjárfestarnir frumkvöðlana við að gera hugarfóstur þeirra að veruleika, gegn skilmálum að sjálfsögðu.
09:05Bold and the BeautifulForrester-fjölskyldan er leiðandi í tískuheiminum en með miklum vinsældum fylgir líka mikil ábyrgð og pressa á að standa sig. Endalaus valdabarátta og erjur utan sem innan fyrirtækisins setja stundum mark sitt starfsemina og ekki hjálpa flóknu fjölskyldutengslin til sér í lagi þegar Spencer klanið fléttast inn í daglegt líf þeirra.
09:25Fantasy IslandÆvintýralegir, drama- og fantasíuþættir. Þættirnir gerast á lúxus eyju þar sem bókstaflega hverri fantasíu sem gestir hafa er fullnægt. Það stenst þó sjaldnast væntingarnar og hver þáttur segir ólíkar sögur fólks sem kemur til eyjarinnar með drauma og þrár en fara þaðan upplýstari eftir töfrandi upplifun Fantasíu-eyju.
10:10The CleanerÖnnur gamanþáttaröðin um ræstitækninn Paul "Wicky" Wickstead sem sér um að þrífa öll ummerki af glæpavettvangi. Þegar rannsókn er lokið mætir Wicky og hreinsar upp ógeðslegar leifarnar. Fyrir honum er blóðbað og barinn gott dagsverk.
10:35Um land alltKristján Már heimsækir Öræfasveit og hittir Knút Bruun og Önnu Sigríði Jóhannsdóttur hótelhaldara og listaverkasafnara. Nýtt glæsihýsi þeirra að Hofi verður skoðað.
11:00The Great British Bake OffStórskemmtilegir matreiðsluþættir og einir vinsælustu þættir Bretlands. Áhugabakarar keppast með færni sinni og útsjónarsemi um að heilla ofur smámunasama dómara. Að lokum stendur einn uppi sem sigurvegari og titilinn áhugabakari ársins.
12:00BaklandiðÖnnur þáttaröðin þar sem sagðar eru persónulegar sögur sjúkraflutninga og slökkviliðsmanna á Íslandi. Áhorfandi upplifir margvísleg útköll í gegnum þeirra augu og fær að kynnast þessum hugrökku einstaklingum sem standa samfélagi okkar vörð.
12:25America's Got TalentAmeríkanar sýna hvað þeir geta hér í stærstu hæfileikakeppni heims. Keppendur eru af öllum stærðum og gerðum og hæfileikarnir jafn misjafnir og keppendur eru margir. Dómararnir eru þau Piers Morgan, Sofía Vergara, Heidi Clum og Howie Mandel. Kynnir þáttanna er Terry Crews.
13:05Margra barna mæðurVandaður íslenskur þáttur þar sem sjónvarpskonan Sigrún Ósk Kristjánsdóttir hittir konur sem eignast hafa fleiri börn en gengur og gerist í dag, fylgist með heimilislífinu og forvitnast um hvernig hlutirnir ganga fyrir sig á stórum heimilum.
13:400 uppí 100Magnea Björg Jónsdóttir fær tækifæri til þess að kynna áhorfendum fyrir hinum ýmsu farartækjum. Meðal annars munu áhorfendur fá að kynnast hraðskreiðustu bílum á Íslandi, glæsilegum fornbílum og breyttum fjallajeppum fyrir íslenskar aðstæður.
13:50BBQ kóngurinnBrakandi ferskir grillþættir þar sem Alfreð Fannar Björnsson sýnir okkur heitustu grillréttina. Í sínu náttúrulega umhverfi eða á pallinum heima hjá sér í Grindavík ætlar hann að reiða fram rjúkandi góðar og girnilegar grillveislur með ómótstæðilegu meðlæti sem svíkja engan!
14:05HliðarlínanÍþrótta- og fréttaskýringaþáttur þar sem menningin í kringum íþróttir barna og ungmenna er skoðuð. Kastljósinu er beint að hegðun foreldra svo og meiðslum og andlegri heilsu barna í íþróttum.
14:40Blindur baksturEva Laufey fær til sín góða gesti sem ætla að keppa í kökubakstri. Eva er með ákveðna uppskrift sem keppendur þurfa að fylgja frá upphafi til enda í blindni. Eldhús keppendanna eru stúkuð af og sjá þeir ekkert nema sína vinnustöð. Með aðeins hráefnin fyrir framan sig og rödd Evu þurfa þeir að fylgja henni í einu og öllu á meðan hún bakar í sínu horni, þá reynir á að þekkja hráefnin og nýta tímann sem best. Sigurvegarinn er sá sem á afraksturinn sem er hvað líkastur því sem Eva Laufey lagði upp með.
15:15Your Home Made PerfectÞriðja þáttaröð þessa stórgóðu bresku þátta þar sem arkitektar keppast við að hanna falleg heimili með aðstoð tækninnar. Hér hanna þau rýmin í tölvu og áður en húseigendur taka endanlega ákvörðun um endurbætur á heimilum sínum gefst þeim tækifæri til að skoða hönnunina í gegnum sýndarveruleikagleraugu.
16:15HeimsóknSindri Sindrason heimsækir sannkallaða fagurkera sem opna heimili sín fyrir áhorfendum.
16:30McDonald and DoddsLéttur og stórgóður breskur sakamálaþáttur í þremur hlutum sem fjallar um afar ólíkt rannsóknarlögregluteymi sem rannsakar flókin sakamál í hinum sögufræga bæ Bath.
18:00Bold and the BeautifulForrester-fjölskyldan er leiðandi í tískuheiminum en með miklum vinsældum fylgir líka mikil ábyrgð og pressa á að standa sig. Endalaus valdabarátta og erjur utan sem innan fyrirtækisins setja stundum mark sitt starfsemina og ekki hjálpa flóknu fjölskyldutengslin til sér í lagi þegar Spencer klanið fléttast inn í daglegt líf þeirra.
18:30Fréttir Stöðvar 2Fréttastofa Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar flytur fréttir í beinni útsendingu á hverjum degi.
18:50SportpakkinnÍþróttafréttamenn fara yfir það helsta úr heimi íþróttanna.
18:55The Masked SingerÖðruvísi söngvakeppni þar sem grímuklæddir, frægir einstaklingar keppa sín á milli. Tólf keppendur klæða sig upp í kostulega búninga til að fela hverjir þeir eru. Einn dettur út í viku hverri og þarf þá að lyfta hulunni af því hver hann er. Joel Dommett er kynnir þáttanna og sér um að skemmta áhorfendum ásamt frábærum dómurum.
20:05Batman & RobinLitlu munar að illa fari í myndinni um Leðurblökumanninn og Robin þegar Mr. Freeze slæst í lið með klækjakvendinu Poison Ivy og ætlar sér að frysta Gotham-borg og íbúa hennar. Þá skerst Leðurblökustúlkan í leikinn og berst hetjulega gegn illmönnunum.
22:05Swan SongDýrðleg mynd, byggð á sannri sögu um litríkran hársnyrti sem kominn er af léttasta skeiðinu. Hann strýkur af dvalarheimilinu þar sem hann býr og leggur af stað í ævintýraferð til að sjá um hárið á látinni konu fyrir jarðaförina hennar. Í leiðinni nær hann endurheimta neistann sinn.
23:45Knock at the CabinStúlka og foreldrar hennar eru tekin sem gíslar af vopnuðum mönnum sem krefjast þess að fjölskyldan taki erfiða ákvörðun til að koma í veg fyrir heimsendi.
01:25McDonald and DoddsLéttur og stórgóður breskur sakamálaþáttur í þremur hlutum sem fjallar um afar ólíkt rannsóknarlögregluteymi sem rannsakar flókin sakamál í hinum sögufræga bæ Bath.