Stöð 2 08:00HeimsóknSindri Sindrason heimsækir sannkallaða fagurkera sem opna heimili sín fyrir áhorfendum. Heimilin eru jafn ólík og þau eru mörg en eiga það þó eitt sameiginlegt að vera sett saman af alúð og smekklegheitum. Sindri hefur líka einstakt lag á að ná fram það besta í viðmælendum sínum.
08:20Grand DesignsGlæsilegir þættir þar sem fylgst er með stórkostlegum endurbótum á heimilum. Oftar en ekki er einblýnt á nútímahönnun, orkunýtni, hvernig á að hámarka nýtingu á plássi og útsýni.
09:05Bold and the BeautifulForrester-fjölskyldan er leiðandi í tískuheiminum en með miklum vinsældum fylgir líka mikil ábyrgð og pressa á að standa sig. Endalaus valdabarátta og erjur utan sem innan fyrirtækisins setja stundum mark sitt starfsemina og ekki hjálpa flóknu fjölskyldutengslin til sér í lagi þegar Spencer klanið fléttast inn í daglegt líf þeirra.
09:30Grey's AnatomyVinsælir dramaþættir um lífið á Grey Sloan Memorial spítalanum í Seattle-borg. Skurðlækninn Meredith Grey og samstarfsfélagar hennar þurfa daglega að taka ákvarðanir uppá líf og dauða. Einkalíf læknanna á það svo til að gera starfið enn flóknara.
10:10NCISGeysivinsælir og léttir spennuþættir sem fjalla um félagana í rannsóknardeild bandaríska sjóhersins. Eins og áður glíma þau við flókin og hættuleg verkefni
10:55Um land alltKristján Már Unnarsson heimsækir Kvígindisfjörð á sunnanverðum Vestfjörðum. Þar reisa Kvígfirðingar ný hús, í firði sem skráður var eyðibyggð fyrir hálfri öld.
11:20Hell's KitchenÍslandsvinurinn og sjóvarpskokkurinn Gordon Ramsay tekur á móti nýjum hópi vongóðra kokka sem keppa um titilinn Meistarakokkur. Þessi þáttaröð ber titilinn "Ameríski draumurinn" þar sem einstakar sögur tvinnast inn í keppnina til að sjá hvað kokkarnir þola og reynir á þrautsegju þeirra.
12:05NeighboursVið fylgjumst með nágrönnunum í Ramsey-götu takast á við lífið þar sem næsta verkefni er ávallt handan hornsins. Í blíðu og stríðu er gott að eiga góða granna.
12:30Top 20 FunniestSprenghlægilegir þættir fyrir alla fjölskylduna með skrítnustu, fyndustu og neyðarlegustu myndbandsupptökurnar sem gerðar hafa verið.
13:15The GoldbergsGamanþáttaröð sem gerist á níunda áratug síðustu aldar og fjallar um fjöruga fjölskyldu sem er ekki alveg eins og fólk er flest. Sögumaðurinn er yngsti fjölskyldu meðlimurinn sem tekur allt sem fram fer á heimilinu upp á myndbandsupptökuvél.
13:35Hvar er best að búa?Frábærir þættir með Lóu Pind sem heimsækir Íslendinga sem létu drauminn um að búa í útlöndum rætast. Við fylgjumst með athafnasömu ævintýrafólki sem keypti jörð og byggði sér heimili á eldfjalli á La Palma, frumkvöðli og lækni í Bandaríkjunum, stressinu við að opna veitingastað á Jótlandi, hjónum sem hafa hreiðrað um sig með fimm börn á Menorca, fiðluleikara sem elti ástina til Ísrael, systkinum sem lifa ólíku lífi og loks nýgiftum hjónum sem lifa og hrærast í heimi taílenskra bardagaíþrótta á paradísareyju í hitabeltinu.
14:20Rax AugnablikLjósmyndarinn Ragnar Axelsson segir sögurnar á bak við myndirnar sem hann tók, fólkið sem hann hitti og allar ævintýralegu aðstæðurnar sem hann hefur lent í. Rax Augnablik vann til Edduverðlauna í flokknum Menningarþáttur ársins 2021.
14:25SamstarfÞegar Sunneva og Jóhanna frétta af því að sjómennskan sé næst á dagskrá, gíra þær sig upp fyrir mennskuna, en þegar þær mæta á staðinn er eitthvað allt annað uppi á teningunum.
14:45Bibba flýgurFjölmiðlakonan Birna María eða Bibba tekur flugið á milli flugvalla landsins og kynnist lífinu í hinum ýmsu byggðum og uppgötvar sannkallaðar náttúruperlur hvert sem hún fer. Á vegi hennar um þessa skemmtilegu áfangastaða verða áhugaverðir viðmælendur sem tengjast þessum perlum á einn eða annan hátt sem búa yfir fróðleik um svæðið og upp miðla sinni þekkingu um spennandi og fallegu einkenni þeirra.
15:05GolfarinnFjölbreytt og skemmtileg þáttaröð þar sem Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og Birgir Leifur Hafþórsson munu verða Hlyni Sigurðssyni innan handar í að kenna kylfingum allt um golfíþróttina. Fastir liðir verða á sínum stað, við fylgjumst með þekktum Íslendingum keppa sín á milli, lærum helstu trixin til að verða betri í íþróttinni auk þess sem við förum í golfferð um Ísland.
15:40Inside the ZooHeimildarþættir þar sem við fáum að kynnast dýrum og umsjónarmönnum í dýragarðinum í Edinborg og Highland Wildlife Park.
16:35HeimsóknSindri Sindrason heimsækir sannkallaða fagurkera sem opna heimili sín fyrir áhorfendum. Heimilin eru jafn ólík og þau eru mörg en eiga það þó eitt sameiginlegt að vera sett saman af alúð og smekklegheitum. Sindri hefur líka einstakt lag á að ná fram það besta í viðmælendum sínum.
16:55FriendsBestu vinir allra landsmanna eru að sjálfsögðu Ross, Rachel, Joey, Phoebe, Monicu og Chandler.
17:15FriendsBestu vinir allra landsmanna eru að sjálfsögðu Ross, Rachel, Joey, Phoebe, Monicu og Chandler.
17:40Bold and the BeautifulForrester-fjölskyldan er leiðandi í tískuheiminum en með miklum vinsældum fylgir líka mikil ábyrgð og pressa á að standa sig. Endalaus valdabarátta og erjur utan sem innan fyrirtækisins setja stundum mark sitt starfsemina og ekki hjálpa flóknu fjölskyldutengslin til sér í lagi þegar Spencer klanið fléttast inn í daglegt líf þeirra.
18:00NeighboursVið fylgjumst með nágrönnunum í Ramsey-götu takast á við lífið þar sem næsta verkefni er ávallt handan hornsins. Í blíðu og stríðu er gott að eiga góða granna.
18:30Fréttir Stöðvar 2Fréttastofa Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar flytur fréttir í beinni útsendingu á hverjum degi.
18:50SportpakkinnÍþróttafréttamenn fara yfir það helsta úr heimi íþróttanna.
18:55Ísland í dagSkemmtilegur og fjölbreyttur dægurmálaþáttur.
19:10FlugþjóðinKristján Már Unnarsson fjallar um flugþjóðina Íslendinga en meðal fárra þjóða skipar flugið jafn stóran sess í samfélaginu, bæði sem atvinnustarfsemi og áhugamál.
19:55The Summit14 ókunnir og ólíkir einstaklingar taka þátt magnaðri áskorun þar sem þau þurfa að vinna saman og geta unnið milljón dali. Þau fá 14 daga til að klífa eitt hæsta fjall Nýja-Sjálands og þurfa að bera alla vinningsupphæðina með sér á tindinn. Hætturnar leynast víða og ýmsar hindranir verða á vegi þeirra, ásamt óstapílli veðráttu.
21:10Silent WitnessBreskir sakamálaþættir af allra bestu gerð frá BBC sem fjalla um liðsmenn réttarrannsóknardeildar lögreglunnar í London sem kölluð er til þegar morð hafa verið framin. Nikki Alexander og samstarfsfólk hennar eru öll afar fær á sínu sviði og láta sönnunargögnin á líkinu leiða sig að sannleikanum. Hvert mál er sem þau fást við er rakið í tveimur þáttum.
22:10Tónlistarmennirnir okkarTónlistarmennirnir okkar er heimildar- og viðtalssþáttaröð þar sem sjónvarpsmaðurinn Auðunn Blöndal hittir nokkra af ástsælustu skemmtikröftum landsins, fylgir þeim eftir í leik og starfi og rifjar upp feril þeirra.
22:55The SopranosMagnaður og margverðlaunaður þáttur frá HBO þar sem fylgst er með fjölskyldumanninum og mafíuforingjanum Tony Soprano í daglegu lífi. Þrátt fyrir að hafa átt mikillar velgengni að fagna í starfi og eiga góða fjölskyldu er hann þjáður á sálinni og á stöðugt í vandræðum með að finna jafnvægi milli vinnu og einkalífs.
23:45The SopranosMagnaður og margverðlaunaður þáttur frá HBO þar sem fylgst er með fjölskyldumanninum og mafíuforingjanum Tony Soprano í daglegu lífi. Þrátt fyrir að hafa átt mikillar velgengni að fagna í starfi og eiga góða fjölskyldu er hann þjáður á sálinni og á stöðugt í vandræðum með að finna jafnvægi milli vinnu og einkalífs.
00:3060 MinutesVandaður þáttur í virtustu og vinsælustu fréttaskýringaþáttaröð í heimi þar sem reyndustu fréttaskýrendur Bandaríkjanna fjalla um mikilvægustu málefni líðandi stundar og taka einstök viðtöl við heimsþekkt fólk.
01:15FriendsBestu vinir allra landsmanna eru að sjálfsögðu Ross, Rachel, Joey, Phoebe, Monicu og Chandler.
01:35FriendsBestu vinir allra landsmanna eru að sjálfsögðu Ross, Rachel, Joey, Phoebe, Monicu og Chandler.
02:00Rapp í ReykjavíkHér er fjallað um ferskustu straumana í tónlistarmenningu Íslendinga. Dóri DNA ræðir við Reykjavíkurdætur, Blaz Roca, Úlf Úlf, Shades of Reykjavík, Tiny, Gísla Pálma, Cell7, Bent, Emmsjé Gauta, Kött Grá Pjé, Herrra Hnetusmjör auk ótal annarra og reynir að kryfja þessa endurlífgun rappsenunnar á Íslandi.
02:30True DetectiveSpennandi þættir með Matthew McConaughey og Woody Harrelson í aðalhlutverkum. Lögreglumennirnir Rustin Cohle og Martin Hart rannsaka hrottalegt morð á ungri konu í Louisiana árið 1995. Sautján árum síðar er málið tekið upp aftur og áhorfendur fá að sjá hvernig það hafði djúpstæð áhrif á lögreglumennina og líf þeirra.
03:30The GoldbergsGamanþáttaröð sem gerist á níunda áratug síðustu aldar og fjallar um fjöruga fjölskyldu sem er ekki alveg eins og fólk er flest. Sögumaðurinn er yngsti fjölskyldu meðlimurinn sem tekur allt sem fram fer á heimilinu upp á myndbandsupptökuvél.