Stöð 2 08:00SöguhúsiðVinir hittast í leynilegu tréhúsi og deila á milli sín uppáhalds bókunum sínum. Í hverjum þætti er tekin fyrir ein saga en allar hafa þær mismunandi grafík.
08:05Sögur af svöngum björnumEins og allir vita eru birnir að mestu einfarar en Nói og Stígur eru bestu vinir og búa saman í skóginum.
08:15Danspartý með Skoppu og SkrítluÍ sjötta þætti hitta vinkonurnar hóp af börnum á aldrinum 4-6 ára. Þau skreyta fingrabrúður og keppa svo í talnakapphlaupi.
08:30SólarkanínurSkemmtilegir þættir um fimm litríkar kanínur sem eru alltaf til í ævintýri.
08:35Pipp og PósýPipp og Posý eru mús og kanína og frábærir vinir. Líf þeirra snýst um undursamlegan heim gleði og leikja sem er fullur af hlýju og húmor.
08:45SæfararVið fylgjumst með ævintýrum Sæfaranna sem ferðast um undirdjúpin. Í hverjum þætti hitta þau óvenjuleg en alvöru sjávardýr.
08:55StrumparnirGlænýir þættir um óteljandi ævintýri Strumpanna og Kjartans galdrakarls sem fara hér á kostum í Strumpabæ.
09:05LatibærSkemmtilegir þættir um Íþróttaálfinn, Sollu stirðu, Nenna níska, Glanna glæp og fleiri skemmtilega vini þeirra í Latabæ.
09:15Taina og verndarar AmazonJákvæð, gleðileg og vinarleg þáttaröð með sterkum skilaboðum til barna um mikilvægi náttúrunnar, umhverfisins, regnskógarins og alls sem þar lifir.
09:30Tappi músÞessar skemmtilegu teiknimyndir eru byggðar á barnabókum eftir ítalska höfundinn Andrea Dami með teikningum eftir Marco Campanella. Hver einasti dagur ber í skauti sér ný tækifæri fyrir Tappa til að kanna veröldina og undrin sem í henni leynast ásamt fjölskyldu sinni og vinahóp þar sem kætin og gleðin ræður ætíð för.
09:35Billi kúrekahamsturAð alast upp í Villta vestrinu og heyra spennandi sögur frá pabba sínum vekur ævintýraþrána hjá hamstrinum Billa. Hann er harðákveðinn í að feta í fótspor kúrekanna sem komu á undan honum og ásamt dyggum vinum sínum heldur hann af stað út í spennandi óvissuna.
09:45Gus, riddarinn pínuponsEinu sinni var strákur sem þráði að verða mesti riddari í öllu Karamelluríki. Eina vandamálið... hann er pínu lítill. Gus mun sanna að hugað hjarta getur sigrast á hverju sem er.
10:00Rikki SúmmLitla, rauða, mótorhjólið Rikki og félagar hans þeysast um brautir og reyna við nýjar þrautir í garðinum ásamt því að stýra í átt nýrra ævintýra.
10:10SmávinirSmávinirnir er glaðlegt gengi sex ólíkra vina. Eins og mörg börn, nota þau teikningar til að finna svör við spurningum um lífið og tilveruna, en þau nota töfrapenna sem vekur teikningarnar þeirra til lífsins. Skemmtilegt og fjörugt ímyndunarafl býr til kostuleg ævintýri, en samvinna og hjálpsemi kemur þeim alltaf út úr óvæntum aðstæðum.
10:15100% ÚlfurFreddi og Ýlfhamragengið þurfa að takast á við myrka galdra gegn um tíma og rúm, til að bjarga heiminum.
10:40Denver síðasta risaeðlanÍ Beinabæ býr Scott fjölskyldan. Þau hafa öðlast frægð út af einum fjölskyldumeðlimi, lítilli risaeðlu sem heitir Denver. Denver hefur alist upp með Hara en þeir fæddust sama daginn. Við fylgjumst með daglegu amstri Denvers og vina hans en daglegt líf með risaeðlu er ekkert venjulegt líf.
10:50Hunter StreetFóstursystkinin fræknu takast á við ný verkefni og leyndardómsfullar ráðgátur í þessum fyndnu og spennandi fjölskylduþáttum.
11:15Um land alltKristján Már Unnarsson kynnist mannlífi í Svarfaðardal og skoðar nýtt sveitaþorp sem er að myndast í Laugahlíð.
11:45Lífið er ljúffengt - um jólinNokkrir af helstu ástríðukokkum landsins deila litlum sem stórum ráðleggingum varðandi matargerð fyrir jólin, allt frá klassískum uppstúf, sykurbrúnuðum kartöflum og gljáa á hrygginn yfir í nýjar hugmyndir, líkt og vegan lausnir, Ketó jól, 12 tíma graflax o.fl. Áherslan er sett á stóru smáatriðin sem fullkomna matinn um hátíðarnar.
11:50Bold and the BeautifulForrester-fjölskyldan er leiðandi í tískuheiminum en með miklum vinsældum fylgir líka mikil ábyrgð og pressa á að standa sig. Endalaus valdabarátta og erjur utan sem innan fyrirtækisins setja stundum mark sitt starfsemina og ekki hjálpa flóknu fjölskyldutengslin til sér í lagi þegar Spencer klanið fléttast inn í daglegt líf þeirra.
12:15Bold and the BeautifulForrester-fjölskyldan er leiðandi í tískuheiminum en með miklum vinsældum fylgir líka mikil ábyrgð og pressa á að standa sig. Endalaus valdabarátta og erjur utan sem innan fyrirtækisins setja stundum mark sitt starfsemina og ekki hjálpa flóknu fjölskyldutengslin til sér í lagi þegar Spencer klanið fléttast inn í daglegt líf þeirra.
12:35Bold and the BeautifulForrester-fjölskyldan er leiðandi í tískuheiminum en með miklum vinsældum fylgir líka mikil ábyrgð og pressa á að standa sig. Endalaus valdabarátta og erjur utan sem innan fyrirtækisins setja stundum mark sitt starfsemina og ekki hjálpa flóknu fjölskyldutengslin til sér í lagi þegar Spencer klanið fléttast inn í daglegt líf þeirra.
12:55Bold and the BeautifulForrester-fjölskyldan er leiðandi í tískuheiminum en með miklum vinsældum fylgir líka mikil ábyrgð og pressa á að standa sig. Endalaus valdabarátta og erjur utan sem innan fyrirtækisins setja stundum mark sitt starfsemina og ekki hjálpa flóknu fjölskyldutengslin til sér í lagi þegar Spencer klanið fléttast inn í daglegt líf þeirra.
13:15Bold and the BeautifulForrester-fjölskyldan er leiðandi í tískuheiminum en með miklum vinsældum fylgir líka mikil ábyrgð og pressa á að standa sig. Endalaus valdabarátta og erjur utan sem innan fyrirtækisins setja stundum mark sitt starfsemina og ekki hjálpa flóknu fjölskyldutengslin til sér í lagi þegar Spencer klanið fléttast inn í daglegt líf þeirra.
13:40Grey's AnatomyVinsælir dramaþættir um lífið á Grey Sloan Memorial spítalanum í Seattle-borg. Skurðlækninn Meredith Grey og samstarfsfélagar hennar þurfa daglega að taka ákvarðanir uppá líf og dauða. Einkalíf læknanna á það svo til að gera starfið enn flóknara.
14:20The Dog AcademyHeimildarþættir frá 2023. Skólinn er settur og sérhæfðir þjálfarar taka að sér að siða til erfiðustu hundana... og eigendur þeirra.
15:10The Summit14 ókunnir og ólíkir einstaklingar taka þátt magnaðri áskorun þar sem þau þurfa að vinna saman og geta unnið milljón dali. Þau fá 14 daga til að klífa eitt hæsta fjall Nýja-Sjálands og þurfa að bera alla vinningsupphæðina með sér á tindinn. Hætturnar leynast víða og ýmsar hindranir verða á vegi þeirra, ásamt óstapílli veðráttu.
16:10Blindur baksturEva Laufey fær til sín góða gesti sem ætla að keppa í kökubakstri. Eva er með ákveðna uppskrift sem keppendur þurfa að fylgja frá upphafi til enda í blindni. Eldhús keppendanna eru stúkuð af og sjá þeir ekkert nema sína vinnustöð. Með aðeins hráefnin fyrir framan sig og rödd Evu þurfa þeir að fylgja henni í einu og öllu á meðan hún bakar í sínu horni, þá reynir á að þekkja hráefnin og nýta tímann sem best. Sigurvegarinn er sá sem á afraksturinn sem er hvað líkastur því sem Eva Laufey lagði upp með.
16:40Impractical JokersHlægilegir bandarískir þættir þar sem æskuvinir skiptast á að vera þátttakendur í hrekk í falinni myndavél.
17:051 stjarnaSteindi Jr. og Dóri DNA ferðast um heiminn og kynnast öllu því slappasta, hallærislegasta og skrýtnasta sem hann hefur upp á að bjóða.
17:35Gulli byggirÍ þessari þáttaröð förum við víða, fylgjumst með hjónum taka fyrstu skrefin í að kaupa sér hús á Sikiley, smíðum tvö útieldhús eitt í Grímsnesi og annað í Garðabæ. Fylgjum hjónum eftir sem eru að byggja upp húsið sitt í Kleifakór Kópavogi eftir að það uppgötaðist mygla í húsinu. Svo fylgjumst við með Íslendingi sem var að kaupa sér höll í Frakklandi og endum á Snæfellsnesi þar sem við sjáum lokaútkomuna á hinu stórglæsilega húsi á Hólum sem er í eigu bandarískra hjóna.
18:30Fréttir Stöðvar 2Fréttastofa Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar flytur fréttir í beinni útsendingu á hverjum degi.
18:50SportpakkinnÍþróttafréttamenn fara yfir það helsta úr heimi íþróttanna.
19:00KvissFimmta þáttaröð spurningaþáttanna Kviss í umsjón Björns Braga Arnarssonar þar sem þekktir Íslendingar mætast fyrir hönd íþróttaliðanna sem þeir styðja.
19:50Harry Potter and the Philosopher's StoneHarry Potter er 11 ára munaðarlaus strákur sem að hefur lengi vitað að það er eitthvað óvenjulegt við hann. Hann kemst brátt að því að hann er göldróttur og kynnist glænýjum heimi og fær einnig inngöngu í Hogwarts galdraskólann. Hann eignast vinina Ron og Hermione, en vandræðin sem þau koma sér út í virðast tengjast einhverju samsæri tengdu atburðunum sem að varð foreldrum Harry að bana. Þetta er fyrsta myndin af átta í einum flottasta ævintýrabálki síðari ára.
22:15Insidious: The Red DoorTil að kveða djöflana í kútinn í eitt skipti fyrir öll þurfa þeir Josh Lambert og Dalton Lambert, sem nú er byrjaður í menntaskóla, að fara dýpra inn í The Further en nokkru sinni fyrr. Þar horfast þeir í augu við skuggalega fortíð fjölskyldunnar og nýr hryllingur bíður á bakvið rauðar dyr.
00:00It's ComplicatedFrábær og hugljúf gamanmynd með óskarsverðlaunahafanum Meryl Streep, Steve Martin og Alec Baldwin í aðalhlutverkum. Streep og Baldwin leika fráskilin hjón sem hittast í útskrift sonar þeirra og komast að raun um að lengi lifir í gömlum glæðum. Baldwin er giftur ungri þokkadís en langar til að komast aftur heim til fyrrverandi eiginkonu sinnar sem hann saknar. Hún er hins vegar að uppgötva sjálfa sig á nýjan hátt og veit ekki alveg hvað henni finnst um þessa nýju rómantík sem upp er komin eftir margra ára aðskilnað.
01:55MissingEftir að móðir hennar týnist í fríi í Kólumbíu, ásamt nýja kærastanum, leitar dóttir hennar June að henni heiman frá sér, í Los Angeles. Í leitina notar hún þau tól og tæki sem netið býður upp á og vonast til að finna móður sína áður en það verður um seinan.
03:45The Summit14 ókunnir og ólíkir einstaklingar taka þátt magnaðri áskorun þar sem þau þurfa að vinna saman og geta unnið milljón dali. Þau fá 14 daga til að klífa eitt hæsta fjall Nýja-Sjálands og þurfa að bera alla vinningsupphæðina með sér á tindinn. Hætturnar leynast víða og ýmsar hindranir verða á vegi þeirra, ásamt óstapílli veðráttu.