Stöð 208:00HeimsóknÞáttaröð með Sindra Sindrasyni. Eins og áður sjáum við hús tekin í gegn, förum til útlanda og hittum skemmtilegt fólk sem segir frá fallegum heimilum sínum bæði stórum og smáum.
08:20Sullivan's CrossingHneykslismál veldur því að heilaskurðlæknirinn Maggie Sullivan snýr aftur til heimahaganna úr borginni. Nú þarf hún ekki einungis að takast á við núverandi aðstæður heldur líka erfiða fortíð sem hún hefur leitt hjá sér lengi.
09:00Bold and the BeautifulForrester-fjölskyldan er leiðandi í tískuheiminum en með miklum vinsældum fylgir líka mikil ábyrgð og pressa á að standa sig. Endalaus valdabarátta og erjur utan sem innan fyrirtækisins setja stundum mark sitt starfsemina og ekki hjálpa flóknu fjölskyldutengslin til sér í lagi þegar Spencer klanið fléttast inn í daglegt líf þeirra.
09:25The Night ShiftÞriðja þáttaröð þessara spennandi læknaþátta sem gerist á bráðamóttökunni í San Antonio og fjallar um ástir og örlög læknanna.
10:05ÍsskápastríðFimmta þáttaröðin af Ísskápastríði en í þáttunum fá Eva Laufey og Gummi Ben til sín þjóðþekkta einstaklinga sem keppa í matargerð. Dómarar í þáttunum eru þau Siggi Hall og Hrefna Sætran.
10:50LandnemarnirFundur Íslands: Kristján Már Unnarsson leitar svara um upphaf Íslandsögunnar. Hverjir fundu Ísland? Var fyrsta nafnið Thule? Vissu Grikkir til forna um landið? Kom rómverskur herleiðangur til Íslands? Er sögnin um Hrafna Flóka bara skáldskápur? Var ambáttin hans Náttfara fyrsta landnámskonan?
11:25Leitin að upprunanumFjórða þáttaröð af þessum geysivinsælu og margverðlaunuðu þáttum. Í þetta sinn heimsækir Sigrún Ósk Kristjánsdóttir nokkra af þeim viðmælendum sem leyfðu sjónvarpsáhorfendum að fylgjast með leit sinni að upprunanum og forvitnast um hvað hefur á daga þeirra drifið frá því tökum lauk. Auk þess heyrum við sögur fólks sem tók þá ákvörðun að hefja sjálft upprunaleit eftir að hafa fylgst með öðrum gera slíkt hið sama á sjónvarpsskjánum.
12:05NeighboursVið fylgjumst með nágrönnunum í Ramsey-götu takast á við lífið þar sem næsta verkefni er ávallt handan hornsins. Í blíðu og stríðu er gott að eiga góða granna.
12:30ÚtlitÍ förðunarþættinum Útlit keppa átta hæfileikaríkir förðunarfræðingar og spreyta sig á krefjandi og skapandi áskorunum sem fara hverju sinni eftir þema þa?ttarins. Verkefnin eru heldur betur fjölbreytt sem reynir á listræna hæfileika keppenda.
Mari?n Manda er þa?ttastjo?rnandi en dómarar þáttanna eru Harpa Káradóttir og Ísak Freyr Helgason. Þau gefa leiðsögn og leiða keppendur í gegnum ýmis masterclass verkefni í gegnum alla þættina.
13:05EinkalífiðKlara Elíasdóttir byrjaði snemma að syngja og skaust svo fyrst upp á stjörnuhimininn í Nylon.
13:45Lego Masters USALego áhugafólk keppir sín á milli í tveggja manna liðum með ótakmarkað magn af Lego-kubbum og endalausum möguleikum. Það reynir á útsjónarsemi, sköpunargleði og samvinnu liðanna til að útbúa sannkölluð listaverk og hreppa titilinn bestu áhugamanna Lego-smiðirnir.
14:30DýraspítalinnFrábær íslensk þáttaröð í umsjón Heimis Karlssonar. Við fylgjumst með eldklárum dýralæknum leysa hin ýmsu vandamál sem upp koma hjá fjölskylduvinum okkar þar sem baráttan er stundum upp á líf og dauða.
14:55Suður-ameríski draumurinnFjórði og mest spennandi "Draumurinn" hingað til. Skemmtilegir þættir þar sem tvö lið þeysast um Suður-Ameríku í kapplaupi við tímann og freista þess að safna stigum með því að leysa ævintýralegar og afar fjölbreyttar þrautir. Liðin eru mönnuð snillingunum Audda, Steinda, Sveppa og Pétri Jóhanni.
15:25ÍsskápastríðBeittir hnífar koma við sögu í þessum þætti.
16:05Rax AugnablikLjósmyndarinn Ragnar Axelsson segir sögurnar á bak við myndirnar sem hann tók, fólkið sem hann hitti og allar ævintýralegu aðstæðurnar sem hann hefur lent í. Rax Augnablik vann til Edduverðlauna í flokknum Menningarþáttur ársins 2021.
16:10Sullivan's CrossingHneykslismál veldur því að heilaskurðlæknirinn Maggie Sullivan snýr aftur til heimahaganna úr borginni. Nú þarf hún ekki einungis að takast á við núverandi aðstæður heldur líka erfiða fortíð sem hún hefur leitt hjá sér lengi.
16:55FriendsJoey þróar sérstaka leikaðferð til að ganga í augun á frægum leikara þar sem þeir eru í áheyrnarprófi fyrir mikilvægt hlutverk. Ross er miður sín þegar hann kemst að því hver rændi hann þegar hann var yngri og hinn atvinnulausi Chandler fær starf sem lærlingur í skófyrirtæki.
17:15FriendsPhoebe býður Mike að flytja inn en sambúðin gæti reynst erfið. Monica og Chandler eru í fjárhagskröggum og leita bæði á laun til Joeys eftir láni sem hann reynir að leysa á mjög klaufalegan hátt. Þá er Rachel í óða önn að gera íbúðina örugga fyrir Emmu litlu Joey til mikils ama.
17:40Bold and the BeautifulForrester-fjölskyldan er leiðandi í tískuheiminum en með miklum vinsældum fylgir líka mikil ábyrgð og pressa á að standa sig. Endalaus valdabarátta og erjur utan sem innan fyrirtækisins setja stundum mark sitt starfsemina og ekki hjálpa flóknu fjölskyldutengslin til sér í lagi þegar Spencer klanið fléttast inn í daglegt líf þeirra.
18:00NeighboursVið fylgjumst með nágrönnunum í Ramsey-götu takast á við lífið þar sem næsta verkefni er ávallt handan hornsins. Í blíðu og stríðu er gott að eiga góða granna.
18:30Fréttir Stöðvar 2Fréttastofa Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar flytur fréttir í beinni útsendingu á hverjum degi.
18:50SportpakkinnÍþróttafréttamenn fara yfir það helsta úr heimi íþróttanna.
18:55Ísland í dagSkemmtilegur og fjölbreyttur dægurmálaþáttur.
19:10HeimsóknSindri Sindrason heimsækir sannkallaða fagurkera sem opna heimili sín fyrir áhorfendum. Í þessum þætti heimsækir Sindi þær Báru og Arndísi sem búa í fallegu einbýli við Sunnubraut sem þær hafa tekið algjörlega í gegn.
19:45Olivia Attwood's Bad BoyfriendsÁtta grunlausum, slæmum, kærustum er komið á gríska eyju undir þeim formerkjum að þeir séu á leið í tökur á þáttum um brómans í nautnaparadís. Fljótlega komast þeir hins vegar að svo er ekki.
20:30LaidÞegar menn sem Ruby hefur sofið hjá byrja að deyja einn af öðrum neyðist hún til þess að skoða fortíð sína í leit að svörum.
21:05Based on a True StoryKostulegir og geggjaðir þættir með Kaley Cuoco (Big Bang Theory) og Chris Messina (The Mindy Project) í aðalhlutverkum. Fasteignasali, pípari og fyrrverandi tennisstjarna grípa ótrúlegt tækifæri til að nýta sér þráhyggju samlanda sinna á sönnum glæpum. Það gæti hins vegar komið illilega í bakið á þeim.
21:35The LoversJanet vinnur í stórmarkaði í Belfast. Hún er algjör sorakjaftur og er alveg sama um allt og alla. Seamus er myndarlegur, sjálfumglaður sjónvarpsmaður með fræga kærustu. Þegar þau hittast óvænt lenda þau strax í ágreiningi en á sama tíma laðast þau óneitanlega að hvoru öðru.
22:05The Control RoomBreskir glæpaþættir frá 2022. Gabe er ósköp venjulegur maður sem starfar við að svara í síma hjá skosku neyðarþjónustunni í Glasgow. Dag einn svarar hann neyðarkalli frá konu sem virðist þekkja hann. Það kemur af stað atburðarás sem honum hefði aldrei órað fyrir.
23:05VargasommarLögreglukonan Hannah Wester þarf að takast á við röð hrottalegra atburða í landamærabænum Haparanda þegar líkamsleifar tengdar finnsku eiturlyfjamáli finnast í maga úlfs í bænum.
23:50FriendsJoey þróar sérstaka leikaðferð til að ganga í augun á frægum leikara þar sem þeir eru í áheyrnarprófi fyrir mikilvægt hlutverk. Ross er miður sín þegar hann kemst að því hver rændi hann þegar hann var yngri og hinn atvinnulausi Chandler fær starf sem lærlingur í skófyrirtæki.
00:10FriendsPhoebe býður Mike að flytja inn en sambúðin gæti reynst erfið. Monica og Chandler eru í fjárhagskröggum og leita bæði á laun til Joeys eftir láni sem hann reynir að leysa á mjög klaufalegan hátt. Þá er Rachel í óða önn að gera íbúðina örugga fyrir Emmu litlu Joey til mikils ama.
00:35The Client ListRiley er einstæð móðir sem býr í litlum bæ í Texas og lifir ótrúlegu, tvöföldu, lífi.
01:15BarryFjórða þáttröðin um hinn lánlitla launmorðingja Barry sem er á vegferð til betra lífs hjá áhugamannaleikhúsi í Los Angeles. Fortíðin heldur þó áfram að banka á dyrnar og ætlar ekki að sleppa auðveldlega af honum takinu. Handrit þáttaraðarinnar er í höndum Bill Hader og Alec Berg en sá framleiddi einnig þættina Silicon Valley, Curb Your Enthusiasm og Seinfeld.
01:45The Night ShiftÞriðja þáttaröð þessara spennandi læknaþátta sem gerist á bráðamóttökunni í San Antonio og fjallar um ástir og örlög læknanna.