Stöð 208:00HeimsóknÞáttaröð með Sindra Sindrasyni. Eins og áður sjáum við hús tekin í gegn, förum til útlanda og hittum skemmtilegt fólk sem segir frá fallegum heimilum sínum bæði stórum og smáum.
08:15Sullivan's CrossingHneykslismál veldur því að heilaskurðlæknirinn Maggie Sullivan snýr aftur til heimahaganna úr borginni. Nú þarf hún ekki einungis að takast á við núverandi aðstæður heldur líka erfiða fortíð sem hún hefur leitt hjá sér lengi.
09:00Bold and the BeautifulForrester-fjölskyldan er leiðandi í tískuheiminum en með miklum vinsældum fylgir líka mikil ábyrgð og pressa á að standa sig. Endalaus valdabarátta og erjur utan sem innan fyrirtækisins setja stundum mark sitt starfsemina og ekki hjálpa flóknu fjölskyldutengslin til sér í lagi þegar Spencer klanið fléttast inn í daglegt líf þeirra.
09:20The Night ShiftÞriðja þáttaröð þessara spennandi læknaþátta sem gerist á bráðamóttökunni í San Antonio og fjallar um ástir og örlög læknanna.
10:05ÍsskápastríðBeittir hnífar koma við sögu í þessum þætti.
10:45LandnemarnirPaparnir: Kristján Már Unnarsson leitar uppi slóðir írskra munka. Ný aldursgreining hellis undir Eyjafjöllum virðist styðja kenningar um að papar hafi grafið hann. Á sama tíma eru efasemdir um að papar hafi verið á Íslandi. Rýnt er í kenningar um að papasögnin tákni venjulegt kristið fjölskyldufólk frá bresku eyjunum sem hafi numið land á undan norrænu víkingunum.
11:20Leitin að upprunanumFjórða þáttaröð af þessum geysivinsælu og margverðlaunuðu þáttum. Í þetta sinn heimsækir Sigrún Ósk Kristjánsdóttir nokkra af þeim viðmælendum sem leyfðu sjónvarpsáhorfendum að fylgjast með leit sinni að upprunanum og forvitnast um hvað hefur á daga þeirra drifið frá því tökum lauk. Auk þess heyrum við sögur fólks sem tók þá ákvörðun að hefja sjálft upprunaleit eftir að hafa fylgst með öðrum gera slíkt hið sama á sjónvarpsskjánum.
12:05NeighboursVið fylgjumst með nágrönnunum í Ramsey-götu takast á við lífið þar sem næsta verkefni er ávallt handan hornsins. Í blíðu og stríðu er gott að eiga góða granna.
12:30ÚtlitÍ förðunarþættinum Útlit keppa átta hæfileikaríkir förðunarfræðingar og spreyta sig á krefjandi og skapandi áskorunum sem fara hverju sinni eftir þema þa?ttarins. Verkefnin eru heldur betur fjölbreytt sem reynir á listræna hæfileika keppenda.
Mari?n Manda er þa?ttastjo?rnandi en dómarar þáttanna eru Harpa Káradóttir og Ísak Freyr Helgason. Þau gefa leiðsögn og leiða keppendur í gegnum ýmis masterclass verkefni í gegnum alla þættina.
12:55Gulli byggirHjónin Hulda og Jón gera upp heilt hús við Básenda í Reykjavík. Upphaflega stóð til að mála einn til tvo veggi og flytja svo inn, en á endanum var allt húsið tekið í gegn.
13:45Lego Masters USALego áhugafólk keppir sín á milli í tveggja manna liðum með ótakmarkað magn af Lego-kubbum og endalausum möguleikum. Það reynir á útsjónarsemi, sköpunargleði og samvinnu liðanna til að útbúa sannkölluð listaverk og hreppa titilinn bestu áhugamanna Lego-smiðirnir.
14:30DýraspítalinnFrábær íslensk þáttaröð í umsjón Heimis Karlssonar. Við fylgjumst með eldklárum dýralæknum leysa hin ýmsu vandamál sem upp koma hjá fjölskylduvinum okkar þar sem baráttan er stundum upp á líf og dauða.
14:55ÍsskápastríðSkagahjónin takast á í eldhúsinu.
15:35Suður-ameríski draumurinnFjórði og mest spennandi "Draumurinn" hingað til. Skemmtilegir þættir þar sem tvö lið þeysast um Suður-Ameríku í kapplaupi við tímann og freista þess að safna stigum með því að leysa ævintýralegar og afar fjölbreyttar þrautir. Liðin eru mönnuð snillingunum Audda, Steinda, Sveppa og Pétri Jóhanni.
16:06Rax AugnablikLjósmyndarinn Ragnar Axelsson segir sögurnar á bak við myndirnar sem hann tók, fólkið sem hann hitti og allar ævintýralegu aðstæðurnar sem hann hefur lent í. Rax Augnablik vann til Edduverðlauna í flokknum Menningarþáttur ársins 2021.
16:10Sullivan's CrossingHneykslismál veldur því að heilaskurðlæknirinn Maggie Sullivan snýr aftur til heimahaganna úr borginni. Nú þarf hún ekki einungis að takast á við núverandi aðstæður heldur líka erfiða fortíð sem hún hefur leitt hjá sér lengi.
16:50FriendsChandler gengur aðeins of langt í gríninu enn eina ferðina og að þessu sinni kemur það niður á Ross. Phoebe á í erfiðleikum í sambandi sínu við Mike og fær ráðleggingar hjá Rachel og Joey neitar að láta Emmu litlu hafa uppáhalds bangsann sinn.
17:15FriendsMonica hópar genginu saman í að kaupa lottómiða og þau láta sér dreyma um hvað þau myndu gera við sinn hluta ef þau ynnu. Chandler er að bíða eftir svari við nýrri vinnu og Rachel heldur að Emma sé um það bil að fara að segja fyrsta orðið sitt.
17:35Bold and the BeautifulForrester-fjölskyldan er leiðandi í tískuheiminum en með miklum vinsældum fylgir líka mikil ábyrgð og pressa á að standa sig. Endalaus valdabarátta og erjur utan sem innan fyrirtækisins setja stundum mark sitt starfsemina og ekki hjálpa flóknu fjölskyldutengslin til sér í lagi þegar Spencer klanið fléttast inn í daglegt líf þeirra.
18:00NeighboursVið fylgjumst með nágrönnunum í Ramsey-götu takast á við lífið þar sem næsta verkefni er ávallt handan hornsins. Í blíðu og stríðu er gott að eiga góða granna.
18:30Fréttir Stöðvar 2Fréttastofa Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar flytur fréttir í beinni útsendingu á hverjum degi.
18:50SportpakkinnÍþróttafréttamenn fara yfir það helsta úr heimi íþróttanna.
18:55Ísland í dagSkemmtilegur og fjölbreyttur dægurmálaþáttur.
19:10Víkingur Heiðar: Sambandið dýpst við ÍslandEdda Andrésdóttir ræðir við Víking Heiðar Ólafsson um feril hans og fleira.
19:50St Denis MedicalGamanþættir sem gerast á fjársveltum og undirmönnuðum spítala, þar sem starfsfólkið reynir sitt besta við að sinna sjúklingum og halda sönsum.
20:15Impractical JokersHlægilegir bandarískir þættir þar sem æskuvinir skiptast á að vera þátttakendur í hrekk í falinni myndavél.
20:35NCISGeysivinsælir og léttir spennuþættir sem fjalla um félagana í rannsóknardeild bandaríska sjóhersins. Eins og áður glíma þau við flókin og hættuleg verkefni.
21:20DraumahöllinDraumahöllin er sketsaþáttur þar sem Saga Garðarsdóttir og Steindi Jr. leika öll aðalhlutverk. Leikstjóri er Magnús Leifsson.
21:45The Day of The JackalSjakalinn er afar fær og lunkinn leigumorðingi. Skrattinn hittir ömmu sína þegar breskur leyniþjónustumaður eltir hann uppi í þessari æsispennandi þáttaröð með Eddie Redmayne í aðalhlutverki.
22:35ShamelessSjöunda þáttaröðin af þessum bráðskemmtilegu þáttum um skrautlega fjölskyldu. Fjölskyldufaðirinn er forfallinn alkóhólisti, mamman löngu flúin að heiman og uppátækjasamir krakkarnir sjá um sig sjálfir.
23:30ShamelessSjöunda þáttaröðin af þessum bráðskemmtilegu þáttum um skrautlega fjölskyldu. Fjölskyldufaðirinn er forfallinn alkóhólisti, mamman löngu flúin að heiman og uppátækjasamir krakkarnir sjá um sig sjálfir.
00:25FriendsChandler gengur aðeins of langt í gríninu enn eina ferðina og að þessu sinni kemur það niður á Ross. Phoebe á í erfiðleikum í sambandi sínu við Mike og fær ráðleggingar hjá Rachel og Joey neitar að láta Emmu litlu hafa uppáhalds bangsann sinn.
00:50FriendsMonica hópar genginu saman í að kaupa lottómiða og þau láta sér dreyma um hvað þau myndu gera við sinn hluta ef þau ynnu. Chandler er að bíða eftir svari við nýrri vinnu og Rachel heldur að Emma sé um það bil að fara að segja fyrsta orðið sitt.
01:10Sullivan's CrossingHneykslismál veldur því að heilaskurðlæknirinn Maggie Sullivan snýr aftur til heimahaganna úr borginni. Nú þarf hún ekki einungis að takast á við núverandi aðstæður heldur líka erfiða fortíð sem hún hefur leitt hjá sér lengi.
01:55Sullivan's CrossingHneykslismál veldur því að heilaskurðlæknirinn Maggie Sullivan snýr aftur til heimahaganna úr borginni. Nú þarf hún ekki einungis að takast á við núverandi aðstæður heldur líka erfiða fortíð sem hún hefur leitt hjá sér lengi.